Um KMÍ
  • 31. október

When East Meets West óskar eftir umsóknum

31. október

Trieste kvikmyndahátíðin á Ítalíu óskar eftir umsóknum fyrir When East Meets West samframleiðsluvettvanginn. When East Meets West fer fram frá 19. – 21. janúar 2020 samhliða Trieste kvikmyndahátíðinni og umsóknarfrestur rennur út 31. október.

Gjaldgeng verkefni eru kvikmyndir í fullri lengd og heimildamyndir í fullri lengd. 

Allar nánari upplýsingar um samframleiðsluvettvanginn og hvernig skuli sækja um er að finna á heimasíðu When East Meets West.