Um KMÍ
  • 22. mars

New Horizons International Competition 2020 óskar eftir umsóknum

22. mars

New Horizons International Competition óskar eftir umsóknum. Keppnin verður haldin í Wroclaw í Póllandi dagana 23. júlí til 2. ágúst 2020. Óskað er eftir kvikmyndum sem eru á jaðrinum og ögra mörkum hefðbundinnar kvikmyndagerðar. 

Allar myndir lengri en 60 mínútur og gerðar eftir 1. janúar 2019 sem hafa ekki verið sýndar í Póllandi koma til greina. 

Skráning er nú opin, nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má finna hér