Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2016

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2016

Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

Á árinu 2016 voru 102 íslenskar kvikmyndir valdar til þátttöku á 223 alþjóðlegum kvikmyndahátíðum og sex íslenskum kvikmyndafókusum. Á árinu unnu þær til 71 alþjóðlegra verðlauna.

AfinnBjarni Haukur Þórsson

Á annan vegHafsteinn Gunnar Sigurðsson

ÁrtúnGuðmundur Arnar Guðmundsson

BakkGunnar Hansson og Davíð Óskar Ólafsson

Bestu vinkonur að eilífu amenKatrín Björgvinsdóttir

BjarnfreðarsonRagnar Bragason

BlóðbergBjörn Hlynur Haraldsson

Child EaterErlingur Óttar Thoroddsen

DesemberHilmar Oddsson

EiðurinnBaltasar Kormákur

Ég vil vera skrítinBrynja Dögg Friðriksdóttir

  • DokfilmVolda, Noregi, 20. – 24. apríl.

FúsiDagur Kári

Fyrir framan annað fólkÓskar Jónasson

GarnUna Lorenzen, Heather Millard, Þórður Bragi Jónsson

The Good HeartDagur Kári

GrýlaTómas H. Jóhannesson

Harry Heimir: Morð eru til alls fyrstBragi Þór Hinriksson

HeimaDean Deblois

Heiti PotturinnHarpa Fönn Sigurjónsdóttir

HelgaTinna Hrafnsdóttir

HjartasteinnGuðmundur Arnar Guðmundsson

HjónabandssælaJörundur Ragnarsson

Hross í ossBenedikt Erlingsson

HrútarGrímur Hákonarson

HvalfjörðurGuðmundur Arnar Guðmundsson

InnSæi: The Sea WithinKristín Ólafsdóttir, Hrund Gunnsteinsdóttir

Jökullinn logarSævar Guðmundsson

Keep FrozenHulda Rós Guðnadóttir

Köld slóðBjörn Brynjúlfur Björnsson

Leitin að Livingstone
Vera Sölvadóttir

  • The Arctic Film Festival
    18. - 20. nóvember.

LeyndarmálJakob Halldórsson

Línudans
Ólafur Rögnvaldsson

Nói albinóiDagur Kári

ÓfærðBaltasar Kormákur, Baldvin Z, Óskar Þór Axelsson, Börkur Sigþórsson

Pale StarGraeme Maley

París norðursinsHafsteinn Gunnar Sigurðsson

Pension GengiðPáll Grímsson

RegnbogapartýEva Sigurðardóttir

ReykjavíkÁsgrímur Sverrisson

A Reykjavík PornoGraeme Maley

Rokk í ReykjavíkFriðrik Þór Friðriksson

The Show of ShowsBenedikt Erlingsson

SjóndeildarhringurBergur Bernburg, Friðrik Þór Friðriksson

The Together ProjectSólveig Anspach

VeðrabrigðiÁsdís Thoroddsen

VikingoÞorfinnur Guðnason

Voksne menneskerDagur Kári

The Wall David Kinsella

WebcamSigurður Anton Friðþjófsson

ÞrestirRúnar Rúnarsson

Þú og égÁsa Helga Hjörleifsdóttir

Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2016

Islandske filmdage 2016Kaupmannahöfn, Danmörku, 25. febrúar – 2. Mars.

Ultima ThuleÝmsir sýningarstaðir, Póllandi, 1. mars – 1. apríl.

Poltava Film FestivalPoltava, Úkraínu, 27. – 29. maí.

Isländska Filmdagar på Zita StockholmStokkhólmi, Svíþjóð, 3. – 5. júní.

Transparent Landscape: Iceland
Jihlava, Tékklandi, 25. - 30. október.

Internationale Kurzfilmtage WinterthurSviss, 8. – 13. nóvember.