Úthlutanir 2020
Framleiðslustyrkir:
Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2020.
Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi/ Framleiðandi |
Styrkur 2020/ samtals |
Vilyrði 2020 | Vilyrði 2021 |
Abbababb! |
Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín |
Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson |
/13.400.000 |
120.000.000 | |
Amma Hófí |
Gunnar Björn Guðmundsson |
Gunnar Björn Guðmundsson |
Nýjar hendur/ Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson
|
10.000.000/10.000.000 |
| |
Á ferð með mömmu |
Hilmar Oddsson |
Hilmar Oddsson |
Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir |
/1.000.000 |
| 110.000.000 |
Berdreymi |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Join Motion Pictures/ Anton Máni Svansson |
110.000.000/119.500.000 |
| |
Birta |
Helga Arnardóttir |
Bragi Þór Hinriksson |
H.M.S. Productions/ Bragi Þór Hinriksson |
45.000.000/45.000.000 |
| |
Drepum skáldið |
Jón Óttar Ragnarsson |
Friðrik Þór Friðriksson |
Hughrif kvikmyndafélag/ Margrét Raven, Michael Mosca |
/2.500.000 |
| |
Dýrið |
Sjón og Valdimar Jóhannsson |
Valdimar Jóhannsson
|
Go to sheep/ Hrönn Kristinsdóttir, Sara Nassim |
8.500.000/122.800.000 |
| |
Fálkar að eilífu
|
Shawn Lynden, Snorri Þórisson, Nina Petersen
|
Óskar Þór Axelsson |
Pegasus/ Snorri Þórisson, Lilja Snorradóttir
|
/5.000.000 |
| 70.000.000 |
Last and First Man |
Jóhann Jóhannsson |
Jóhann Jóhannsson |
Zik Zak/ Jóhann Jóhannsson, Þórir Snær Sigurjónsson, Sturla Brandth Grövlen |
12.000.000/12.000.000 |
| |
Margarete - Queen of the North |
Jesper Fink, Charlotte Sieling |
Charlotte Sieling |
Truenorth/ Lars Bredo Rahbek, Birgitte Skov |
12.000.000/12.000.000
|
| |
Northern Comfort |
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór laxness Halldórsson |
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Netop Films/ Grímar Jónsson |
/2.500.000 |
| 70.000.000 |
The Hunter's son |
Ricky Rijneke |
Ricky Rijneke
|
Vintage Pictures / Birgitta Björnsdóttir
|
|
12.000.000 | |
Leynilögga |
Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson, Hannes Þór Halldórsson
|
Hannes Þór Halldórsson |
Pegasus/ Lilja Ósk Snorradóttir |
52.500.000/52.500.000 |
| |
Skjálfti |
Tinna Hrafnsdóttir |
Tinna Hrafnsdóttir |
Ursus Parvus, Freyja Filmwork/ Hlín Jóhannesdóttir |
111.100.000/118.900.000 |
| |
Sumarljós og svo kemur nóttin |
Elfar Aðalsteins |
Elfar Aðalsteins |
Berserk Films ehf., Stór og Smá, Sighvatsson Films, Pegasus/ Sigurjón Sighvatsson, Ólafur Darri Ólafsson, Elfar Aðalsteins, Lilja Ósk Snorradóttir, Snorri Þórisson, David Collins |
110.000.000 /113.500.000 |
| |
Svar við bréfi Helgu |
Ása Helga Hjörleifsdóttir, Ottó Geir Borg, Bergsveinn Birgisson |
Ása Helga Hjörleifsdóttir
|
ZikZak ehf. / Birgitta Björnsdóttir, Skúli Malmquist |
120.000.000 /128.800.000 |
| |
Volaða land |
Hlynur Pálmason |
Hlynur Pálmason |
Join Motion Pictures, Snowglobe / Anton Máni Svansson, Katrin Pors |
/1.000.000 |
| 90.000.000 |
Þorpið í bakgarðinum |
Guðmundur Óskarsson |
Marteinn Þórsson |
Tenderlee |
