Úthlutanir 2022
Framleiðslustyrkir:
Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2022.
Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2022/2023
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2022 /Samtals | Vilyrði 2022 | Vilyrði 2023 |
---|---|---|---|---|---|---|
Blessað stríðið | Grímur Hákonarson, Ottó Geir Borg | Grímur Hákonarson | Netop Films / Grímar Jónsson | 180.000.000 | ||
Dimmalimm | Mikael Torfason | Mikael Torfason | Zik Zak | 15.000.000 | ||
Einvera | Rúnar Rúnarsson | Ninna Rún Pálmadóttir | Pegasus / Lilja Ósk Snorradóttir | 120.000.000/123.300.000 | ||
Fjallið | Ásthildur Kjartansdóttir | Ásthildur Kjartansdóttir | Film Partner Iceland/ | 110.000.000 | ||
Kuldi | Erlingur Óttar Thoroddsen | Erlingur Óttar Thoroddsen | Compass films / Heather Millard, Sigurjón Sighvatsson | 110.000.000/112.500.000 | ||
Ljósbrot | Rúnar Rúnarsson | Rúnar Rúnarssson | Compass films / Lilja Ósk Snorradóttir, Rúnar Rúnarsson | 110.000.000 | ||
Missir | Ari Alexander Ergis Magnússon | Ari Alexander Ergis Magnússon | Íslenska kvikmyndasamsteypan ehf. | 110.000.000/113.300.000 | ||
Napóleonsskjölin | Marteinn Þórisson | Óskar Þór Axelsson | Sagafilm / Tinne Proppé, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson, Dirck Schweitzer, Ralph Christians | 90.000.000 | ||
Natatorium | Helena Stefánsdóttir | Helena Stefánsdóttir | Bjartsýn Films / Sunna Guðnadóttir, Heather Millard | 120.000.000/121.000.000 | ||
Northern Comfort | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | Netop Films / Grímar Jónsson | 90.000.000 /92.500.000 | ||
Eternal (áður Love Odyssey) | Ulaa Salim | Ulaa Salim | Netop Films / Daniel Mühlendorph, Grímar Jonsson | 20.000.000 | ||
Snerting | Ólafur Jóhann Ólafsson, Baltasar Kormákur | Baltasar Kormákur | RVK Studios | 160.000.000 |
Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2022/2023
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2022/Samtals | Vilyrði 2022 | Vilyrði 2023 |
---|---|---|---|---|---|---|
Afturelding | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Dóri DNA, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Katrín Björgvinsdóttir | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir | Zik Zak/ Þórir Snær Sigurjónsson, Skúli Malmquist | 70.000.000/71.900.000 | ||
Arfurinn minn | Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir, Kristófer Dignus, Jón Gunnar Geirdal | Kristófer Dignus | Glassriver | 30.000.000 | ||
Danska konan | Benedikt Erlingsson, Ólafur Egilsson | Benedikt Erlingsson | Zik Zak | 70.000.000 | ||
Heima er best | Tinna Hrafnsdóttir, Ottó Geir Borg | Tinna Hrafnsdóttir | Polarama/ Kidda Rokk, Guðný Guðjónsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir | 70.000.000/77.300.000 | ||
Ormhildarsaga | Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir | Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir | Compass Films/ Heather Millard, Þórður Jónsson | 60.000.000/12.800.000 | ||
Ráðherrann 2 | Jónas Margeir Ingólfsson, Birkir Blær Ingólfsson | Arnór Pálmi Arnarson, Katrín Björgvinsdóttir | Sagafilm / Erlingur Jack, Tinna Proppe | 60.000.000 | ||
Svo lengi sem við lifum | Aníta Briem | Katrín Björgvinsdóttir | Glassriver | 70.000.000 | ||
Venjulegt fólk 5 |
Fannar Sveinsson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir og Karen Björg Þorsteinsdóttir |
Fannar Sveinsson | Glassriver / Arnbjörg Hafliðadóttir, Hörður Rúnarsson, Andri Ómarsson, Andri Óttarsson, Baldvin Z, Júlíana Sara Gunnarsson og Vala Kristín Eiríksdóttir | 40.000.000 | ||
Ævintýri Tulipop | Nanna Kristín Magnúsdóttir, Bergrún Íris Sævarsdóttir, Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Signý Kolbeinsdóttir, Örn Úlfar Sævarsson, Sara Daddy, Sean Carson, Kate Scott | Sigvaldi J. Kárason | Tulipop Studios / Helga Árnadóttir | 60.000.000 | ||
Jóladagatalið | Ilmur Kristjánsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Þórdís Gísladóttir | Silja Hauksdóttir | Glassriver | 80.000.000 |
Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2022/2023
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2022/Samtals | Vilyrði 2022 | Vilyrði 2023 |
---|---|---|---|---|---|---|
Broken Dreamland | Hannu-Pekka Vitikainen, Khalid Laboudi | Hannu-Pekka Vitikainen, Khalid Laboudi | Akkeri Films / Hannu-Pekka Vitikainen, Hanna Björk Valsdóttir, Karim Aitouna | |||
Brynhildur | Karna Sigurðardóttir | Karna Sigurðardóttir | Akarn / Karna Sigurðardóttir | 22.500.000 | ||
