Um KMÍ
  • 3. maí

Nordisk Panorama óska eftir skráningum fyrir Nordic Delegation to Sheffield Doc/Fest

3. maí

Heimildamyndahátíðin Sheffield Doc/Fest mun fara fram frá 6. – 11. júní í Sheffield á Englandi. Nordisk Panorama býður upp á takmarkað framboð af hátíðarpössum á tilboði fyrir meðlimi „Nordic Delegation to Sheffield Doc/Fest.“

Til að skrá sig sem meðlim er hægt að senda tölvupóst á forum@nordiskpanorama.com með nafni, netfangi og fyrirtæki þáttakenda.

Umsóknarfrestur er 3. maí á hádegi (á dönskum tíma).

Allar nánari upplýsingar má finna hér.