Um KMÍ
  • 17. ágúst, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Tallinn Black Nights Film Festival og Just Film óska eftir umsóknum

17. ágúst

Kvikmyndahátíðin Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) fer fram í 22. skiptið dagana 16.  nóvember - 2. desember 2018. Hátíðin fer fram í Tallinn, Eistlandi. 

Samhliða hátíðinni fer barnakvikmyndahátiðin Just film fram í 18. skipti og er hún opin fyrir myndir ætlaðar börnum og ungmennum. 

Umsóknarfrestur fyrir báðar hátíðirnar er til 1. júlí og framlengdur frestur til 17. ágúst. 

Allar nánari upplýsingar um hátíðina má finna á heimasíðu PÖFF og upplýsingar um skráningu má finna hér