Um KMÍ
  • 13. apríl

Nordisk Panorama kynnir vefnámskeiðið „Opportunities and Compromises – the Creative Doc on TV“

13. apríl

Heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama stendur fyrir námskeiðinu „Opportunities and Compromises – the Creative Doc on TV“ sem mun fara fram í stafrænu formi þann 13. apríl næstkomandi.

Fjallað verður um samvinnu á milli sjónvarps og leikstjóra/framleiðenda í gerð skapandi heimildamynda. Á námskeiðinu verða tvær heimildamyndir teknar fyrir sem sýnidæmi. Það eru myndirnar Meanwhile on Earth eftir Carl Olsson og Love Bound eftir Vibe Mogensen.

Allar nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu má finna hér