Um KMÍ
  • 16. júní

New Nordic Films óskar eftir umsóknum

16. júní

Nordic Films - Co-Production and Finance Market er haldinn í 15. sinn þann 18. – 21. ágúst á Norwegian International Film Festival í Haugesund. Þar gefst tækifæri á að kynna kvikmynd í fullri lengd en 15 – 20 myndir eru valdnar inn á markaðinn. Aðstandendur þeirra kvikmynda sem eru valdnar fá gistingu sem og aðgang að markaðnum en margir aðrir viðburðir eru í boði á hátíðinni eins og umræður og vinnusmiðjur. 

Umsóknarfrestur rennur út þann 16. júní.

Frekari upplýsingar um markaðinn sem og umsóknarferlið má finna hér.