Um KMÍ
  • 15. janúar

Valletta Film Lab óskar eftir umsóknum fyrir vinnusmiðju á heimildamyndum

15. janúar

Valletta Film Lab er þjálfunar- og þróunarvettvangur sem er opinn kvikmyndagerðarmönnum frá litlum evrópskum þjóðum. Frá og með 2019 mun Valletta Film Lab standa fyrir tveim vinnusmiðjum á ári, bæði fyrir heimildamyndir og leiknar kvikmyndir. 

Fyrsta alþjóðlega vinnusmiðjan fyrir heimildamyndir verður haldin í Valletta, Möltu, dagana 18. – 23. mars 2019.

Umsóknarfrestur er 15. janúar 2019 og nánari upplýsingar varðandi vinnusmiðjuna og umsóknarferlið má finna hér.