Umsóknir

Úthlutanir 2018

Fjárheimildir Kvikmyndasjóðs eru tilteknar í fjárlögum 2018 og nema 994,7 m.kr. á árinu 2018. Nánari upplýsingar um fjárveitingar 2018 má finna hér

Framleiðslustyrkir: 

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2018.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2018/2019

VerkefniHandritshöfundurLeikstjóriUmsækjandi/FramleiðendurStyrkur2018/
samtals
Vilyrði 
2018
Vilyrði
2019 
Abbababb! Ásgrímur Sverrisson Nanna Kristín Magnúsdóttir Kvikmyndafélag Íslands/
Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson 
/6.400.000  
Bergmál Rúnar Rúnarsson Rúnar Rúnarsson Nimbus Iceland/
Birgitte Hald, Live Hald, 
Lilja Ósk Snorradóttir og
Rúnar Rúnarsson
83.000.000/84.300.000
 
Dýrið Sjón og Valdimar JóhannssonValdimar JóhannssonGo to Sheep/
Hrönn Kristinsdóttir og
Sara Nassim
90.000.000/101.800.000

End of Sentence  Michael ArmbrusterElfar Aðalsteinsson Berserk Films/
Elfar Aðalsteinsson, David Collins og Sigurjón Sighvatsson 
/15.000.000  

Goðheimar

Fenar Ahmad, Adam AugustFenar Ahmad Netop Films/
Jacob Jarek, Grímar Jónsson

/18.000.000  


 
Gullregn  Ragnar Bragason Ragnar Bragason Mystery Island/
Davíð Óskar Ólafsson og 
Árni Filippusson  
/110.000.000  
Agnes Joy Silja Hauksdóttir, Rannveig Jónsdóttir,
Jóhanna Sæmundsdóttir 
Silja Hauksdóttir Vintage Pictures/
Birgitta Björnsdóttir 

110.000.000/114.700.000


 
 
Héraðið   Grímur HákonarsonGrímur HákonarsonNetop Films/
Grímar Jónsson

110.000.000/113.900.000


 
Hvítur, hvítur dagur   Hlynur PálmasonHlynur PálmasonJoin Motion Pictures/
Anton Máni Sigurðsson

110.000.000
/114.300.000Skuggahverfið  Jón Gústafsson, Karolina Lewicka  Jón Gústafsson, Karolina Lewicka Artio22.500.000/23.900.000  
Son of a Very Import Man 

Najwa Najjar

Najwa Najjar 

Oktober Productions/
Fahad Jabali 

/7.000.000


 
Una Marteinn Þórsson og
Óttar Norðfjörð
Marteinn Þórsson Tvíeyki/
Guðrún Edda Þórhannesdóttir 
/1.200.000  110.000.000 

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2018

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/Framleiðendur Styrkur 2018/samtals Vilyrði 2018Vilyrði 2019 
Flateyjargátan Margrét Örnólfsdóttir Björn B. Björnsson Reykjavík Films/
Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur
Gunnarsson, Björn B. Björnsson, Kjartan
Þór Þórðarson, Hilmar Sigurðsson
45.000.000/46.800.000
 
Pabbahelgar   Nanna Kristín Magnúsdóttir  Nanna Kristín Magnúsdóttir, Marteinn Þórsson  Zik Zak kvikmyndir/
Skúli Fr. Malmquist, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Þórir S. Sigurjónsson
45.000.000/49.300.000 
 
Valhalla Murders   Margrét Örnólfsdóttir,
Óttar Norðfjörð 
Þórður Pálsson, 
Þóra Hilmarsdóttir
Truenorth/
Kristinn Þórðarson, Davíð Óskar Ólafsson 
 /50.000.000
 
Atlantis Park Andri Óttarsson, Baldvins Z.  Baldvin Z.  Glass River    40.000.000 
Verbúð Mikael Torfason  Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson  Evrópa kvikmyndir/
Guðrún Lára Alfreðsdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson
/4.100.000   50.000.000 

