Um KMÍ
  • 10. desember - 11. desember

Vinnusmiðjan Working together – Filmmaking is a collaborative process óskar eftir umsóknum

10. desember

Vinnusmiðjan Working together – Filmmaking is a collaborative process fer fram dagana 13. – 16. febrúar rétt fyrir utan Genf í Sviss 2020. 

Umsóknarfrestur er til 10. desember. 

Vinnusmiðjan leggur áherslu á samvinnu þar sem sérstök áhersla verður lögð á átakastjórnun og menningarlæsi. Í lýsingu frá Focal, aðstandanda vinnusmiðjunnar, kemur fram að oft er hægt að forðast ágreining eða jafnvel misskilning sem kemur upp í framleiðslu verkefna með aðferðafræði stjórnunar og fyrirtækjamenningar (e. organizaitonal behaviour). 

Leiðbeinendur eru Julia Middleton, stofnandi Common Purpose frá Bretlandi og George Kohlrieser , prófessor í leadership and organizaitonal behaviour frá IMD háskólanum. 

Allar nánari upplýsingar um vinnusmiðjuna og hvernig skal sækja um er að finna hér.