Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2016
Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2016
Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.
Á árinu 2016 voru 102 íslenskar kvikmyndir valdar til þátttöku á 223 alþjóðlegum kvikmyndahátíðum og sex íslenskum kvikmyndafókusum. Á árinu unnu þær til 71 alþjóðlegra verðlauna.
Afinn – Bjarni Haukur Þórsson
- Love & Anarchy – Helsinki International Film FestivalHelsinki, Finnlandi, 15. – 25. september.
Á annan veg – Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
- Premiers Plan - Angers FestivalAngers, Frakklandi, 22. – 31. janúar.
Ártún – Guðmundur Arnar Guðmundsson
- Kustendorf International Film and Music FestivalBelgrad, Serbíu, 22. – 27. janúar.
Mediawave International Film Festival
Komárom, Ungverjalandi, 28. apríl – 2. maí.
International Festival of Local Televisions
Slóvakíu, 18. – 22. júní.
Ítalíu, 26. júní – 2. júlí.
Búkarest og Brasov, Rúmeníu, ágúst.
Taratsa International Film Festival
Þessalóníku, Grikklandi, 23. - 28. ágúst.Filmfest Eberswalde – Provinziale
Þýskalandi, 8. – 15. október.
Transilvaníu, Rúmeníu, 2. - 6. nóvember.
Ítalíu, 26. - 30. desember.
Bakk – Gunnar Hansson og Davíð Óskar Ólafsson
- Iceland Sounds & SagasTurku, Finnlandi, 12. – 27. mars.
- Cool ConnectionsMoskvu, Rússlandi, 3. – 7. ágúst.
Bestu vinkonur að eilífu amen – Katrín Björgvinsdóttir
- Nordisk Panorama Film FestivalMalmö, Svíþjóð, 16. – 21. september.
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 02. – 06. nóvember.
Bjarnfreðarson – Ragnar Bragason
- Iceland Sounds & SagasTurku, Finnlandi, 12. – 27. mars.
Blóðberg – Björn Hlynur Haraldsson
- Pune International Film FestivalPune, Indlandi, 14. – 21. janúar.
- Scandinavian Film Festival LA
Los Angeles, Bandaríkjunum, 9. – 24. janúar. - Iceland Sounds & SagasTurku, Finnlandi, 12. – 27. mars.
- Minneapolis St. Paul International Film FestivalMinneapolis, Bandaríkjunum, 7. – 23. apríl.
- European Union Film Festival
Singapúr, 10. – 22. maí. - Nordiale – Nordische & Baltische Filmwoche WienVín, Austurríki, 19. – 25. maí.
- Edinburgh International Festival
Edinborg, Skotlandi, 5. – 29. ágúst. - Portland International Film Festival
Bandaríkjunum, 23. – 25. október.
Child Eater – Erlingur Óttar Thoroddsen
- Stockholm International Film FestivalStokkhólmi, Svíþjóð, 9. – 20. nóvember.
Desember – Hilmar Oddsson
- Iceland Sounds & SagasTurku, Finnlandi, 12. – 27. mars.
Eiðurinn – Baltasar Kormákur
- Toronto International Film FestivalToronto, Kanada, 8. – 18. september.
- Warsaw Film FestivalPóllandi, 7. – 16. október.
- Busan International Film FestivalSuður-Kóreu, 6. – 15. október.
- The Northern Film FestivalLeeuwarden, Hollandi, 9. – 13. október.
- Chicago International Film FestivalBandaríkjunum, 13. – 27. október.
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 2. – 6. nóvember.
- Noir in Festival
Como og Mílanó, Ítalíu, 8. - 14. nóvember. - Dubai International Film Festival
Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, 7. - 13. desember. Festival de Cinéma Européen des Arcs
Les Arcs, Frakklandi, 10. - 17. desember.
Ég vil vera skrítin – Brynja Dögg Friðriksdóttir
- DokfilmVolda, Noregi, 20. – 24. apríl.
Fúsi – Dagur Kári
- Göteborg Film FestivalGautaborg, Svíþjóð, 23. janúar – 2. febrúar.
