Um KMÍ
  • 5. desember - 6. desember

Skráning á M:brane Forum 2020 er opin

5. desember

M: brane er sérstakur vettvangur fyrir evrópska meðframleiðslu sem að miðar að ungum áhorfendum á aldrinum 3 til 18 ára.

Fundurinn er haldinn í Malmö í Svíþjóð dagana 10.  til 12. mars 2020.

Umsóknarfrestur er til 5. desember 2019.

Nánari upplýsingar má finna hér: https://mbrane.se/pitch/submission

Ef að það vakna einhverjar spurningar varðandi skráningu, vinsamlega hafið samband við Maritte Sörensen maritte@mbrane.se