Um KMÍ
  • 1. apríl

Odense International Film Festival óskar eftir umsóknum

1. apríl

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Óðinsvé óskar eftir umsóknum. Hátíðin fer fram dagana 24. - 30. ágúst í Óðinsvé í Danmörku og er ein þeirra hátíða þar sem vinningsmyndirnar koma til greina í Óskarsval vegna stuttmynda.

Gjaldgengar eru stuttmyndir sem eru að hámarki 30 mínútur að lengd og voru framleiddar árin 2019 eða 2020. Umsóknarfrestur er 1. apríl og allar nánari upplýsingar má finna hér