- Scandinavian Film Festival LALos Angeles, Bandaríkjunum, 9. – 24. janúar.
- Ekenäs FilmfestivalEkenäs, Finnlandi, 21. – 24. janúar.
- Palm Springs International Film FestivalPalm Springs, Bandaríkjunum, 1. – 11. janúar.
- Northern Lights Film FestivalHvíta-Rússlandi, 21. – 24. apríl.
- Midnight Sun Film FestivalSodankylä, Finnlandi, 15. – 19. júní.
- Gimli Film FestivalGimli, Kanada, 20. – 24. júlí.
- Cool ConnectionsMoskvu, Rússlandi, 3. – 7. ágúst.
- Mountain Shadow Film Society
Walnut Creek, Bandaríkjunum, 21. nóvember.
Fyrir framan annað fólk – Óskar Jónasson
- Göteborg Film FestivalGautaborg, Svíþjóð, 23. janúar – 2. febrúar.
- Film by the SeaVlissingen, Hollandi, 9. – 18. september.
- Filmfest HamburgÞýskalandi, 29. september – 08. október.
- Cool ConnectionsMoskvu, Rússlandi, 3. – 7. ágúst.
- The Northern Film FestivalLeeuwarden, Hollandi, 9. – 13. október.
- Northwest Film CenterPortland, Bandaríkjunum, 21. – 29. október.
- 50 Days of CinemaFlórens, Ítalíu, 28. október – 9. desember.
Garn – Una Lorenzen, Heather Millard, Þórður Bragi Jónsson
- Göteborg Film FestivalGautaborg, Svíþjóð, 23. janúar – 2. febrúar.
- SXSW Film FestivalTexas, Bandaríkjunum, 11.
- Love & Anarchy – Helsinki International Film FestivalHelsinki, Finnlandi, 15. – 25. september.
- Galway Film FleadhGalway, Írland, 5. – 10. júlí.
- Newport Beach Film FestivalKaliforníu, Bandaríkjunum, 21. – 28. apríl.
- SkjaldborgPatreksfirði, Íslandi, 13. – 16. maí.
- Nordisk Panorama Film FestivalMalmö, Svíþjóð, 16. – 21. september.
- Port Townsend Film FestivalWashington, Bandaríkjunum, 23. – 25. september.
- Vancouver International Film Festival29. september – 14. október.
- Milwaukee Film FestivalWisconsin, Bandaríkjunum, 22. september – 6. október.
The Good Heart – Dagur Kári
- Northern Lights Film FestivalHvíta-Rússlandi, 21. – 24. apríl.
Grýla – Tómas H. Jóhannesson
- FEST New DirectorsPortúgal, 20. – 27. Júní.
- Reykjavík International Film FestivalÍslandi, 29. september– 9. október.
- Velvet Rope Film FestivalKaliforníu, Bandaríkjunum, 30. september – 2. október.
- Chicago International Film FestivalBandaríkjunum, 13. – 27. október.
- Brooklyn Horror Film FestivalNew York, Bandaríkjunum, 14. – 16. október.
- Brest European Short Film FestivalFrakklandi. 8. – 13. nóvember.
- Razor Reel Flanders Film FestivalBelgíu, 10. – 15. nóvember.
- Monster FestMelbourne, Ástralíu, 24. – 27. nóvember.
- Leuven Short Film Festival
Leuven, Belgíu, 3. - 10. desember.
Harry Heimir: Morð eru til alls fyrst – Bragi Þór Hinriksson
- Nordic Film ClubTékklandi, 15. – 21. febrúar.
Heima – Dean Deblois
- Ekenäs FilmfestivalEkenäs, Finnlandi, 21. – 24. janúar.
Heiti Potturinn – Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 2. – 6. nóvember.
Helga – Tinna Hrafnsdóttir
- San Gio Verona Video FestivalÍtalíu, 23. júlí – 27. júlí.
- Oulu International Children's and Youth Film Festival
Oulu, Finnlandi, 13. - 20. nóvember.
Hjartasteinn – Guðmundur Arnar Guðmundsson
- Venice DaysÍtalíu, 31. ágúst – 10. september.
