Bóndinn og Verksmiðjan
Barði Guðmundsson, Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Hross á bæ í Hvalfirði veikjast eitt af öðru af völdum meintrar flúormengunar frá álverksmiðju í næsta nágrenni. Bóndinn á bænum mætir skilnings- og afskiptaleysi stjórnvalda og er sjálfur sagður bera ábyrgðina. Bóndinn leitar allra leiða til að komast að hinu sanna í málinu en á við ofurefli að etja.
Titill: Bóndinn og Verksmiðjan
Enskur titill: The farmer and the factory
Leikstjóri: Barði Guðmundsson
Handritshöfundur: Barði Guðmundsson
Framleiðandi: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Helgi Felixson, Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Klipping: Anna Þóra Steinþórsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Krumma films
Framleiðsluland: Ísland
Áætluð frumsýning: Haust 2021
Lengd: 75 mín
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2018 kr. 1.200.000
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 13.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 28.5% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.