15.000.000 |
| |
Wolka |
Árni Ólafur Ásgeirsson, Michal Godzic |
Árni Ólafur Ásgeirsson |
Sagafilm/ Hilmar Sigurðsson, Steinarr Logi Nesheim, Kristín Þórhalla Þórisdóttir, Stanislaw Dziedzic |
100.000.000/103.500.000 |
| |
Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2020/2021
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi/ Framleiðandi |
Styrkur 2020 / samtals |
Vilyrði 2020 | Vilyrði 2021 |
Margt býr í Tulipop |
Gunnar Helgason, Davey Moore |
Sigvaldi J. Kárason |
Tulipop Studios/ Helga Árnadóttir, Guðný Guðjónsdóttir |
/1.000.000 |
| 50.000.000 |
Ófærð 3 |
Baltasar Kormákur, Clive Bradley, Rannveig Jónsdóttir, Davíð Már Stefánsson, Sigurjón Kjartansson |
Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Katrín Björgvinsdóttir |
RVK Studios/ Baltasar Kormákur, Magnús Viðar Sigurðsson, Agnes Johansen |
75.000.000/75.000.000 |
| |
Systrabönd |
Jóhann Ævar Grímsson, Björg Magnúsdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Silja Hauksdóttir |
Börkur Sigþórsson
|
Sagafilm/ Tinna Proppé, Anna Vigdís Gísladóttir |
45.000.000/45.500.000 |
| |
Stella Blómkvist II |
Jóhann Ævar Grímsson, Dóra Jóhannsdóttir, Snjólaug Lúðvíksdóttir, Jónas Margeir Ingólfsson |
Óskar Þór Axelsson |
Sagafilm/ Anna Vigdís Gísladóttir, Tinna Proppé, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson |
50.000.000/50.000.000 |
| |
Venjulegt fólk 3 |
Fannar Sveinsson, Halldór Halldórsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir |
Fannar Sveinsson |
Glassriver/ Andri Ómarsson, Arnbjörg Hafliðadóttir |
30.000.000/30.000.000 |
| |
Verbúð |
Mikael Torfason
|
Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson
|
Vesturport, Evrópa Kvikmyndir ehf./ Guðrún Lára Alfreðsdóttir, Gísli Örn Garðarsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Björn Hlynur Haraldsson |
54.000.000/58.300.000
|
| |
Vitjanir(áður Brotin) |
Kolbrún Anna Björnsdóttir, Valgerður Þórsdóttir |
Eva Sigurðardóttir |
Glassriver/ Arnbjörg Hafliðadóttir, Andri Ómarsson |
50.000.000/54.300.000 |
| |
Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi/ Framleiðandi |
Styrkur 2020 / samtals |
Vilyrði 2020 | Vilyrði 2021 |
Band: This is not a band |
Álfrún Örnólfsdóttir |
Álfrún Örnólfsdóttir |
Compass Films/ Heather Millard, Þórður Jónsson |
19.000.000 /24.500.000 |
| |
Bitcoin Bandítarnir |
Sigurjón Sighvatsson, Aðalheiður Ámundadóttir |
Sigurjón Sighvatsson |
Zik Zak/ Sigurjón Sighvatsson |
11.500.000/11.500.000 |
| |
Bóndinn og verksmiðjan |
Barði Guðmundsson |
Barði Guðmundsson |
Krumma films/ Hrafnhildur Gunnarsdóttir |
13.000.000/14.200.000 |
| |
Cirkusdirektören |
Titti Johnson |
Titti Johnson, Helgi Felixson |
Iris film/ Helgi Felixson |
4.000.000/4.000.000 |
| |
Ekki einleikið |
Ásthildur Kjartansdóttir |
Ásthildur Kjartansdóttir |
Rebella Filmworks/ Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Þóra Steinþórsdóttir
|
12.000.000/13.200.000 |
| |
Föðurland |
Sævar Guðmundsson |
Sævar Guðmundsson, Kreshnik Jonuzi
|
Purkur ehf. |
10.000.000/10.000.000
|
| |
Humarsúpa |
Pepe Andreu, Rafa Molés, Ólafur Rögnvaldsson |