- Love & Anarchy – Helsinki International Film FestivalHelsinki, Finnlandi, 15. – 25. september.
- Busan International Film FestivalSuður-Kóreu, 6. – 15. október.
- Warsaw Film FestivalPóllandi, 7. – 16. október.
- The Northern Film FestivalLeeuwarden, Hollandi, 9. – 13. október.
- Film Fest GentBelgíu, 11. – 21. október.
- Chicago International Film FestivalBandaríkjunum, 13. – 27. október.
- CinekidAmsterdam, Hollandi, 15. – 21. október.
- Sao Paulo International Film FestivalBrasilíu, 20. október – 02. nóvember.
- Kyiv International Film FestivalÚkraínu, 22. – 30. október.
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 02. – 06. nóvember.
- Thessaloniki International Film FestivalGrikklandi, 4. – 13. nóvember.
- Arava Film FestivalNegev, Ísrael, 24. nóvember – 3. desember.
Hjónabandssæla – Jörundur Ragnarsson
- Ekenäs FilmfestivalEkenäs, Finnlandi, 21. – 24. Janúar.
Hross í oss – Benedikt Erlingsson
- Pune International Film FestivalPune, Indlandi, 14. – 21. janúar.
- Taste of Iceland
Toronto, Kanada, 13. nóvember.
Hrútar – Grímur Hákonarson
- Palm Springs International Film FestivalPalm Springs, Bandaríkjunum, 1. – 11. janúar.
- Scandinavian Film Festival LALos Angeles, Bandaríkjunum, 9. – 24. janúar.
- Pune International Film FestivalPune, Indlandi, 14. – 21. janúar.
- Bengaluru International Film FestivalBengaluru, Indlandi, 28. janúar – 5. febrúar.
- Sofia International Film FestivalSofia, Búlgaríu, 10. – 20. mars.
- Hong Kong International Film FestivalHong Kong, 21. mars – 4. apríl.
- Beijing International Film FestivalPeking, Kína, 16. – 23. apríl.
- International Film Festival of KeralaIndlandi, 10. – 14. júní.
- Shanghai International Film FestivalShanghai, Kína, 11. – 19. júní.
- Cool ConnectionsMoskvu, Rússlandi, 3. – 7. ágúst.
- Chennai International Film FestivalChennai, Indlandi, 6. – 13. desember.
Hvalfjörður – Guðmundur Arnar Guðmundsson
Zoom – Zblizenia International Film Festival
Jelenia Gora, Póllandi, 22. – 28. febrúar.
- Cross Roads Film FestivalMississippi, Bandaríkjunum, 31. mars – 2. apríl.
- KurzfilmwocheRegensburg, Þýskalandi, 9. – 16. mars.
- Palm Beach International Film FestivalPalm Beach, Bandaríkjunum, 6. – 14. apríl.
Brescia, Ítalíu, 13. - 16. október.
InnSæi: The Sea Within – Kristín Ólafsdóttir, Hrund Gunnsteinsdóttir
- Galway Film FleadhGalway, Írlandi, 5. – 10. júlí.
- San Diego Film FestivalBandaríkjunum, 28. september– 2. október.
- Reykjavík International Film FestivalÍslandi, 29. september– 9. október.
- Awareness Film FestivalLos Angeles, Bandaríkjunum, 6. – 16. október.
Jökullinn logar – Sævar Guðmundsson
- Warsaw Film FestivalPóllandi, 7. – 16. október.
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 2. – 6. nóvember.
- Northern Lights Nordic Film Festival
Hvíta Rússlandi, 15. - 17. nóvember.
Keep Frozen – Hulda Rós Guðnadóttir
- Visions du RéelNyon, Sviss, 14. – 23. apríl.
- Warsaw Film FestivalPóllandi, 7. – 16. október.
- DOK LeipzigLeipzig, Þýskalandi, 31. október - 6. nóvember.
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 2. – 6. nóvember.
Köld slóð – Björn Brynjúlfur Björnsson
- Iceland Sounds & SagasTurku, Finnlandi, 12. – 27. mars.
