Um KMÍ
  • 12. ágúst

MIDPOINT Shorts óskar eftir umsóknum

12. ágúst

MIDPOINT óskar eftir umsóknum fyrir MIDPOINT Shorts. Um er að ræða vinnustofu í þrem hlutum fyrir þróun á stuttmynd. Sú fyrsta á sér stað stafrænt í september. Önnur vinnustofan mun fara fram í Prag, Tékklandi í október og sú þriðja mun fara fram á Ítalíu í janúar 2021. 

Umsóknarfrestur er til 12. ágúst

Allar nánari upplýsingar um MIDPOINT Shorts er að finna hér.