Um KMÍ
  • 15. mars

Opið er fyrir skráningu í Showrunner Drama Series Exchange

Showrunner Drama Series Exchange fer fram í Los Angeles dagana 15. - 20. mars 2020. Showrunner vikan gefur þátttakendum tækifæri til að kynnast bandaríska sjónvarpsseríu iðnaðinum og þeim fagaðilum sem þar starfa.

Allar nánari upplýsingar um viðburðinn og skráningu má finna hér.