Um KMÍ
  • 10. september, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Torino Short Film Market óskar eftir umsóknum

10. september

Torino Short Film Market óskar eftir umsóknum. 
Myndir sem lokið var við árin 2017 og 2018 eru gjaldgengar fyrir markaðinn. Um er að ræða markað þar sem stuttmyndir eru sýndar á Torino hátíðinni 22.-25. nóvember.

Eftir það verða myndirnar aðgengilegar á netinu í 6 mánuði og eru þá sérstaklega ætlaðar þeim sem vilja ná til fjölbreytts hóps áhorfenda. 

Nánari upplýsingar um markaðinn og hvernig skuli sækja um má finna hér