Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2013

Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

Á árinu 2013 voru 79 íslenskar kvikmyndir valdar til þátttöku á 140 alþjóðlegum kvikmyndahátíðum og 11 íslenskum kvikmyndafókusum. Á árinu unnu þær til 33 alþjóðlegra verðlauna.

Amma Lo-Fi (leikstjóri: Ingibjörg Birgisdóttir): Nordic Lights Film Festival (Nordic Heritage Museum), Seattle, Bandaríkjunum. 18. – 20. janúar. Göteborg International Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 25. janúar – 4. febrúar.

Aska - Eftirmálar undir jökli (leikstjóri: Herbert Sveinbjörnsson): Thessaloniki International Documentary Film Festival (Images of the 21st Century), Þessalóníku, Grikklandi, 15. – 24. mars.
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 20. - 26. september.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 30. október - 3. nóvember.

Á annan veg (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson): Glasgow Film Theatre, Glasgow, Skotlandi, 11. – 24. janúar. Tokyo Northern Lights Festival, Tokyo, Japan, 9. – 16. febrúar. Cinenordica, París, Frakklandi, 20. – 24. mars. Ales Film Festival, Ales, Frakklandi, 22. mars - 1. apríl. Wisconsin Film Festival, Wisconsin, Bandaríkjunum, 11. – 18. apríl.
Scandinavian Filmdays, Bonn, Þýskalandi, 2. - 10. maí.
Galeries, Belgíu, 10. - 20. júlí.
Transatlantyk Festival, Poznan, Póllandi, 2. - 9. ágúst.
The Northern Film Festival, Hollandi, 6. - 10. nóvember.

Ástarsaga (leikstjóri: Ása Hjörleifsdóttir): Clermont-Ferrand International Short Film Festival, Clermont-Ferrand, Frakklandi, 1. – 9. febrúar. (Í keppni). Minimalen Short Film Festival, Þrándheimi, Noregi, 27. febrúar – 3. mars. (Í keppni). Aubagne International Film Festival, Aubagne, Frakklandi, 18. - 23. mars. Rome Independent Film Festival, Róm, Ítalíu, 3. – 11 apríl. (Í keppni). Altkirch International Short Film Festival, Altkirch, Frakklandi, 12. - 14. apríl. (Í keppni). Kyiv International Short Film Festival, Kænugarði, Úkraínu, 24. - 28. apríl.
Maryland Film Festival, Baltimore, Bandaríkjunum, 8. -12. maí.
River Film Festival, Padova, Ítalíu, 28. maí - 9. júní. (Í keppni).
Big Sur International Short Film Screening Series, Big Sur, Bandaríkjunum, 12. júní - 18. júlí. (Í keppni).
Palm Springs International Shortfest, Palm Springs, Bandaríkjunum, 18. - 24. júní. (Í keppni).
Sled Island Music and Arts Festival, Calgary, Kanada, 22. - 25. júní.
Open Place International Short Film Festival, Lettlandi, júlí. (Vann fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki).
Gimli Film Festival, Gimli, Kanada, 24. - 28. júlí.
Woods Hole Film Festival, Cape Cod, Bandaríkjunum, 27. júlí - 3. ágúst.  (Í keppni).
Flickers: Rhode Island International Film Festival, Providence og Newport, Bandaríkjunum, 6. - 11. ágúst.  (Vann fyrir bestu stuttmynd).
Hafizasi Screening Series, Istanbúl, Tyrklandi, ágúst.
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 20. - 26. september. (Í keppni).
Love & Anarchy - Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 9. - 29. september.
Cork Film Festival, Cork, Írlandi, 9. - 17. nóvember.
Sequence Short-film Festival, Toulouse, Frakklandi, 22. nóvember - 1. desember.

Backyard (leikstjóri: Árni Sveinsson): Musikfilm Festivalen, Kaupmannahöfn, Danmörku, 9. – 17. mars.

Baráttan um landið (leikstjóri: Helena Stefánsdóttir): Scandinavian Film Festival, Los Angeles, Bandaríkjunum, 12. – 20. janúar.

Dans fyrir þrjá (leikstjóri: (Helena Stefánsdóttir):
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 20. - 26. september.

