Um KMÍ
  • 31. maí

Malmö Arab Film Festival óskar eftir umsóknum

31. maí

Malmö Arab Film Festival óskar eftir umsóknum. Hátíðin verður haldin í 10. sinn dagana 8. til 13. október 2020. Óskað er þátttöku fyrir leiknar kvikmyndir, heimildamyndir, stuttmyndir og stuttar heimildamyndir. Dómnefndin verður skipuð þekktum kvikmyndagerðarmönnum sem munu velja sigurvegara fyrir hvern flokk. 

Til viðbótar við keppnina mun vera boðið upp á málstofur, og mun hátíðin einnig vera vettvangur fyrir samvinnu á milli norræna og arabíska kvikmyndaiðnaðarins.

Umsóknarfrestur rennur út þann 31. mai 2020. Allar nánari upplýsingar má finna hér.