Pepe Andreu, Rafa Molés |
Axfilms/ Natalia Maestro, Ólafur Rögnvaldsson |
/4.000.000 |
| |
Hvunndagshetjur |
Magnea B. Valdimarsdóttir, María Lea Ævarsdóttir |
Magnea B. Valdimarsdóttir |
Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson |
13.000.000/13.500.000 |
| |
Hækkum ránna |
Guðjón Ragnarsson |
Guðjón Ragnarsson |
Sagafilm/ Margrét Jónasdóttir, Guðjón Ragnarsson |
9.000.000/14.000.000_ |
| |
Katla |
Ischa Clissen, Dorus Masure
|
Ischa Clissen, Dorus Masure
|
Compass Films, Bram Conjaerts, Heather Millard, Þórður Jónsson |
3.300.000
|
| |
Korter yfir sjö |
Sigurður Pétursson,
Einar Þór Gunnlaugsson |
Einar Þór Gunnlaugsson
|
Passport myndir
|
/1.200.000 |
| 10.000.000 |
Kvikmyndasaga Íslands |
Ásgrímur Sverrisson |
Ásgrímur Sverrisson |
Kvikmyndasögur/ Guðbergur Davíðsson, Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson |
9.500.000/28.500.000 |
| |
Lasikatto |
Mari Soppela
|
Mari Soppela |
Ursus Parvus/ Julia Ton, Hlín Jóhannesdótti |
5.000.000/5.000.000 |
| |
Leyndarmálið um Biblíubréfið |
Björn B. Björnsson |
Björn B. Björnsson |
Reykjavík films/ Björn B. Björnsson |
7.000.000/7.000.000 |
| |
Megas |
Sigurþór Hallbjörnsson, Jón Karl Haraldsson |
Sigurþór Hallbjörnsson |
JKH kvikmyndagerð/ Sigurþór Hallbjörnsson, Jón Karl Helgason |
14.000.000/14.000.000 |
| |
Milli fjalls og fjöru |
Ásdís Thoroddsen |
Ásdís Thoroddsen |
Gjóla/ Ásdís Thoroddsen |
9.800.000/15.300.000 |
| |
Senseless |
Guy Davidi |
Guy Davidi |
Sagafilm/ Sigrid Dyekjær, Margrét Jónasdóttir, Hilla Medailla, Kaarle Aho |
3.000.000/3.000.000 |
| |
Síðasta verk Gunnars |
Mathias Skaarup Schmidt
|
Mathias Skaarup Schmidt |
Undraland Kvikmyndir/ Helena Stefáns Magneudóttir |
7.000.000/7.000.000 |
| |
Ævintýri á hesbaki |
Árni Gunnarsson, Þ. Elenóra Jónsdóttir |
Árni Gunnarsson |
Skotta/ Þorbjörg Elenóra Jónsdóttir |
5.000.000/5.000.000 |
| |
Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2020/2021
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi/ Framleiðandi |
Styrkur 2020 |
Vilyrði 2020 | Vilyrði 2021 |
Að elta fugla |
Una Lorenzen |
Una Lorenzen |
Compass films/ Heather Millard, Þórður jónsson |
7.500.000 |
| |
Chef de Partie
|
Ágúst Þór Hafsteinsson |
Ágúst Þór Hafsteinsson |
Empath/ Atli Óskar Fjalarsson |
5.000.000 |
| |
Eggið |
Haukur Björgvinsson |
Haukur Björgvinsson |
Reykjavík Rocket Productions/ Tinna Proppé, Haukur Björgvinsson |
6.000.000 |
| |
Óvissuferð (áður Ekki opna augun) |
Kolfinna Nikulásdóttir |
Kolfinna Nikulásdóttir |
Skýlið Stúdíó, Þórunn Guðjónsdóttir |
|
| 5.000.000 |
Eldingar eins og við |
Kristín Björk Kristjánsdótttir |
Kristín Björk Kristjánsdóttir |
Ursus Parvus/ Hlín Jóhannesdóttir |
7.000.000
|
| |
Frenjan |
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir |
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir |
Freyja Filmwork/ |
7.500.000 |
| |
Zoo-I-Zide |
Anna Sæunn Ólafsdóttir |
Anna Sæunn Ólafsdóttir |
Muninn kvikmyndagerð/ Heiðar Már Björnsson |
|
6.500.000 | |
Þróunarstyrkir:
Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2020.
