Um KMÍ
  • 30. nóvember

MIDPOINT óskar eftir umsóknum fyrir MIDPOINT Cold Open

30. nóvember

MIDPOINT Cold Open fer fram í stafrænu formi dagana 24. - 28. janúar 2021 og miðar að framleiðendum. Um er að ræða vinnustofu sem leggur áherslu á að fræða framleiðendur hvernig hægt sé að fara úr leiknum kvikmyndum yfir í leikið sjónvarpsefni. Framleiðendur öðlast þekkingu í þróun, framleiðslu og fjármögnun á leiknu sjónvarpsefni.

Umsóknarfrestur er 30. nóvember og allar nánari upplýsingar og hvernig sótt er um má finna hér.