Um KMÍ
  • 15. júlí

Reykjavík International Film Festival (RIFF) óskar eftir umsóknum

15. júlí

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í RIFF sem mun fara fram í 16. skipti dagana 26. september - 6. október 2019. 

Tekið er á móti umsóknum á leiknum kvikmyndum, heimildamyndum og stuttmyndum en skilyrðin eru þau að myndirnar verða að hafa verið framleiddar eftir 1. janúar 2018 og mega ekki hafa verið formlega frumsýndar á Íslandi.

Hér er hægt að lesa nánar um hátíðina ásamt skilmálum umsókna.