Djúpið (leikstjóri: Baltasar Kormákur): Palm Springs International Film Festival, Palm Springs, Bandaríkjunum, 3. - 14. janúar. Scandinavia House New York, New York, Bandaríkjunum, 9. janúar. Scandinavian Film Festival, Los Angeles, Bandaríkjunum, 12. – 20. janúar. Göteborg International Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 25. janúar – 4. febrúar.
Cinequest, San Jose, Bandaríkjunum, 26. febrúar - 10. mars.
Guadalajara International Film Festival, Guadalajara, Mexíkó, 1. - 9. mars. Miami International Film Festival, Miami, Bandaríkjunum, 1. – 10. mars.
Hecho en Europa Film Festival, San Juan, Púertó Ríkó. 14. - 20. mars.
Hong Kong International Film Festival, Hong Kong, 17. mars - 2. apríl. Cinenordica, París, Frakklandi, 20. – 24. mars.
Istanbul International Film Festival, Istanbúl, Tyrklandi, 30. mars - 14. apríl. Cleveland International Film Festival, Cleveland, Bandaríkjunum, 3. – 14. apríl. Sonoma International Film Festival, Sonoma Valley, Bandaríkjunum, 10. – 14. apríl. Washington DC Film Festival, Washington, Bandaríkjunum, 11. – 21. apríl. Minneapolis St. Paul International Film Festival, Minneapolis, Bandaríkjunum, 11. - 28. apríl.
Seattle International Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 16. maí - 9. júní.
Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmenía, 31. maí - 9. júní.
Festroia International Film Festival, Setúbal, Portúgal, 7. - 16. júní.
Jerusalem International Film Festival, Jerúsalem, Ísrael, 4. - 13. júlí.
St. Petersburg International Film Festival, Sankti Pétursborg, Rússlandi, 13. - 22. september.
Molodist - Kiev International Film Festival, Kænugarði, Úkraínu, 19. - 27. október.

Draumalandið (leikstjórar: Þorfinnur Guðnason og Andri Snær Magnason)
Ecozine International Film Festival, Zaragoza, Spáni, 16. - 23. maí.
Vukovar Film Festival, Vukovar, Króatíu, 28. ágúst - 1. september.

Eldfjall (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson): Nordic Lights Film Festival (Nordic Heritage Museum), Seattle, Bandaríkjunum. 18. – 20. janúar.
Mosaico Film Fest, Ravenna, Ítalíu, 13. - 20. apríl.
Motovun Film Festival, Motovun, Króatíu, 27. - 31. júlí.
Transatlantyk Festival, Poznan, Póllandi, 2. - 9. ágúst.

Falskur fugl (leikstjóri: Þór Ómar Jónsson):
The Norwegian International Film Festival, Haugasundi, Noregi, 19. - 22. ágúst. (Lokaðar markaðssýningar).
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 12. – 19. desember.

Fórn (leikstjóri: Jakob Halldórsson):
Seattle International Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 16. maí - 9. júní.
Tallgrass International Film Festival, Wichita, Bandaríkjunum, 18. - 21. október.

Frost (leikstjóri: Reynir Lyngdal):
Peace & Love Film Festival, Borlänge, Sweden, 23. - 27. júní. (Í keppni).
Fantastic Zagreb, Zagreb, Króatíu, 28. júní - 6. júlí.
Screamfest LA, Los Angeles, Bandaríkjunum, 8. - 17. júlí. (Í keppni).

Future of Hope (leikstjóri: Henry Bateman):
Social Impact Media Awards - Documentary Film Festival. Tilnefnd til bestu heimildamyndar.

Góður staður (leikstjóri: Lars Emil Árnason):
Shorts Attack/Interfilm Berlin, Berlín, Þýskalandi.

The Good Heart (leikstjóri: Dagur Kári): Tokyo Northern Lights Festival, Tokyo, Japan, 9. – 16. febrúar.

Guð blessi Ísland (leikstjóri: Helgi Felixson):
International Film Festival of Memory, Truth and Justice, Guatemala City, Guatemala, 18. - 28. apríl.

Heima (leikstjóri: Dean DeBlois): Musikfilm Festivalen, Kaupmannahöfn, Danmörku, 9. – 17. mars.

Heilabrotinn (leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson):
Buster Film Festival, Kaupmannahöfn, Danmörku, 5. - 15. september.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 30. október - 3. nóvember.

Hrafnhildur: Heimildarmynd um kynleiðréttingu (leikstjóri: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir):
Gimli Film Festival, Gimli, Kanada, 24. - 28. júlí.
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 20. - 26. september.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 30. október - 3. nóvember.

