Um KMÍ
  • 31. maí - 1. júlí

MediaXchange óskar eftir skráningu í The Role of the Showrunner - Meet the Creatives

31. maí / 1. júlí

MediaXchange hefur opnað fyrir skráningu í The Role of the Showrunner – Meet the Creatives , sem mun fara fram einu sinni í viku í stafrænu formi frá 1. júlí - 5. ágúst. Þátttakendum gefst tækifæri til að kynnast bandaríska sjónvarpsseríu iðnaðinum og þeim fagaðilum sem þar starfa. 

Um er að ræða 6x90 mínútna skipti þar sem eftirfarandi fagaðilar leiða fundinn: 

Erik Barmack CEO, WILD SHEEP CONTENT

John Wirth WU ASSASSINS, HELL ON WHEELS, TERMINATOR: THE SARAH CONNOR CHRONICLES

Liz Craft and Sarah Fain THE FIX, THE 100, DOLLHOUSE

Mark Goffman THE UMBRELLA ACADEMY, WHITE COLLAR, WEST WING

Jeff Rake MANIFEST, THE MYSTERIES OF LAURA, BOSTON LEGAL

Victor Levin SURVIVOR'S REMORSE, DEVIOUS MAIDS, MAD MEN

Ben Stephenson HEAD OF TELEVISION, BAD ROBOT PRODUCTIONS

Sérstakur afsláttur er veittur fyrir þá sem skrá sig fyrir 31. maí. Allar nánari upplýsingar má finna hér.