Leiknar kvikmyndir
Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2020 |
Aðventa |
Ottó Geir Borg |
Gísli Snær Erlingsson |
Kvikmyndafélag Íslands |
2.500.000 |
Fálkar að eilífu |
Snorri Þórisson, Shawn Linden, Nina Petersen |
Óskar Þór Axelsson |
Pegasus |
5.000.000 |
Sumarljós og svo kemur nóttin |
Elfar Aðalsteins |
Elfar Aðalsteins |
Berserk films |
3.500.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2020 |
Vitjanir (áður Brotin) |
Kolbrún Anna Björnsdóttir, Valgerður Þórsdóttir |
Eva Sigurðardóttir |
Glassriver |
2.500.000 |
Heimildamyndir
Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 5.000.000
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2020 |
123 Forever: The Creative space of Jóhann Jóhannsson |
Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson |
Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson |
Join Motion Pictures |
5.000.000 |
Atomy |
Logi Hilmarsson, Christian Elgaard |
Logi Hilmarsson, Christian Elgaard |
Vanaheimur |
5.000.000 |
Band |
Álfrún Örnólfsdóttir |
Álfrún Örnólfsdóttir |
Compass |
3.800.000 |
Brynhildur |
Karna Sigurðardóttir |
Karna Sigurðardóttir |
Akarn |
3.150.000 |
Coca dulce, tabaco frío |
Þorbjörg Jónsdóttir |
Þorbjörg Jónsdóttir |
Akkeri Films |
4.000.000 |
Covisland |
Olaf de Fleur |
Olaf de Fleur |
Poppoli |
3.500.000 |
Hornstrandir, byggðin sem hvarf |
Sigurður Sigurðarson, Guðbergur Davíðsson |
Guðbergur Davíðsson |
Ljóop |
1.100.000 |
Korter yfir sjö |
Sigurður Pétursson |
Einar Þór Gunnlaugsson |
Passport myndir |
1.200.000 |
Leitin að Mjallhvíti |
Heather Millard |
Heather Millard |
Compass |
3.800.000 |
Rojava |
Katrín Ólafsdóttir |
Katrín Ólafsdóttir |
Compass |
3.000.000 |
SILICA |
Hulda Rós Guðnadóttir, Guðný Guðjónsdóttir, Margrét Guðjónsdóttir |
Hulda Rós Guðnadóttir |
dóttirdóttir |
5.000.000 |
Tenor |
Magnús Lyngdal |
Reynir Lyngdal |
Republik |
1.200.000 |
The Possibilities are Endless |
Arni & Kinski |
Arni & Kinski |
Dýrlingur |
1.500.000 |
Handritsstyrkir:
Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2020.
Leiknar kvikmyndir
Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 900.000 og þriðji hluti kr. 1.200.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2020. Frá og með 1. maí nk. hækkuðu viðmiðunarfjárhæðir handritsstyrkja úr kvikmyndasjóði. Fyrsti hluti hélst óbreyttur kr. 500.000, annar hluti fór úr kr. 800.000 í kr. 900.000 og þriðji hluti fór úr kr. 1.000.000 í kr. 1.200.000.
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2020 |
90 kílómetrar |
Sólrún Freyja Sen |
Sólrún Freyja Sen
|
Sólrún Freyja Sen |
500.000 |
And Anne |
Elías K. Hansen |
Tim Schroeder / Búi Baldvinsson |
Hero Productions |
1.200.000 |
Aría |
Ugla Hauksdóttir |
Ugla Hauksdóttir |
Ugla Hauksdóttir |
1.000.000 |
Á ferð með mömmu |
Hilmar Oddsson |
Hilmar Oddsson |
Ursus Parvus |
1.000.000 |
Áhorfandinn |
Ninna Pálmadóttir |
Ninna Pálmadóttir |
Ninna Pálmadóttir |
500.000 |
Blessað stríðið |
Grímur Hákonarson |
Grímur Hákonarson |
Grímur Hákonarson |
500.000 |
Blessað stríðið |
Grímur Hákonarson, Ottó Geir Borg |
Grímur Hákonarson |
Netop Films |
900.000 |
Chef de partie |
Ágúst Þór Hafsteinsson |
Ágúst Þór Hafsteinsson |
Ágúst Þór Hafsteinsson |
500.000 |
Dimmuborgir |
Óttar M. Norðfjörð |
- |
Óttar M. Norðfjörð |
500.000 |
Dimmuborgi |
Óttar M. Norðfjörð |
- |
Óttar M. Norðfjörð |
900.000 |
Draugurinn í húsinu |
Olaf de Fleur, Hrafnkell Stefánsson |
Olaf de Fleur |
Poppoli |
800.000 |
Dýrð í dauðaþögn |
Elías Helgi Kofoed-Hansen |
Baldvin Z |
Glass river |
500.000 |
East by Eleven |
Olaf de Fleur |
Olaf de Fleur |
Poppoli |
1.200.000 |
Eyvindur og Halla
|
Hilmar Oddsson |
Hilmar Oddsson |
H.Oddsson ehf.
