Um KMÍ
  • 1. nóvember

Torino Film Lab óskar eftir umsóknum fyrir ScriptLab 2020

1. nóvember

Torino Film Lab óskar eftir umsóknum fyrir ScriptLab 2020. Um er að ræða vinnustofu í handritagerð fyrir handritshöfunda og leikstjóra sem eru með leiknar kvikmyndir í þróun.

Þriggja vikna vinnustofa og rafrænir fyrirlestrar eiga sér stað í mars, júní og nóvember 2020.

Umsóknarfrestur er 1. nóvember og hér má finna nánari upplýsingar um ScriptLab 2020.