Leitin að Livingstone
– Vera Sölvadóttir
- The Arctic Film Festival
18. - 20. nóvember.
Leyndarmál – Jakob Halldórsson
- Nordiale – Nordische & Baltische Filmwoche WienVín, Austurríki, 19. – 25. maí.
Línudans
– Ólafur Rögnvaldsson
- Nordische Filmtage Lübeck
Lübeck, Þýskalandi, 2. - 6. nóvember.
Nói albinói – Dagur Kári
- Midnight Sun Film FestivalSodankylä, Finnlandi, 15. – 19. júní.
Ófærð – Baltasar Kormákur, Baldvin Z, Óskar Þór Axelsson, Börkur Sigþórsson
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 02. – 06. nóvember.
Pale Star – Graeme Maley
- Edinburgh International FestivalEdinborg, Skotlandi, 5. – 29. ágúst.
- International Film Festival of India
Goa, Indlandi, 20. - 28. nóvember.
París norðursins – Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
- Nordiale – Nordische & Baltische Filmwoche WienVín, Austurríki, 19. – 25. maí.
- Nordic Film ClubTékklandi, 15. – 21. febrúar.
Pension Gengið – Páll Grímsson
- FEST New DirectorsPortúgal, 20. – 27. júní.
Regnbogapartý – Eva Sigurðardóttir
- Göteborg Film FestivalGautaborg, Svíþjóð, 23. janúar – 2. febrúar.
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 02. – 06. nóvember.
Reykjavík – Ásgrímur Sverrisson
- International Filmfestival Mannheim-HeidelbergÞýskalandi, 10. – 20. nóvember.
A Reykjavík Porno – Graeme Maley
- Edinburgh International FestivalEdinborg, Skotlandi, 5. – 29. ágúst.
- Film Fest GentBelgíu, 11. – 21. október.
Rokk í Reykjavík – Friðrik Þór Friðriksson
- Taste of Iceland - Icelandic Film FestivalBoston, Bandaríkjunum, 6. mars.
The Show of Shows – Benedikt Erlingsson
- Göteborg Film FestivalGautaborg, Svíþjóð, 23. janúar – 2. febrúar.
- Vilnius Film FestivalVilníus, Litháen, 31. janúar.
Kænugarði, Úkraínu, 25. mars - 1. apríl.
- New York, Bandaríkjunum, 13. - 24. apríl.
- Love & Anarchy – Helsinki International Film FestivalHelsinki, Finnlandi, 15. – 25. september.
- CPH PIXKaupmannahöfn, Danmörku, 27. október – 9. nóvember.
Sjóndeildarhringur – Bergur Bernburg, Friðrik Þór Friðriksson
- Göteborg Film FestivalGautaborg, Svíþjóð, 23. janúar – 2. febrúar.
- Scandinavian Film Festival LALos Angeles, Bandaríkjunum, 9. – 24. janúar.
The Together Project – Sólveig Anspach
- Mumbai International Film FestivalMumbai, Indlandi, 28. janúar – 3. febrúar.
- Cannes Film FestivalFrakklandi, 11. – 22. maí.
- Filmfest HamburgÞýskalandi, 29. september – 08. október.
- Busan International Film FestivalSuður-Kóreu, 6. – 15. október.
- Kyiv International Film FestivalÚkraínu, 22. – 30. október.
- CPH PIXKaupmannahöfn, Danmörku, 27. október – 9. nóvember.
- Arava Film FestivalNegev, Ísrael, 24. nóvember – 3. desember.
Veðrabrigði – Ásdís Thoroddsen
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 02. – 06. nóvember.
Vikingo – Þorfinnur Guðnason
- Nordische Filmtage LübeckÞýskalandi, 02. – 06. nóvember.
Voksne mennesker – Dagur Kári
- Midnight Sun Film FestivalSodankylä, Finnlandi, 15. – 19. júní.
The Wall – David Kinsella
- Galway Film FleadhGalway, Írland, 5. – 10. júlí.
Webcam – Sigurður Anton Friðþjófsson
- Iceland Sounds & SagasTurku, Finnlandi, 12. – 27. mars.
