Um KMÍ
  • 30. júní, Kvikmyndamiðstöð Íslands

ZFF Series - Ný keppni ZFF fyrir þáttaraðir

30. júní

Kvikmyndahátíðin í Zurich sem fer fram dagana 27. september til 7. október heldur nú í fyrsta skipti keppni fyrir alþjóðlegar þáttaraðir. 

Keppnin er opin fyrir þáttaraðir af öllum tegundum svo lengi sem að þær samanstanda að lágmarki af 4 þáttum sem eru milli 40-60 mín hver þáttur og um sé að ræða frumsýningu þáttaraðarinnar í Sviss. 

Verðlaunfé fyrir bestu alþjóðlegu þáttaröðina er rúm 1.000.000 isk (CHF 10.000). 

Nánari upplýsingar um keppnina má finna hér

Umsóknarfrestur er til 30. júní. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvernig sækja skuli um hér.