Fjárlög

Fjárveiting til Kvikmyndamiðstöðvar Íslands byggir á samþykki Alþingis í fjárlögum. Fjárveitingabréf frá mennta- og menningarmálaráðuneyti tiltekur aðrar forsendur fjárveitingarinnar, s.s. skiptingu niður á rekstrarliði og tímabil auk tengingar við samþykkt stjórnvaldsmarkmið um starfsemi Kvikmyndamistöðvar. 

Í valmyndinni má finna upplýsingar um framlög til Kvikmyndamiðstöðvar eftir árum.


Um KMÍ