Hross í oss (leikstjóri: Benedikt Erlingsson):
The Norwegian International Film Festival, Haugasundi, Noregi, 19. - 22. ágúst. (Lokaðar markaðssýningar).
San Sebastián Film Festival, Donostia-San Sebastián, Spáni, 20. - 28. september. (Benedikt Erlingsson valinn besti nýji leikstjórinn).
Tokyo International Film Festival, Tókýó, Japan, 17. - 25. október. (Benedikt Erlingsson valinn besti leikstjórinn).
Bergen International Film Festival, Bergen, Noregi, 23. - 30. október.
Scanorama European Film Forum, Vilníus og Kaunas, Litháen 7. - 17 nóvember.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 30. október - 3. nóvember. (Opnunarmynd hátíðar).
Amiens International Film Festival, Amiens, Frakklandi, 8. - 16. nóvember. (Vann verðlaun Amiens borgar. Charlotte Bøving  valin besta leikkona í aðalhlutverki).
Tallinn Black Nights Film Festival, Tallinn, Eistlandi, 15. nóvember - 1. desember. (Valin besta frumraunin. Bergsteinn Björgúlfsson vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku. Vann FIPRESCI verðlaunin fyrir bestu kvikmynd).
REC - Tarragona International Film Festival, Tarragona, Spáni, 3. - 8. desember. (Vann sérstaka viðurkenningu dómnefndar ungs fólks).
Festival de Cinema Europeen des Arcs, Frakklandi, 12. - 21. desember. (Vann aðalverðlaun dómnefndar. Davíð Þór Jónsson vann verðlaun fyrir bestu tónlist).

Hvalfjörður (leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson):
Cannes International Film Festival, Cannes, Frakklandi, 15. - 26. maí. (Í keppni stuttmynda um Gullpálmann - hlaut sérstök dómnefndarverðlaun).
Sydney Film Festival, Sydney, Ástralíu, 5. - 16. júní.
Giffoni Film Festival, Giffoni Valle Piana, Ítalíu, 19. - 28. júlí.
Melbourne International Film Festival, Melbourne, Ástralíu, 25. júlí - 11. ágúst.
Sao Paulo  International Film Festival, Sao Paulo, Brasilíu, 22. - 30. ágúst.
Montréal World Film Festival, Montréal, Kanada, 22. ágúst - 2. september.
Odense International Film Festival, Óðinsvéum, Danmörku, 26. - 31. ágúst.
Les Percéides, Québec, Kanada, 28. - 30. ágúst.
Love & Anarchy - Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 9. - 29. september.
Athens International Film Festival, Aþenu, Grikklandi, 18. - 29. september.
Calgary International Film Festival, Calgary, Kanada, 19. - 29. september.
Reykjavík International Film Festival, 26. september - 6. október. (Vann fyrir bestu leiknu stuttmynd).
Hamptons International Film Festival, Hamptons, Bandaríkjunum, 10. - 14. október. (Vann fyrir bestu stuttmynd).
Chicago International Film Festival, Chicago, Bandaríkjunum, 10. - 24. október.
Warsaw International Film Festival, Varsjá, Póllandi, 11. - 20. október. (Vann fyrir bestu leiknu stuttmynd).
Film Fest Gent, Gent, Belgíu, 14. - 25. október. (Vann fyrir bestu stuttmynd).
The Short Film Festival in Nice, Nice, Frakklandi, 15. - 20. október.
Abu Dhabi Film Festival, Abu Dhabi, Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, 24. október - 2. nóvember.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 30. október - 3. nóvember.
The Northern Film Festival, Leeuwarden, Hollandi, 6. - 10. nóvember.
AFI Fest, Hollywood, Bandaríkjunum, 7. – 14. nóvember.
Brest European Short Film Festival, Brest, Frakklandi, 12. - 17. nóvember.
Ajyal Youth Film Festival, Doha, Katar, 26. - 30. nóvember.

Hvellur (leikstjóri: Grímur Hákonarson):
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 20. - 26. september.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 30. október - 3. nóvember.

In a Heartbeat (leikstjóri: Karolina Lewicka): Tromsö International Film Festival, Tromsö, Noregi, 14. – 20. janúar.
Love & Anarchy - Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 9. - 29. september.