|
1.000.000 |
Fjallið |
Ásthildur Kjartansdóttir |
Ásthildur Kjartansdóttir |
Ásthildur Kjartansdóttir |
1.200.000 |
Gullfoss |
Andri Freyr Ríkarðsson |
Andri Freyr Ríkarðsson |
Andri Freyr Ríkarðsson |
900.000 |
Gullfoss |
Andri Freyr Ríkarðsson |
Andri Freyr Ríkarðsson
|
Andri Freyr Ríkarðsson
|
1.200.000 |
Heimleiðin |
Snævar Sölvason |
Snævar Sölvason |
Snævar Sölvason |
800.000
|
Heimleiðin |
Snævar Sölvason |
Snævar Sölvason |
Snævar Sölvason |
1.200.000 |
Hin eina rétta
|
Ragnar Bragason |
Ragnar Bragason |
Ragnar Bragason |
500.000 |
Hvalur |
Helga Rakel Rafnsdóttir |
Helga Rakel Rafnsdóttir |
Skarkali |
1.000.000 |
Í átt að heimsenda |
Hlynur Pálmason |
Hlynur Pálmason |
Hlynur Pálmason |
500.000 |
Í átt að heimsenda |
Hlynur Pálmason |
Hlynur Pálmason |
Hlynur Pálmason |
900.000 |
Í sveitinni (áður Á tæpasta vaði) |
Vilius Petrikas, Elvar Gunnarsson |
Vilius Petrikas |
Hero Productions |
900.000 |
Jól Þóru |
Sólveig Sigmond Ræstad |
- |
Polarama |
900.000 |
Kal |
Björn B. Björnsson |
- |
Reykjavík films |
500.000 |
Kuldi |
Erlingur Óttar Thoroddsen |
Erlingur Óttar Thoroddsen |
Erlingur Óttar Thoroddsen |
1.200.000 |
Maðurinn sem hataði börn |
Gunnar Björn Guðmundsson |
Gunnar Björn Guðmundsson |
Kvikmyndafélag Íslands |
1.200.000 |
Blær hefur það fínt (áður María) |
Tinna Hrafnsdóttir |
Tinna Hrafnsdóttir |
Freyja Filmwork |
500.000 |
Midnight |
Óttar M. Norðfjörð |
Davíð Óskar Ólafsson |
Mystery |
1.200.000 |
Mæður og dætur |
Vala Ómarsdóttir |
Vala Ómarsdóttir |
Vala Ómarsdóttir |
500.000 |
Rokrassgat |
Hanna Björg Jónsdóttir |
Hanna Björg Jónsdóttir |
Hanna Björg Jónsdóttir |
500.000 |
Rúna |
Guðrún Ragnarsdóttir |
Guðrún Ragnarsdóttir |
Cinema Reykjavík |
800.000 |
Samsærið | Mikael Torfason, Óskar Þór Axelsson
|
Óskar Þór Axelsson |
Netop Films / Grímar Jónsson |
500.000 |
Selfoss | Brúsi Ólason |
Brúsi Ólason |
Brúsi Ólason |
500.000 |
Shadows of Berlin |
Pétur Gunnarsson |
Gabriela Tschemik |
Pétur Gunnarsson |
500.000 |
Sigurdís |
Þorsteinn Gunnar Bjarnason |
Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Agnar Jón Egilsson |
Þorsteinn Gunnar Bjarnason |
1.000.000 |
Someone to watch over me |
Elín Gunnarsdóttir |
- |
Elín Gunnarsdóttir |
500.000 |
Sumarferðalag |
Börkur Gunnarsson |
Börkur Gunnarsson |
Art for Food |
500.000 |
Sumarferðalag |
Börkur Gunnarsson |
Börkur Gunnarsson |
Art for food |
900.000 |
Til þjónustu reiðubúinn |
Magnús Jónsson |
Magnús Jónsson |
Sagafilm |
1.000.000 |
Tveir sjómenn, eftirlitsmaður og fiskur
|
Börkur Gunnarsson |
Börkur Gunnarsson |
Art fo food |
500.000 |
Þjóðsaga |
Guðni Líndal Benediktsson, Ævar Þór Benediktsson |
Guðni Líndal Benediktsson |
Zik Zak |
500.000 |
Þjóðsaga
|
Guðni Líndal Benediktsson, Ævar Þór Benediktsson |
Guðni Líndal Benediktsson |
Zik Zak |
900.000 |
Ævintýraskógurinn |
Anna Bergljót Thorarensen, Þórunn Lárusdóttir |
Þórunn Lárusdóttir |
Anna Bergljót Thorarensen |
1.200.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.200.000 og þriðji hluti kr. 900.000. Frá og með 1. maí nk. hækkuðu viðmiðunarfjárhæðir handritsstyrkja úr kvikmyndasjóði. Fyrsti hluti hélst óbreyttur kr. 500.000, annar hluti fór úr kr. 1.000.000 í kr. 1.200.000 og þriðji hluti fór úr kr. 800.000 í kr. 900.000.
