Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2019

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2019

 

Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

Á árinu 2019 voru allt að 66 íslenskar myndir valdar til þátttöku á 151 hátíð og 7 íslenska kvikmyndafókusa. Ef fleiri en ein íslensk mynd voru á sömu hátíðinni er hátíðarfjöldi út frá því alls 166. 

Alls hafa þær unnið til 32 alþjóðlegra verðlauna á árinu. 

 

Leiknar kvikmyndir:


Agnes JoySilja Hauksdóttir



Andið eðlilegaÍsold Uggadóttir


BergmálRúnar Rúnarsson



End of SentenceElfar Aðalsteins


HéraðiðGrímur Hákonarson



Hvítur, hvítur dagurHlynur Pálmason



Kona fer í stríðBenedikt Erlingsson


Lof mér að fallaBaldvin Z


Lói - þú flýgur aldrei einnÁrni Ólafur Ásgeirsson



SumarbörnGuðrún Ragnarsdóttir


TryggðÁsthildur Kjartansdóttir


VargurBörkur Sigþórsson


Víti í VestmannaeyjumBragi Þór Hinriksson


Heimildamyndir:

Even Asteroids Are Not Alone
Jón Bjarki Magnússon



In TouchPawel Ziemilski


Litla MoskvaGrímur Hákonarson


KAFElín Hansdóttir, Anna Rún Tryggvadóttir, Hanna Björk Valsdóttir


Seer and the Unseen, TheSara Dosa



Síðasta haustiðYrsa Roca Fannberg



Stolin listÖrn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson



UseLessRakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir



Vasulka áhrifinHrafnhildur Gunnarsdóttir


Stuttmyndir:


BlaðberinnNinna Rún Pálmadóttir


FótsporHannes Þór Arason

  • Les Presse Temps

    París, Frakkland, 29. janúar - 1. febrúar
  • Panoramic FestivalBarcelona, Spánn, 3. - 5. apríl


KanaríErlendur Sveinsson



PabbahelgarNanna Kristín Magnúsdóttir



ViktoríaBrúsi Ólason


WilmaHaukur Björgvinsson

Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2019


Nordatlantiske FilmdageKaupmannahöfn, Danmörk, 1. - 9. mars


Framing Females - Nordic Film FestivalBeijing. 2. - 10 mars


TIFF - Wayward Heroes: A Survey of Modern Icelandic CinemaToronto, Kanada, 10. - 22. maí 
Vancouver, Kanada, 13. - 28. júní
Regina, Kanada, 18. - 20. október
Winnipeg, Kanada, 21. nóvember - 1. desember


Fastnet Film FestivalÍrland, 22. - 26. maí


Festival la Rochelle - Du Coté de L'IslandeFrakkland, 28. júní - 7. júlí

Festival Résistances - Zoom IslandeFrakkland, 5. - 13. júlí

Chennai International Film Festival - Icelandic Film FestivalChennai, Indland, 8. - 10. júlí