Korríró (leikstjóri: Björn Hlynur Haraldsson): Minimalen Short Film Festival, Þrándheimi, Noregi, 27. febrúar – 3. mars. (Í keppni).
Kaliber 35 Munich International Short Film Festival, München, Þýskalandi, 20. - 26. júní. (Í keppni).

Kvikur sjór (leikstjóri: Þorsteinn Jónsson):
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 20. - 26. september.

Litlir hlutir (leikstjóri: Davíð Óskar Ólafsson): Göteborg International Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 25. janúar – 4. febrúar.

L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra(leikstjóri: Eyrún Ósk Jónsdóttir, Helgi Sverrisson):
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 30. október - 3. nóvember.
Ischia Film Festival, Ischia, Ítalía, 30. júní - 3. júlí.

Mamma Gógó (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson): Scandinavia House New York, New York, Bandaríkjunum, 27. febrúar – 8. mars.
Legacy Film Festival on Aging, San Francisco, Bandaríkjunum, 7. - 9. júní.

Málmhaus (leikstjóri: Ragnar Bragason): Göteborg International Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 25. janúar – 4. febrúar. (Kvikmynd var í framleiðslu, sýning var því í formi kynningar).
The Norwegian International Film Festival, Haugasundi, Noregi, 19. - 22. ágúst. (Lokaðar markaðssýningar).
Toronto International Film Festival, Toronto, Kanada, 5. - 15. september.
Katuaq Bio, Nuuk, Grænlandi, 12. - 16. september.
Busan International Film Festival, Busan, Suður Kóreu, 3. - 12. október.
Janela Internacional de Cinema do Recife, Recife, Brasilíu, 11. – 20. október.

Megaphone (leikstjóri: Elsa María Jakobsdóttir):
Love & Anarchy - Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 9. - 29. september.
Uppsala International Short Film Festival, Uppsala, Svíþjóð, 21. - 27. október.
Brest European Short Film Festival, Brest, Frakklandi, 12. - 17. nóvember.

Mýrin (leikstjóri: Baltasar Kormákur): Gdynia Film Festival, Gdańsk, Póllandi, 9. – 14. september.
Courmayeur Noir in Festival, Courmayeur Valle d'Aosta, Ítalíu, 10. – 15. desember.

Okkar eigin Osló (leikstjóri: Reynir Lyngdal): Scandinavia House New York, New York, Bandaríkjunum, 27. febrúar – 8. mars.

Of Good Report (leikstjóri: Jahmil XT Qubeka):
Toronto International Film Festival, Toronto, Kanada, 5. - 15. september.
BFI London Film Festival, Lundúnum, Englandi, 9. - 20. október.
Chicago International Film Festival, Chicago, Bandaríkjunum, 10. - 24. október.
Africa in Motion - Scotland African Film Festival, Edinborg, Skotlandi, 24. október – 3. nóvember.
Taipei Golden Horse Film Festival, Taipei, Tævan, 8. – 28. nóvember.
Africa International Film Festival, Tinapa, Nígeríu, 10. – 17. nóvember. (Valin besta myndin).
Dubai International Film Festival, Dubai, Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, 6. – 14. desember.

Ófeigur gengur aftur (leikstjóri: Ágúst Guðmundsson):
Mill Valley Film Festival, San Rafael, Bandaríkjunum, 3. - 13. október.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 12. – 19. desember.

Órói (leikstjóri: Baldvin Z):
Katuaq Bio, Nuuk, Grænlandi, 12. - 16. september.
LGBT Film Festival, Ekvador, 21 - 30. nóvember.

Óttalegir jólasveinar (leikstjóri: Mundi Vondi): Fantasporto, Porto, Portúgal, 25. febrúar – 10. mars.

Pension gengið (leikstjóri: Páll Grímsson):
Love & Anarchy - Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 9. - 29. september.

Rafmögnuð Reykjavík (dir. Arnar Jónasson):
Kaunas International Film Festival, Kaunas, Litháen, 24. júlí - 4. ágúst.

Rokk í Reykjavík (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson): Musikfilm Festivalen, Kaupmannahöfn, Danmörku, 9. – 17. mars.

Rokland (leikstjóri: Marteinn St. Þórsson):
Titanic International Film Fest, Búdapest, Ungverjalandi, 5. - 13. apríl.

Skrapp út (leikstjóri: Sólveig Anspach):
Kaunas International Film Festival, Kaunas, Litháen, 24. júlí - 4. ágúst.