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2020 |
Banksters |
Smári Gunnarsson, Stephanie Lewis |
- |
Smári Gunnarsson |
1.200.000 |
Danska konan |
Benedikt Erlingsson, Ólafur Egill Egilsson |
Benedikt Erlingsson |
Gulldrengurinn |
1.000.000 |
Danska konan |
Benedikt Erlingsson, Ólafur Egill Egilsson |
Benedikt Erlingsson |
Gulldrengurinn |
900.000 |
Frímó |
Nanna Kristín Magnúsdóttir | - |
Nanna Kristín Magnúsdóttir |
1.200.000 |
Frímó |
Nanna Kristín Magnúsdóttir | - |
Nanna Kristín Magnúsdóttir |
900.000 |
Hálendið |
Helgi Jóhannsson, Haukur Björgvinsson |
Helgi Jóhansson, Haukur Björgvinsson |
Sagafilm |
1.700.000 |
Lucky Strike |
Nína Petersen |
- |
Pegasus |
500.000 |
Margt býr í Tulipop |
Gunnar Helgason, Davey Moore |
Sigvaldi J. Kárason |
Tulipop Studios |
1.000.000 |
Pabbahelgar 2 |
Erla Skúladóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Sólveig Jónsdóttir |
|
Ungar kvikmyndafélag |
1.700.000 |
Pabbahelgar 2 |
Erla Skúladóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Sólveig Jónsdóttir
|
|
Ungar kvikmyndafélag
|
900.000 |
Polaris |
Jón Óttar Ólafsson |
- |
Glassriver |
500.000 |
Svartfugl |
Margrét Örnólfsdóttir |
Páll Grímsson |
Ölkelda |
800.000 |
Svörtu sandar |
Baldvin Z, Ragnar Jónsson, Aldís Hamilton |
Baldvins Z. |
Glassriver |
1.000.000 |
Upphaf og endir |
Hlynur Pálmason |
Hlynur Pálmason |
Join Motion Pictures |
500.000 |
Úr leik |
Guðrún Daníelsdóttir |
Guðrún Daníelsdóttir |
Republik |
1.700.000 |
Útilega |
Sveinbjörn I. Baldvinsson, Sigurður G. Valgeirsson |
- |
Bæjarútgerðin |
500.000 |
Útilega |
Sveinbjörn I. Baldvinsson, Sigurður G. Valgeirsson |
- |
Bæjarútgerðin |
1.200.000 |
Venjulegt fólk 3 |
Fannar Sveinsson, Júlíana Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Halldór Halldórsson |
Fannar Sveinsson |
Glassriver |
1.000.000 |
Heimildamyndir
Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 500.000
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2020 samtals |
Coca dulce, Tabaco fríó |
Þorbjörg Jónsdóttir |
Þorbjörg Jónsdóttir |
Þorbjörg Jónsdóttir |
500.000 |
Dansandi línur |
Vilborg Einarsdóttir |
Friðrik Þór Friðriksson |
Ursusparvus |
500.000 |
Ég hugsa um engla |
Anna Rósa Parker |
Guðný Guðjónsdóttir |
Projects |
500.000 |
Í leit að réttlæti - Saga af dómsmorði |
Jón Daníelsson, Hjálmtýr Heiðdal |
Hjálmtýr Heiðdal |
Seylan |
500.000 |
Konur, draumar og brauð |
Sigrún Vala Valgeirsdóttir |
Sigrún Vala Valgeirsdóttir
|
Sigrún Vala Valgeirsdóttir |
500.000 |
Kraftaklerkur |
Ólafur Rögnvaldsson |
Ólafur Rögnvaldsson |
Axfilms |
500.000 |
Litir |
Ísak Hinriksson, Bergþór Másson |
Ísak Hinriksson |
Bergþór Másson |
500.000 |
Litla hraun |
Erlendur Sveinsson |
Erlendur Sveinsson |
Sensor |
500.000 |
Lýrikk |
Haukur M. Hrafnsson, Ásta Júlía Guðjónsdóttir |
Haukur M. Hrafnsson, Ásta Júlía Guðjónsdóttir
|
Haukur M. Hrafnsson |
500.000 |
Lömbin tvö |
Rakel Jónsdóttir |
