Um KMÍ
  • 15. nóvember

Nordisk Panorama óskar eftir umsóknum fyrir Doc Forward - Talent Workshop

15. nóvember

Stutt- og heimildamyndahátíðin Nordisk Panorama hefur opnað fyrir umsóknir í Doc Forward, sem er ný vinnusmiðja fyrir framleiðendur og leikstjóra heimildaverkefna með alþjóðlegan markað í huga.     

Vinnusmiðjan á sér stað í tveimur hlutum, fyrri hlutinn mun fara fram 28. - 30. janúar í Helsinki og sá seinni í lok apríl.

Umsóknarfrestur er 15. nóvember og allar nánari upplýsingar má finna hér.