Um KMÍ
  • 10. desember, Kvikmyndamiðstöð Íslands

When East Meets West: This is IT óskar eftir umsóknum

10. desember

 When East Meets West samframleiðslumarkaðurinn óskar eftir umsóknum fyrir This is IT, sem er keppni fyrir kvikmyndir í fullri lengd og tilraunakenndar myndir í vinnslu sem eru með ítalskan samframleiðanda, hvort sem er í meirihluta eða minnihluta. Samframleiðslumarkaðurinn mun fara fram í Trieste á Ítalíu í lok janúar á næsta ári. Umsóknarfrestur rennur út 10. desember.

Allar nánari upplýsingar um gjaldgengi og hvernig skuli sækja um er að finna á heimasíðu When East Meets West.