Smáfuglar (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson):
YOUKI - International Youth Media Festival, Wels, Austurríki, 19. - 23. nóvember.

Sumarlandið (leikstjóri: Grímur Hákonarson): Awaken! International Spiritual Film Festival, Morristown, Bandaríkjunum, 1. - 3. mars. (Vann fyrir bestu kvikmynd).
The Europe on Screen Film Festival, Jakarta, Indónesíu, 3. - 12. maí.

Svartur á leik (leikstjóri: Óskar Þór Axelsson): Victoria Film Festival, Victoria, Kanada, 1. – 10. febrúar. Filmfest Oslo, Osló, Noregi, 1. – 3. mars.
Titanic International Film Fest, Búdapest, Ungverjalandi, 5. - 13. apríl.
European Union Delegation to Singapore, Singapore, 17. maí.
Gimli Film Festival, Gimli, Kanada, 24. - 28. júlí.
Transatlantyk Festival, Poznan, Póllandi, 2. - 9. ágúst.
Kolobrzeg Film Festival, Kolobrzeg, Pólland, 8. - 12. ágúst.

Svona er Sanlitun (leikstjóri: Róbert Ingi Douglas):
Toronto International Film Festival, Toronto, Kanada, 5. - 15. september.
Reykjavík International Film Festival, 26. september - 6. október. (Opnunarmynd hátíðar).
Scanorama European Film Forum, Vilníus og Kaunas, Litháen 7. - 17 nóvember.
Tallinn Black Nights Film Festival, Tallinn, Eistlandi, 15. nóvember - 1. desember.

Útrás Reykjavík (leikstjóri: Ísold Uggadóttir):
Love & Anarchy - Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 9. - 29. september.

Víkingar (leikstjóri: Magali Magistry):
Cannes International Film Festival, Cannes, Frakklandi, 15. - 26. maí. (Valin á Critics' Week - hlaut áhorfendaverðlaun).

Voksne mennesker (leikstjóri: Dagur Kári):
Tokyo Northern Lights Festival, Tokyo, Japan, 9. - 16. febrúar.

XL (leikstjóri: Marteinn St. Þórsson):
Karlovy Vary International Film Festival, Karlovy Vary, Tékklandi, 28. júní - 6. júlí. (Ólafur Darri Ólafsson valinn besti leikarinn).
Calgary International Film Festival, Calgary, Kanada, 19. - 29. september.
Vancouver International Film Festival, Vancouver, Kanada, 25. september - 10. október.
Filmfestival Munster, Munster, Þýskalandi,9. - 13. október.
Molodist - Kiev International Film Festival, Kænugarði, Úkraínu, 19. - 27. október.
Bergen International Film Festival, Bergen, Noregi, 23. - 30. október.
Scanorama European Film Forum, Vilníus og Kaunas, Litháen 7. - 17 nóvember.
Cork Film Festival, Cork, Írlandi, 9. - 17. nóvember. (Í keppni).
MUCES - The City of Segovia Festival of European Cinema, Segovia, Spáni, 13. - 19. nóvember.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 12. – 19. desember.

Þetta reddast! (leikstjóri: Börkur Gunnarsson):
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 12. – 19. desember.

 

 

ÍSLENSKIR KVIKMYNDAFÓKUSAR ÁRIÐ 2013:

Norrænn kvikmyndafókus á Guadalajara International Film Festival, Guadalajara, Mexíkó, 1. – 9. mars:

The Good Heart (2009) (leikstjóri: Dagur Kári),

Brim (2010) (leikstjóri: Árni Ólafur Ásgeirsson),

Eldfjall (2011) (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson),

Útrás Reykjavík (2011) (leikstjóri: Ísold Uggadóttir),

Djúpið (2012) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Svartur á leik (2012) (leikstjóri: Óskar Þór Axelsson).

 

Islandsk Film, Kaupmannahöfn, Danmörku, 7. – 24. mars og Árósum, Danmörku, 21. - 28. mars:

The Good Heart (2009) (leikstjóri: Dagur Kári),

Kóngavegur (2010) (leikstjóri: Valdís Óskarsdóttir),

Mamma Gógó (2010) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Á annan veg (2011) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),

Borgríki (2011) (leikstjóri: Ólafur Jóhannesson),

Eldfjall (2011) (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson),

Okkar eigin Osló (2011) (leikstjóri: Reynir Lyngdal),

Rokland (2011) (leikstjóri: Marteinn St. Þórsson).

