Um KMÍ
  • 20. ágúst, Kvikmyndamiðstöð Íslands

MIA|CINEMA C Eu Soon óskar eftir umsóknum

20. ágúst

MIA|Cinema samframleiðslumarkaðurinn sem fer fram í Róm dagana 19.-21. október óskar eftir umsóknum fyrir C Eu Soon.

Alls verða valin til þátttöku 6 kvikmyndir á eftirvinnslustigi sem eru fyrsta eða önnur kvikmynda leikstjóra. Leikstjórar og framleiðendur fá tækifæri til að kynna myndina fyrir útvaldan hóp af sölufyrirtækjum, dreifingaraðilum og dagskrárstjórum (e. festival programmers).

Nánari upplýsingar um C Eu Soon má finna hér.