Um KMÍ
  • 25. febrúar

Nordisk Panorama kynnir vefnámskeiðið „Public Service on Demand - Nordic Streaming Strategies“

25. febrúar

Heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama stendur fyrir námskeiðinu „Public Service on Demand - Nordic Streaming Strategies“ sem mun fara fram í stafrænu formi kl. 9.30 - 11:00 að íslenskum tíma þann 25. febrúar. 

Fjallað verður um aðgerðir ríkisrekna sjónvarpstöðva og þær áskoranir og tækifæri sem miðlarnir standa nú fyrir hvað varðar streymisveitur og stafrænt form.

Forsvarsmenn frá sjónvarpsstöðvunum RÚV, DR, NRK, SVT og Yle munu taka þátt í umræðum og þátttaka námskeiðsins er ókeypis. 

Allar nánari upplýsingar má finna hér