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2018

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi/FramleiðendurStyrkur 2018/samtals Vilyrði 2018Vilyrði 2019  
3. póllinn   Andri Snær Magnason, Anní Ólafsdóttir  Andri Snær Magnason  Ground Control Productions/Hlín Jóhannesdóttir, Andri Snær Magnason, Sigurður Gísli Pálmason og Halldóra Þorláksdóttir  11.500.000
Ást er bara ást Björn B. Björnsson Björn B. Björnsson Reykjavík films/
Björn B. Björnsson
/3.000.000 
Baðstofan Heather Millard, Tinna Þórudóttir, 
Nicos Argillet
 Nicos Argillet  Compass ehf.  
 5.000.000 
Bráðum verður bylting! Anna K. Kristjánsdóttir,
Sigurður Skúlason og
Hjálmtýr Heiðdal 
Sigurður Skúlason
og Hjálmtýr Heiðdal
Seylan ehf./
Hjálmtýr Heiðdal 
12.000.000/12.900.000
 
Eldhugarnir  Ari Trausti Guðmundsson,
Gísli Pálsson og Valdimar Leifsson
Valdimar Leifsson Lífsmynd ehf./
Valdimar Leifsson 
5.600.000 
Gósenlandið  Ásdís Thoroddsen  Ásdís Thoroddsen  Gjóla ehf./Ásdís Thoroddsen  12.000.000/13.100.000  
Guðríður víðförla  Gunnlaugur Þór Pálsson,
Anna Dís Ólafsdóttir 
Jóhann Sigfússon, 
Anna Dís Ólafsdóttir 
Profilm ehf./
Anna Dís Ólafsdóttir og
Jóhann Sigfússon  
15.000.000/15.900.000 
 
K2-Ferð til himna Elísa B. Káradóttir og Kári G. Schram Kári G. Schram  Íslenska kvikmyndagerðin skrímsli ehf./Kári G. Schram 10.500.000 /10.500.000
 
Kvikmyndasaga Íslands  Ásgrímur Sverrisson  Ásgrímur Sverrisson  Heimildamyndir ehf../Guðbergur Davíðsson, Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson  9.500.000/10.400.000    
 Kviksyndi Annetta Ragnarsdóttir og Helga M. Clarke
  Annetta Ragnarsdóttir  Vintage Pictures 11.000.000/11.000.000   
Litla Afríka  Hanna Björk Valsdóttir  Hanna Björk Valsdóttir  Akkeri Films ehf./Hanna Björk Valsdóttir  14.500.000/15.800.000
 
Lonely at the Top  Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska  Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska  Bless Bless Productions sf./Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska 10.000.000/10.400.000 
 
Síðasta áminningin  Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson  Kalt vor ehf./Sindri Páll Kjartansson og Sigurjón Sighvatsson 11.000.000/11.000.000    
Sundlaugar á Íslandi  Jón Karl Helgason og Kristín Pálsdóttir Jón Karl Helgason  JKH-kvikmyndagerð ehf./Jón Karl Helgason og Friðgerður Guðmundsdóttir

11.500.000
/11.900.000 


 
The Seer and the Unseen Sara Dosa  Sara Dosa  Compass Films / Heather Millard, Þórður Jónsson, Shane Boris 4.500.000 / 4.500.000
 
King of the Butterflies (áður The Amazing Truth About Daddy Green, Turnaround og Towtruck)
Olaf de Fleur  Olaf de Fleur  Poppoli / Olaf de Fleur  11.000.000/12.300.000   
Út úr myrkrinu Titti Johnson  Titti Johnson, Helgi Felixson  Iris Film ehf./
Helgi Felixson  
12.000.000/12.900.000 
 
Verksummerki Arthúr Björgvin Bollason og Jón Egill Bergþórsson Jón Egill Bergþórsson  Ljóney ehf./Klara Helgadóttir  /3.000.000    
Vegur 75 um Tröllaskarð  Árni Gunnarsson,
Stefanía Thors
Árni Gunnarsson Skotta/
Laufey Kristín Skúladóttir
/6.000.000    

Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2018

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018Vilyrði 2018 
Falsarinn Ragnar Snorrason  Ragnar Snorrason  Muninn kvikmyndagerð 