 

Norrænn kvikmyndafókus á Landau International Short Film Festival, Landau, Þýskalandi, 22. - 27. apríl:

Lost Weekend (1999) (leikstjóri: Dagur Kári),

Karamellumyndin (2003) (leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson),

Síðasti bærinn (2004) (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson),

Naglinn (2008) (leikstjóri: Benedikt Erlingsson),

Epik Feil (2009) (leikstjóri: Ragnar Agnarsson).

 

Nordic Talking (Norræn bókmennta- og kvikmyndahátíð), München, Þýskalandi, 23. apríl - 16. maí.

Börn náttúrunnar (1991) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Tár úr steini (1995) (leikstjóri: Hilmar Oddsson),

101 Reykjavík (2000) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Nói albínói (2003) (leikstjóri: Dagur Kári),

Astrópía (2007) (leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson),

Backyard (2010) (leikstjóri: Árni Sveinsson),

Future of Hope (2010) (leikstjóri: Henry Bateman),

Mamma Gógó (2010) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Órói (2010) (leikstjóri: Baldvin Z),

Andlit norðursins (2011) (leikstjóri: Magnús Viðar Sigurðsson).

 

AFI Scandinavian Crime Cinema, Silver Spring, Bandaríkjunum, 3. júlí - 18. september.

Mýrin (2006) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Reykjavík Rotterdam (2008) (leikstjóri: Óskar Jónasson),

Svartur á leik (2012) (leikstjóri: Óskar Þór Axelsson).

 

Reykjavik Calling: The Icemen Cometh, Melbourne, Ástralíu, 5. - 23. júlí.

Rokk í Reykjavík (1982) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Hringurinn (1985) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Á köldum klaka (1995) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Djöflaeyjan (1996) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

101 Reykjavík (2000) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Englar alheimsins (2000) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Mýrin (2006) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Brúðguminn (2008) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Mamma Gógó (2010) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Djúpið (2012) (leikstjóri: Baltasar Kormákur).



LAF Festival Letnia Akademia Filmowa, Zwierzyniec, Póllandi, 2. - 11. ágúst.

101 Reykjavík (2000) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Hafið (2002) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

A Little Trip to Heaven (2005) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Mýrin (2006) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Brúðguminn (2008) (leikstjóri Baltasar Kormákur),

Mamma Gógó (2010) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Á annan veg (2011) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),

Djúpið (2012) (leikstjóri: Baltasar Kormákur).

 

DokuFest, Prizren, Kosovo, 16. – 24. Ágúst.

Backyard(2010) (leikstjóri: Árni Sveinsson),

Gnarr(2010) (leikstjóri: Gaukur Úlfarsson),

Andlit norðursins (2011) (leikstjóri: Magnús Viðar Sigurðsson),

Hvalfjörður(2013) (leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson),

 

Les Boréales, Caen, Frakklandi, 15. - 30. nóvember.

101 Reykjavík (2000) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Borgarálfar í Reykjavík (2001) (leikstjóri: Sólveig Anspach),

Nói albínói (2003) (leikstjóri: Dagur Kári),

Stormviðri (2003) (leikstjóri: Sólveig Anspach),

Í þessu máli... (2005) (leikstjóri: Sólveig Anspach),

Heima (2007) (leikstjóri: Dean Deblois),

Skrapp út (2008) (leikstjóri: Sólveig Anspach).

Órói (2010) (leikstjóri: Baldvin Z),

Djúpið (2012) (leikstjóri: Baltasar Kormákur).


Icelandic Film Review, Katowice, Póllandi, 22. – 24. nóvember.

Bíódagar (1994) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Á köldum klaka (1995) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Djöflaeyjan (1996) (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson),

Mýrin (2006) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Astrópía (2007) (leikstjóri: Gunnar B. Guðmundsson),

Heima (2007) (leikstjóri: Dean Deblois),

Andlit norðursins (2011) (leikstjóri: Magnús Viðar Sigurðsson),

Á annan veg (2011) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson).



Marrakech International Film Festival, Marrakech, Marokkó, 5. – 13. desember.

101 Reykjavík (2000) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),

Nói albínói (2003) (leikstjóri: Dagur Kári),

Borgríki (2011) (leikstjóri: Ólafur Jóhannesson),