Þrestir – Rúnar Rúnarsson
- Premiers Plans - Angers Festival
Angers, Frakklandi, 22. – 31. janúar. - Santa Barbara International Film Festival
Santa Barbara, Bandaríkjunum, 3. - 13. febrúar. - International Film Festival of Kerala - Additional screenings
Kerala, Indlandi, 19. - 23. febrúar. - International Debut Film Festival - Spirit of Fire
Khanty-Mansiysk, Rússlandi, 26. febrúar - 1. mars. - Sofia International Film Festival
Sófíu, Búlgaríu, 10. - 31. mars. - Febiofest - Prague International Film Festival
Prag, Tékklandi, 17. - 25. mars. - Lucca Film Festival
Lucca, Ítalíu, 3. - 10. apríl. - Minneapolis St. Paul International Film Festival
Minneapolis, Bandaríkjunum, 7. - 23. apríl. - Wisconsin Film Festival
Wisconsin, Bandaríkjunum, 14. - 21. apríl. - Jeonju International Film Festival
Jeonju, Suður Kóreu, 28. apríl - 7. maí. - Seattle International Film FestivalSeattle, Bandaríkjunum, 19. maí – 12. júní.
- Zlín Film Festival
Zlín, Tékklandi, 27. maí - 3. júní. - Transilvania International Film Festival
Cluj-Napoca, Rúmeníu, 29. maí - 7. júní - Edinburgh International Film Festival
Edinborg, Skotlandi, 15. - 26. júní. - Valletta Film Festival
Valletta, Möltu, 3. - 11. júní. - Taipei Film Festival
Taipei, Kína, 30. júní - 16. júlí. - Jerusalem Film Festival
Jerúsalem, Ísrael, 7. - 17. júlí. - Voices Vologda Film Festival
Vologda, Rússlandi, 7. - 10. júlí. - Bogotá Independent Film Festival
Bogotá, Kólumbíu, 14. - 24. júlí. - Gimli Film Festival
Gimli, Kanada, 20. - 24. júlí. - Cool ConnectionsMoskvu, Rússlandi, 3. – 7. ágúst.
- Film Festival della LessiniaVerona, Ítalíu, 20. – 28. ágúst.
- Film by the Sea Internatioanl Film Festival
Vlissingen, Hollandi, 9. - 19. september. - Oostende Film Festival
Oostende, Belgíu, 11. - 19. september. - Love & Anarchy – Helsinki International Film FestivalHelsinki, Finnlandi, 15. – 25. september.
- Lucas Film FestivalFrankfurt, Þýskalandi, 18. – 25. september.
- Cine Tapis Rouge
Montreal, Kanada, 23. - 29. september. - Eurasia International Film Festival
Astana, Kasakstan, 24. - 30. september. - Schlingel International Film Festival
Chemnitz, Þýskalandi, 26. september - 2. október. - New Scandinavian Cinema
Portland, Bandaríkjunum, 21. - 29. október. - Denver Film Festival
Denver, Bandaríkjunum, 2. - 13. nóvember. - The Northern Film Festival
Leeuwarden, Hollandi, 9. - 13. nóvember. - KINOdiseea International Children's Film Festival
Búkarest, Rúmeníu, 10. - 20. nóvember. - American Scandinavian Foundation Screenings
Bandaríkjunum, 6. desember.
Þú og ég – Ása Helga Hjörleifsdóttir
- Nordiale – Nordische & Baltische Filmwoche WienVín, Austurríki, 19. – 25. maí.
- Flickers Rhode Island International Film FestivalBandaríkjunum, 9. ágúst – 14. ágúst.
- Espoo Ciné International Film FestivalEspoo, Finnlandi, 19. – 28. ágúst.
Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2016
Islandske filmdage 2016Kaupmannahöfn, Danmörku, 25. febrúar – 2. Mars.
- Sjóndeildarhringur (2015)Bergur Bernburg og Friðrik Þór Friðriksson
- Hrútar (2015)Grímur Hákonarson
- Fúsi (2015)Dagur Kári
- Börn náttúrunnar (1991)Friðrik Þór Friðriksson
Ultima ThuleÝmsir sýningarstaðir, Póllandi, 1. mars – 1. apríl.