Rakel Jónsdóttir |
Rakel Jónsdóttir |
500.000 |
Máð með penslum sársaukans |
María Lea Ævarsdóttir |
- |
María Lea Ævarsdóttir |
500.000 |
Ráðlagður dagskammtur |
Daníel Bjarnason |
Daníel Bjarnason |
Daníel Bjarnason |
500.000 |
The possibilities are endless |
Árni og Kinski |
Árni og Kinski |
Stefán Árni Þorgeirsson |
500.000 |
Átaksverkefni 2020
Þróunar- og framleiðslustyrkir
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Tegund | |
Styrkur 2020 samtals |
Abbabbab!
|
Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Kvikmyndafélag Ísland |
Leikin mynd | Þróunarstyrkur |
9.500.000 |
Berdreymi |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Guðmundur Arnar Guðmundsson |
Join Motion Pictures |
Leikin mynd | Þróunarstyrkur |
7.000.000 |
Covid-19 |
Jóhannes Kr. Kristjánsson |
Sævar Guðmundsson |
Purkur |
Heilmdamynd | Þróunarstyrkur |
5.000.000 |
Dansandi línur |
Vilborg Einarsdóttir |
Friðrik Þór Friðriksson |
Ursus Parvus |
Heimildamynd | Þróunarstyrkur |
1.800.000 |
Fuglalíf |
Heimir Hlöðversson |
Heimir Hlöðversson |
Compass films |
Heimildamynd | Þróunarstyrkur |
1.500.000 |
Heima er best |
Ottó Geir Borg, Tinna Hrafnsdóttir |
Tinna Hrafnsdóttir o.fl. |
Freyja Filmworks |
Leikið sjónvarpsefni | Þróunarstyrkur |
5.000.000 |
Menningarborgin |
Gunnar Tómas Kristófersson, Hallur Örn Árnason, Steinunn Arinbjörnsdóttir, Heiðar Mar Björnsson |
Heiðar Mar Björnsson |
Muninn kvikmyndagerð |
Heimildamynd | Framleiðslustyrkur |
3.600.000 |
Næstum því heil öld |
Yrsa Roca Fannberg |
Yrsa Roca Fannberg |
Akkeri films |
Heimildamynd | Þróunarstyrkur |
3.000.000 |
Ormhildur the brave |
Þórey Mjallhvít |
Þórey Mjallhvít |
Compass films |
Teiknimynd | Þróunarstyrkur |
5.000.000 |
Síðasti saumaklúbburinn |
Snjólaug Lúðvíksdóttir, Rannveig Gagga Jónsdóttir |
Rannveig Gagga Jónsdóttir |
Nýjar hendur |
Leikin mynd | Framleiðslustyrkur |
35.000.000 |
Síðasta veiðiferðin |
Þorkell S. Harðarson, Örn Marinó Arnarsson |
Þorkell S. Harðarson, Örn Marinó Arnarsson |
Nýjar hendur |
Leikin mynd | Kynningarstyrkur |
5.400.000 |
Svar við bréfi Helgu |
Ása Helga Hjörleifsdóttir, Bergsveinn Birgisson, Ottó G. Borg |
Ása Helga Hjörleifsdóttir |
Zik Zak |
Leikin mynd | Þróunarstyrkur |
7.000.000 |
Turninn |
Margrét Örnólfsdóttir |
Ísold Uggadóttir |
Skot Productions |
Heimildamynd | Þróunarstyrkur |
5.000.000 |
Vegferðin |
Víkingur Kristjánsson |
Baldvin Zophoníasson |
Glassriver |
Leikið sjónvarpsefni | Framleiðslustyrkur |
20.000.000 |
Þriðji Póllinn |
Andri Snær Magnason, Anní Ólafsdóttir |
Andri Snær Magnason, Anní Ólafsdóttir |
Elsku Rut |
Heimildamynd | Kynningarstyrkur |
3.100.000 |
Aðrir styrkir
Styrkir kvikmyndahátíða innanlands 2020
Veittir eru styrkir til kvikmyndahátíða innanlands sem eru til þess fallnar að efla kvikmyndamenningu og auka fjölbreytni kvikmynda sem sýndar eru almenningi. Styrkveitingar eru háðar fjárveitingum og stöðu sjóðs hverju sinni.
