Um KMÍ
  • 1. febrúar

Series Mania Forum óskar eftir umsóknum fyrir UGC Writers Campus

1. febrúar

Series Mania Forum, sem er hluti af Series Mania sjónvarpsþáttahátíðinni, óskar eftir umsóknum fyrir UGC Writers Campus. Umsækjendum býðst tækifæri til að taka þátt í vikuþjálfun í handritsskrifum. Lagt er áherslu á þróun sjónvarpsþáttaverkefna undir handleiðslu fagaðila. 

Þjálfun þátttakenda fer fram frá 27. maí til 3. júní nálægt Lille í Frakklandi og umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2021.

Allar nánari upplýsingar má finna hér