- Vonarstræti (2014)Baldvin Z
- Borgríki – Blóð hraustra manna (2014)Olaf de Fleur
- Málmhaus (2013)Ragnar Bragason
- XL (2013)Marteinn Þórsson
- Á annan veg (2011)Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
- Eldfjall (2011)Rúnar Rúnarsson
- Borgríki (2011)Olaf de Fleur
- Brim (2010)Árni Ólafur Ásgeirsson
- Gnarr (2010)Gaukur Úlfarsson
- Skrapp út (2008)Sólveig Anspach
- Veðramót (2007)Guðný Halldórsdóttir
- Duggholufólkið (2007)Ari Kristinsson
- Foreldrar (2007)Ragnar Bragason
- Börn (2006)Ragnar Bragason
- Kaldaljós (2004)Hilmar Oddsson
- Stormviðri (2003)Sólveig Anspach
- Maður eins og ég (2002)Róbert Douglas
- Mávahlátur (2001)Ágúst Guðmundsson
- Íslenski draumurinn (2000)Róbert Douglas
- Fíaskó (2000)Ragnar Bragason
- Ingaló (1992)Ásdís Thoroddsen
- Börn náttúrunnar (1991)Friðrik Þór Friðriksson
- Morðsaga (1977)Reynir Oddsson
- Síðasti bærinn í dalnum (1950)Ævar Kvaran
- Björgunarafrekið við Látrabjarg (1949)Óskar Gíslason
- Ísland í lifandi myndum (1925)Loftur Guðmundsson
Poltava Film FestivalPoltava, Úkraínu, 27. – 29. maí.
- Veðrabrigði (2015)Ásdís Thoroddsen
- Ég vil vera skrítin (2015)Brynja Dögg Friðriksdóttir
- Sjóndeildarhringur (2015)Bergur Bernburg, Friðrik Þór Friðriksson
- Þeir sem þora (2015)Ólafur Rögnvaldsson
- Andlit norðursins (2011)Magnús Viðar Sigurðsson
- Aska (2010)Herbert Sveinbjörnsson
- Imagine Peace (2010)Ari Alexanders Ergis Magnússon
- Draumalandið (2009)Þorfinnur Guðnason og Andri Snær Magnason
Isländska Filmdagar på Zita StockholmStokkhólmi, Svíþjóð, 3. – 5. júní.
- Fúsi (2015)Dagur Kári
- The Show of Shows (2015)Benedikt Erlingsson
- Hrútar (2015)Grímur Hákonarson
- Hross í oss (2013)Benedikt Erlingsson
Transparent Landscape: Iceland
Jihlava, Tékklandi, 25. - 30. október.
Slökkviliðsæfing í Reykjavík (1906)
Alfred Lind, Peter Petersen (Bíópetersen)
Ísland í lifandi myndum (1925)
Loftur GuðmundssonBjörgunarafrekið við Látrabjarg (1949)
Óskar GíslasonSlys (1962)
Reynir Oddsson- Surtur fer sunnan (1964)
Ósvaldur Knudsen Höfnin (1967)
Þorsteinn JónssonAð byggja (1967)
Þorgeir Þorgeirsson
Maður og verksmiðja (1967)
Þorgeir Þorgeirsson
Eldur í Heimaey (1974)
Ósvaldur Knudsen, Vilhjálmur KnudsenFiskur undir steini (1974)
Þorsteinn JónssonLand míns föður (2011)
Ólafur de Fleur Jóhannesson, Guðni Páll Sæmundsson
Balance (2013)
Sigurður GuðjónssonRelief (2015)
Sigurður Guðjónsson
Internationale Kurzfilmtage WinterthurSviss, 8. – 13. nóvember.
- Sjö bátar (2014)Hlynur Pálmason
- Sumarlok (2014)Jóhann Jóhannsson
- Víkingar (2013)Magali Magistry
- Bræðrabylta (2007)Grímur Hákonarson
- Síðasti bærinn (2004)Rúnar Rúnarsson