Hátíð |
Umsækjandi | Fjárhæð |
Bíó Paradís |
Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís |
12.000.000 |
Alþjóðlega barnakvikmyndahátíðin |
Heimili kvikmyndanna - Bíó Paradís |
2.000.000 |
RIFF |
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík |
6.000.000 |
Stockfish Film Festival |
Kvikmyndahátíð í Reykjavík |
3.250.000 |
Icedocs |
Docfest-Icelandic Documentary Film Festival |
600.000 |
Gamanmyndahátíð á Flateyri |
Gaman, gaman félagasamtök |
400.000 |
Reykjavík Feminist Film Festival |
RVK Feminist Film Festival |
200.000 |
Kynningarstyrkir 2020
Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.
Verkefni |
Umsækjandi |
Hátíð |
Fjárhæð |
A song called hate |
Tattarattatt |
Varsjá kvikmyndahátíð |
1.100.000 |
A song called hate |
Tattarattatt |
CPH:DOX |
200.000 |
Húsmæðraskólinn |
Mús&kött |
HotDocs |
600.000 |
Last and first men |
Zik Zak |
Berlinale |
1.500.000 |
Agnes Joy |
Vintage Pictures |
Óskarsverðlaunahátíð |
2.500.000 |
Skjálfti |
Ursus Parvus |
Tallinn Black Nights Film Festival |
3.000.000 |
Kynningarstyrkir vegna þátttöku í ferðakostnaði 2020
Verkefni |
Umsækjandi | Fjárhæð |
Síðasta haustið |
Biti aptan bæði |
240.000 |
Styrkir vegna ferða á þátttöku á vinnustofum 2020
Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða og eru verkefni valin af listrænum stjórnendum hvers viðburðar. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.
Styrkþegi |
Vinnustofa |
Arnar Benjamín Kristjánsson |
Industry Days - Stocholm Film Festival |
Heather Millard |
Ace vinnustofa |
Vinnustofur 2020
Umsækjandi |
Vinnustofa | Fjárhæð |
Samtök kvikmyndaleikstjóra |
Fyrirlestur danska leikstjórnarsambandsins | 200.000 |
Eddan |
ÍKSA | 1.000.000 |
Miðastyrkir 2020
Verkefni |
Umsækjandi |
Fjárhæð |
Síðasta haustið |
Akkeri Films |
114.320 |
Kaf |
Akkeri Films |
103.840 |
Tryggð |
Askja Films |
304.727 |
Eden |
Flugbeittur kuti |
320.510 |
Agnes Joy |
Vintage kvikmyndagerð |
3.864.593 |
Héraðið |
Netop Films |
3.113.768 |
Hvítur, hvítur dagur |
Join Motion Pictures |
3.367.186 |
Vesalings elskendur |
Pity the lovers |
532.266 |
Bergmál |
Nimbus Iceland |
390.677 |
Þorsti |
Ofvitinn |
906.186 |
Kona fer í stríð |
Gulldrengurinn |
50.110 |
The Seer and the Unseen |
Compass Films |
20.049 |
Lof mér að falla |
Kvikmyndafélag Íslands |
205.478 |