5.000.000  

Frú Regína Garpur Elísabetarson Garpur Elísabetarson/
Anna Vigdís Gísladóttir og 
Þórhallur Gunnarsson
Garpur Films ehf.  5.000.000 
Já-fólkið   Gísli Darri Halldórsson Gísli Darri Halldórsson/
Arnar Gunnarsson
Caoz ehf 7.000.000 
Marie   Sigurður Kjartan Kristinsson Sigurður Kjartan Kristinsson/
Sara Nassim og Lilja Baldursdóttir
Nátthrafn ehf.  4.500.000 
Móðurást  Ari Allansson  Ari Alansson  Selsvör kvikmyndagerð  1.500.000  
Nýr dagur í Eyjafirði   Magnús Leifsson  Magnús Leifsson/
Ada Benjamínsdóttir
Republik  5.500.000  
The Rock of Ages  Eron Sheean  Eron Sheean  Ursus Parvus  1.500.0
Selshamurinn Ugla Hauksdóttir  Ugla Hauksdóttir  Join Motion Pictures  6.700.000  

 

Þróunarstyrkir:

Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2018.

Leiknar kvikmyndir

Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018/samtals
Abbababb!  Ásgrímur Sverrisson  Nanna Kristín Magnúsdóttir  Kvikmyndafélag Íslands  2.500.000/1.400.000 
Dýrið Sjón og Valdimar Jóhansson Valdimar Jóhannsson  Go to Sheep  6.500.000/ 5.300.000
Hvítur, hvítur dagur Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Picture 2.500.000/1.800.000
Hæ, hó Agnes Cho  Silja Hauksdóttir, Rannveig Jónsdóttir,
Jóhanna Sæmundsdóttir  
Silja Hauksdóttir  Vintage Pictures  2.500.000/ 2.200.000
Kill the Poet  Jón Óttar Ragnarsson  Friðrik Þór Friðriksson  Hughrif 2.500.000
Lifun  Jón Atli Jónasson  Egill Egilsson  Kvikmyndafélag Íslands  2.500.000/ 
Skjálfti  Tinna Hrafnsdóttir  Tinna Hrafnsdóttir  Ursus Parvus 2.500.000
Una  Marteinn Þórsson og Óttar Norðfjörð  Marteinn Þórsson  Tvíeyki/
Guðrún Edda Þórhannesdóttir 
2.500.000/

Leikið sjónvarpsefni

Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.

VerkefniHandritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi  Styrkur 2018/ samtals
Ormhildur  Þórey MjallhvítÞórey Mjallhvít Compass 3.500.000/4.100.000 
PabbahelgarNanna Kristín Magnúsdóttir,
Huldar Breiðfjörð, Sólveig Jónsdóttir 
Nanna Kristín MagnúsdóttirZik Zak 2.500.000/1.800.000

Heimildamyndir

Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 1.200.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018/samtals
Baðstofan  Heather Millard, Tinna Þórudóttir, 
Nicos Argillet
Nicos Argillet Compass ehf. 1.200.000
Beauty and the Beast Margrét Seema Takyar  Margrét Seema Takyar  Glassriver  700.000/1.200.000 
Bóndinn og verksmiðjan       1.200.000
Ekki einleikið  Anna Þóra Steinþórsdóttir,
Ásthildur Kjartansdóttir 
Ásthildur Kjartansdóttir  Rebella Filmworks  1.200.000 
Hrókurinn  Máni Hrafnsson  Máni Hrafnsson  Sagafilm ehf.  900.000 
Hvalur Lúðvík Páll Lúðvíksson Lúðvík Páll Lúðvíksson
ORCA Films 1.200.000
Mezzoforte Ragnar Hansson  Ragnar Hansson  Ananas ehf.  1.200.000 
Þegar við dönsum  Helga Rakel Rafnsdóttir  Helga Rakel Rafnsdóttir  Tattarrattat  1.200.000/1.700.000 
Þetta er ekki sprengja  Hallur Örn Árnason  Hallur Örn Árnason  Noumena  1.200.000/1.600.000


Handritsstyrkir: 

Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd. 
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2018.

Leiknar kvikmyndir

Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 800.000 og þriðji hluti kr. 1.000.000. Hér fyrir neðan er annars vegar tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2018 og hins vegar samtala með fyrri styrkjum vegna sama verkefnis.  

