Um KMÍ

Óskað er eftir umsóknum í Golden Nymph Awards

28. febrúar

The Golden Nymph Awards óskar eftir umsóknum. Keppnin er skipulögð af Monte Carlo Television hátíðinni. 

Keppnin verður haldin í dagana 19 - 23. júní næstkomandi í Monte Carlo
Óskað er eftir þátttöku fyrir Sjónvarp, kvikmyndir, sjónvarpsþætti, heimildarmyndir og fréttaflutning.

Umsóknarfrestur rennur út þann 28. febrúar næstkomandi.

Nánari upplýsingar má finna hér .