Um KMÍ
  • 15. janúar

Torino Film Lab Extended – TV series óskar eftir umsóknum

15. janúar

Torino Film Lab Extended – TV series vinnusmiðjan fer fram dagana 12. – 16. febrúar næstkomandi í Turin á Ítalíu. Hún spannar fjóra daga og er ætluð alþjóðlegum handritshöfundum, leikstjórum og framleiðendum.

TFL Extended – TV series vinnusmiðjan býður þátttakendurm tækifæri á að læra að skapa velheppnaða sjónvarpsþáttaseríu með áhorfendur og dreifingu í huga.

Umsóknarfrestur rennur út 15. desember en frekari upplýsingar er hægt að nálgast hér.