Um KMÍ
  • 21. febrúar - 22. febrúar

Nordisk Panorama býður upp á afslátt á Hot Docs hátíðarpössum

21. febrúar

Nordisk Panorama býður umsækjendum sem mynda sérstaka sendinefnd afslátt á Hot Docs hátíðarpössum. Umsóknarfrestur rennur út 21. febrúar næstkomandi.

Passar veita aðgang að frumsýningum og dagskrá hátíðarinnar, samkomum og mörkuðum.

Til þess að sækja um er hægt að senda nafn umsækjenda og fyrirtækis á Forum Manager Christina Jul Gregersen - christina@nordiskpanorama.com fyrir þann 21. febrúar. Takmarkað upplag af pössum eru í boði.

Frekari upplýsingar er hægt að nálgast hér