Um KMÍ
  • 2. september

MIDPOINT og Industry@Tallin & Baltic Event óska eftir umsóknum fyrir Script Pool Tallinn

2. september

Annað árið í röð standa MIDPOINT og Industry@Tallinn & Baltic Event fyrir Script Pool Tallinn sem er alþjóðleg handritasamkeppni og á sér stað frá 25. - 29. nóvember í Tallinn, Eistlandi. 

Teymi sem samanstendur af handritshöfundi og framleiðenda getur sótt um og er umsóknarfrestur 2. september. 

Nánari upplýsingar um skilyrði og umsóknarferlið má finna hér.