Um KMÍ
  • 16. september

Torino Short Film Market óskar eftir umsóknum

16. september

Torino stuttmyndamarkaðurinn óskar eftir umsóknum. Markaðurinn fer fram í Turin á Ítalíu dagana 21. - 23. nóvember.  

Hægt er að sækja um fyrir verkefni í vinnslu og stuttmyndir sem eru fullkláraðar.   

Umsóknarfrestur er 16. september og allar nánari upplýsingar má finna hér.