VerkefniHandritshöf.LeikstjóriUmsækjandi:Styrkur/samtals  
21st Century RevolutionaryKatrín Ólafsdóttir - 500.000
Að eilífu   Helena G. M. StefánsdóttirHelena G. M. Stefánsdóttir Undraland kvikmyndir1.000.000 
Á puttanum með pabbaVala Þórsdóttir, Kolbrún Anna Björnsdóttir - GunHil ehf.500.000
Á tæpasta vaði Vilius Petrikas, Elvar Gunnarsson  Vilius PetrikasHero Productions 500.000 
Eyvindur og Halla Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson Hilmar Oddsson 500.000
Faxi - ævintýri frá Íslandi Kristín Helga Gunnarsdóttir Bragi Þór Hinriksson Hekla Films 1.800.000/
Fjórtándi jólasveinninn Heiða Sigrún Pálsdóttir, Baldvin Z,
Andri Óttarsson 
 -Glassriver 1.000.000/
FML Áslaug Torfadóttir, Baldvin Kári Sveinbjörnsson, Edda Fransiska Kjarval - Túndra ehf. 800.000/1.300.000
Fósturlandsins Freyjur Linda Vilhjálmsdóttir og
Vera Sölvadóttir 
Vera Sölvadóttir Wonderfilms 800.000/1.300.000
Gelgjur Dögg Mósesdóttir og 
Þórey Mjallhvít 
Dögg Mósesdóttir Sagafilm 800.000/500.000
Hrói Höttur Þórunn Lárusdóttir, Anna Bergljót Thorarensen Þórunn Lárusdóttir Þórunn Lárusdóttir 1.300.000 
If the Light Takes Us Kim Leine, Anna María Helgadóttir Anna María Helgadóttir Anna María Helgadóttir 800.000 
Innbrot
(áður: Langey) 
Þorsteinn JónssonÞorsteinn JónssonGullfingur1.000.000
Jökull Huldar Breiðfjörð -Huldar Breiðfjörð 1.300.000
Konur Snjólaug Lúðvíksdóttir Þóra Hilmarsdóttir Truenorth 1.300.000 
Kuldi Erlingur Óttar Thoroddsen  Erlingur Óttar Thoroddsen Erlingur Óttar Thoroddsen500.000
Lífið er dásamlegt Sigurgeir Orri Sigurgeirsson Þorsteinn Gunnar Bjarnason Kvikmyndafélag Íslands 1.000.000 
MidnightÓttar M. Norðfjörð,
Davíð Óskar Ólafsson
 Davíð Óskar ÓlafssonMystery 800.000
Mótbyr Guðjón H. Ólafsson og
Snævar Sölvason 
Guðjón H. Ólafsson Guðjón H. Ólafsson 800.000/1.000.000/1.800.000
Pabbi ÍsoldarTyrfingur Tyrfingsson -Tyrfingur Tyrfingsson 800.000/500.000/1.300.000
Sjö hæðir Erlendur Sveinsson Erlendur Sveinsson Erlendur Sveinsson 500.000
Skjálfti
(áður: Stóri skjálfti) 
Tinna Hrafnsdóttir
Tinna Hrafnsdóttir Freyja Filwork  1.800.000
Skoffín Hrund Atladóttir Hrund Atladóttir Anna Lísa Björnsdóttir 500.000
Skuldin Ásthildur Kjartansdóttir Ásthildur KjartansdóttirRebella Filmworks 800.000
 Slow light Reynir Freyr PartekaReynir Freyr PartekaDon E. FauntLeRoy 500.000
Stormur & SvanlaugAlexander Briem  -Alexander Briem 500.000/ 
Svarti sandurRagnar Agnarsson  Ragnar Agnarsson Sagafilm500.000
Til þjónustu reiðubúinn Magnús Jónsson  Magnús Jónsson Magnús Jónsson500.000 
Villisumar  Marteinn Þórsson, Guðmundur ÓskarssonMarteinn Þórsson Tenderlee 1.000.000
Volaða land Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason Join Motion Pictures 1.000.000/ 
Þögnin í fjöllunum Þorsteinn Jónsson Þorsteinn Jónsson Gullfingur 1.000.000 

