Um KMÍ
  • 1. mars

Sources 2 Compact óskar eftir umsóknum

1. mars

Sources 2 Compact fer fram dagana 11. - 17. júní í Noregi. Um er að ræða fimm daga vinnustofu fyrir handritshöfunda og/eða teymi af handritshöfundum, framleiðendum og leikstjórum sem eru með verkefni í þróun, annað hvort leiknar kvikmyndir eða heimildamyndir. 

Umsóknarfrestur er 1. mars og allar nánari upplýsingar má finna hér