Leikið sjónvarpsefni

Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.000.000 og þriðji hluti kr. 800.000

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018/samtals
Afturábak  Elías Helgi Kofoed-Hansen  - Elías Helgi Kofoed-Hansen  500.000
Anna frá Stóruborg Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson  -  Sagafilm  1.500.000
Frístæl Kristófer Dignus, Anna Gunndís Guðmundsdóttir,
Jónas R. Gunnarsson og Dagur Hjartarsson
Reynir Lyngdal Pegasus 800.000/1.400.000

Heima er best  Tinna Hrafnsdóttir og Ottó Geir Borg  Tinna Hrafnsdóttir  Freyja Filmwork  1.500.000
Gamall maður  Ragnar Bragason, Jón Gnarr   Ragnar Bragason Ragnar Bragason  800.000/1.300.000/1.500.000 
Kaldalóns  Lýður Árnason, Hinrik Ólafsson   - Í einni sæng  1.000.000/600.000 
Paradísa Vellir
Ottó Geir Borg   - Gunhil  500.000 
Systrabönd  Jóhann Ævar Grímsson, Björg Magnúsdóttir   - Sagafilm  500.000 
The Trip  Andri Óttarsson, Baldvin Z  Baldvin Z  Glassriver   1.800.000
Tulipop  Tobi Wilson, Signý Kolbeinsdóttir  Signý Kolbeinsdóttir   Tulipop Studios 1.000.000/400.000 
Það verður aldrei neitt úr mér  Anna Hafþórsdóttir   - Anna Hafþórsdóttir  1.000.000 

Heimildamyndir

Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 500.000.

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2018/samtals
21st Century Revolutionary Katrín Ólafsdóttir Katrín Ólafsdóttir
Katrín Ólafsdóttir 500.000
Band Álfrún Helga Örnólfsdóttir Janus Bragi Jakobsson Álfrún Helga Örnólfsdóttir 500.000
Bláklædda konan Eva María Jónsdóttir, Jón Egill Bergþórsson Jón Egill Bergþórsson  Ljóney 500.000
Ertu útlensk? María Lea Ævarsdóttir, Magnea B. Valdimarsdóttir Magnea B. Valdimarsdóttir

María Lea Ævarsdóttir, Magnea B. Valdimarsdóttir

500.000
Hálendið Baldvin Albertsson, Arnar Helgi Hlynsson Arnar Helgi Hlynsson, Baldvin Albertsson  Tjarnargatan 500.000
Hinum megin við hafið  Yrsa Roca Fannberg  Yrsa Roca Fannberg

Bit aptan bæði  

500.000 
Hvalur Lúðvík Páll Lúðvíksson Lúðvík Páll Lúðvíksson  Lúðvík Páll Lúðvíksson 400.000
Korter yfir sjö      Passport 500.000
Leitin að auðæfum Íslands  Stefán Jón Hafstein  Þorsteinn Joð  Trabant  500.000 
Útkall - Reiðarslag í Eyjum  Arnór Pálmi Arnarson  - Skot Productions  500.000 
Veðurskeytin Bergur Bernburg, Jón Atli Jónasson, Kristján Ingimarsson Bergur Bernburg
 Firnindi 500.000
Þegar við dönsum  Helga Rakel Rafnsdóttir Helga Rakel Rafnsdóttir Tattaratt 500.000


Aðrir styrkir:

Kynningarstyrkir 2018

Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.

Verkefni Umsækjandi Hátíð Fjárhæð
Andið eðlilega  Zik Zak Sundance Film Festival 2.250.000
Kona fer í stríð  Gulldrengurinn  Cannes Film Festival  2.500.000 
Lof mér að falla  Kvikmyndafélag Íslands  Toronto International Film Festival  2.500.000 
Mihkel  Truenorth  Kvikmyndahátíðin í Busan  2.250.000 
Kona fer í stríð  Gulldrengurinn  Vegna forvals Óskarsverðlauna  2.500.000 
Touch me not  Tómas Lemarquis  Berlín Film Festival  36.741 
Arctic  María Thelma Smáradóttir Cannes Film Festival 100.000
Sumarbörn  Ljósband  Barnakvikmyndahátíð í Tékklandi  200.000 
Thick Skin  Erlendur Sveinsson  Palm Springs International Festival of Short Films  53.000 
Islandia  Eydís Eir Björnsdóttir  Palm Springs International Festival of Short Films  85.000 
Andið eðlilega  Ísold Uggadóttir  Karlovy Vary  70.000 
Arctic  Pegasus   Cannes Film Festival 196.940 
Mihkel  Truenorth  Warsaw International Film Festival  240.000 
In Touch  Haukur Margeir Hrafnsson  IDFA  70.000 
Vargur  RVK Studios  Styrkur til markaðssýningar í Cannes Film Festival  148.202 

Styrkir vegna ferða og þátttöku á vinnustofum 2018

Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða og eru verkefni valin af listrænum stjórnendum hvers viðburðar. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.

Árið 2018 styrkti Kvikmyndamiðstöð Íslands eftirfarandi verkefni til ferða og þátttöku á vinnustofum. 

Heildarstyrkir til eftirfarandi verkefna námu að upphæð 626.596 kr. 

Til þátttöku á samframleiðslumarkaðnum When East Meets West styrkti KMÍ Hrönn Kristinsdóttir og Söru Nassim með verkefni Dýrið sem framleitt er af Go to Sheep. Eins voru Marteinn Þórsson og Heather Millard styrkt til þátttöku á markaðnum en þau hlutu boð til þátttöku til þess að kynna ýmis verkefni. 

Erlingur Jack Guðmundsson hlaut styrk til þátttöku á Berlinale Talents þar sem hann var valinn inn með verkefnið sitt Levels. 

Kristín Arna Sigurðardóttir var styrkt til þátttöku á Nordisk Panorama vegna verkefnisins Karna, eins hlaut Poppoli ehf. ferðastyrk á Nordisk Panorama.

Birgitta Björnsdóttir var styrkt til þátttöku í Producers on the Move sem haldið er á vegum European Film Promotion og fer fram samhliða Cannes kvikmyndahátíðinni ár hvert.

Sara Nassim hlaut styrk til þátttöku á Young Nordic Producers Club sem haldin er samhliða Cannes kvikmyndahátíðinni ár hvert og er ætluð ungum framleiðendum frá Norðurlöndunum. 

Rebella Filmworks hlaut styrk vegna verkefnisins Vergo á Nordic Script Pitch í Haugasundi.

Huldar Breiðfjörð og Margrét Örnólfsdóttir voru styrkt vegna heimsráðstefnu handritshöfunda í Varsjá.

Kristín Arna Sigurðardóttir var styrkt til þátttöku vegna IDFA Academy vinnustofunni um heimildamyndir.


Árið 2018 hlutu eftirfarandi vinnustofur styrk: 


Umsækjandi Fjárhæð
Vinnustofa fyrir þróun handrita  Samtök kvikmyndaleikstjóra (SKL) 1.000.000
Heimildamyndasmiðja  Félag kvikmyndagerðamanna (FK) 1.000.000
Vinnustofa  Félag kvenna í kvikmyndagerð - WIFT á Íslandi 500.000
Handritasmiðja  MidPoint  300.000 
Erlendar vinnustofur  Samstarfsverkefni  1.650.000 


Styrkir til kvikmyndahátíða innanlands 2018 

Veittir eru styrkir til kvikmyndahátíða innanlands sem eru til þess fallnar að efla kvikmyndamenningu og auka fjölbreytni kvikmynda sem sýndar eru almenningi. Styrkveitingar eru háðar fjárveitingum og stöðu sjóðs hverju sinni.

Samtals voru styrkir veittir til kvikmyndahátíða 2018 að upphæð 41.400.000 kr

Hátíð / Viðburður Fjárhæð
Bíó Paradís  12.000.000 
RIFF - styrkur KMÍ  5.500.000 
RIFF - sérgreint framlag frá Alþingi  15.000.000 
Stockfish  3.000.000  
Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin  2.000.000  
RVK Shorts & Docs  600.000 
Heimildamyndahátíðin Skjaldborg  1.200.000  
Stuttmyndahátíð Grundafirði - Northern Wave  1.000.000 
Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna   200.000 
Gamanmyndahátíðin Flateyri  300.000