Dansandi línur | Vilborg Einarsdóttir | Friðrik Þór Friðriksson | Ursus Parvus/ Hlín Jóhannesdóttir | 17.000.000/19.300.000 | ||
Draumar, konur og brauð | Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir | Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir | Gant Rouge Films/ Carolina Salas | 11.500.000/12.000.000 | ||
Fuglalíf | Heimir Freyr Hlöðversson | Heimir Freyr Hlöðversson | Compass Films / Heather Millard | 10.000.000 | ||
Gvuuuð þetta er kraftaverk | Sigurjón Sighvatsson | Ari Alexander Ergis Magnússon, Sigurjón Sighvatsson | Eyjafjallajökull Entertainment/ Sigurjón Sighvatsson | 14.000.000 | ||
Johnny King | Árni Sveinsson, Andri Freyr Viðarsson | Árni Sveinsson | Republik | 13.000.000 | ||
Paradís amatörsins | Janus Bragi Jakobsson, Tinna Ottesen | Janus Bragi Jakobsson | Stefnuljós / Tinna Ottesen | 16.000.000 | ||
Riða | Guðbergur Davíðsson, Konráð Gylfason | Guðbergur Davíðsson, Konráð Gylfason | Ljósop / Guðbergur Davíðsson | 16.000.000 | ||
Skuld | Rut Sigurðardóttir | Rut Sigurðardóttir | Bíóbúgí / Rut Sigurðardóttir, Dögg Mósesdóttir | 11.000.000 | ||
Soviet Barbara | Gaukur Úlfarsson, Guðni Tómasson | Gaukur Úlfarsson | Ofvitinn | 20.000.000 | ||
Svepparíkið | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Klipp / Anna Þóra Steinþórsdóttir | 14.000.000 | ||
Tólf tuttugu | Sigurður Pétursson, Marin Árnadóttir, Einar Þór Gunnlaugsson | Einar Þór Gunnlaugsson | Passport Miðlun ehf / Einar Þór Gunnlaugsson | 12.000.000 | ||
Veðurskeytin | Jón Atli Jónasson, Kristján Ingimarsson, Bergur Bernburg | Bergur Bernburg | Firnindi/Friðrik Þór Friðriksson, Magnús Árni Skúlason | 13.000.000 | ||
Impossible Band | Stefán Árni Þorgeirsson, Sigurður Kjartansson | Stefán Árni Þorgeirsson, Sigurður Kjartansson | Dýrlingur/ Hrefna Hagalín | 13.000.000/15.000.000 | ||
Long Friday | Pamela Hogan | Pamela Hogan | Alternate Image/Pamela Hogan | 11.000.000 | ||
Jörðin undir fótum okkar | Yrsa Roca Fannberg, Elín Agla Brem | Yrsa Roca Fannberg | Akkeri Films / Hanna Björk Valsdóttir | 32.000.000 |
Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2022/2023
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2022/Samtals | Vilyrði 2022 | Vilyrði 2023 |
---|---|---|---|---|---|---|
Blóm inn við beinið | Kristín Björk Kristjánsdóttir | Kristín Björk Kristjánsdóttir | Compass Films / Heather Millard, Þórður Jónsson | |||
Hold it Together | Fan Sissoko | Fan Sissoko | Compass Films / Heather Millard, Þórður Jónsson | |||
Jólaskórinn | Jóhann Ævar Grímsson | Gunnar Karlsson | GunHil / Haukur Sigurjónsson, Hilmar Sigurðsson | 13.000.000 | ||
Reborn | Vera Sölvadóttir | Vera Sölvadóttir | Wonderfilms | |||
Samræmi | Kristín Eysteinsdóttir | Kristín Eysteinsdóttir | Polarama / Kidda Rokk, Steinarr Logi Nesheim | |||
Skiladagur | Margrét Seema Takyar | Margrét Seema Takyar | Hark kvikmyndagerð | |||
Sætur | Anna Karín Lárusdóttir | Anna Karín Lárusdóttir | Sensor / Erlendur Sveinsson | |||
Þið kannist við... | Guðni Líndal Benediktsson og Ævar Þór Benediktsson | Guðni Líndal Benediktsson | Fenrir Films, Zik Zak / Arnar Benjamín Kristjánsson, Þórir Snær Sigurjónsson, Augustin Hardy | |||
Zoo-I-Side | Anna Sæunn Ólafsdóttir | Anna Sæunn Ólafsdóttir | Zik Zak |
Þróunarstyrkir:
Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2022.
Leiknar kvikmyndir
Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2022 |
---|---|---|---|---|
Blessað stríðið | Grímur Hákonarson, Ottó Geir Borg | Grímur Hákonarson | Netop Films / Grímar Jónsson | |
Einvera | Rúnar Rúnarsson | Ninna Rún Pálmadóttir | Pegasus / Lilja Snorradóttir | |
Fjallið | Ásthildur Kjartansdóttir | Ásthildur Kjartansdóttir | Film Partner Iceland / Anna Guðbjörg Magnúsdóttir | |
Kuldi | Erlingur Óttar Thoroddsen | Erlingur Óttar Thoroddsen |
Compass films / Heather Millard, Sigurjón Sighvatsson |
|
Kuldi | Erlingur Óttar Thoroddsen | Erlingur Óttar Thoroddsen | Compass films / Heather Millard, Sigurjón Sighvatsson | |
Lokatónleikarnir | Sigurjón Kjartansson | Sigurjón Kjartansson | Nýjar hendur | |
Ljósbrot | Rúnar Rúnarsson | Rúnar Rúnarsson | Compass films / Lilja Ósk Snorradóttir, Rúnar Rúnarsson | |
Natatorium | Helena Stefánsdóttir | Helena Stefánsdóttir | Bjartsýn Films / Sunna Guðnadóttir, Heather Millard | |
Sigurdís | Agnar Jón Egilsson, Þorsteinn Gunnar Bjarnason | Agnar Jón Egilsson, Þorsteinn Gunnar Bjarnason | Kvikmyndafélag Íslands / Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson | |
Snerting | Ólafur Jóhann Ólafsson, Baltasar Kormákur | Baltasar Kormákur | RVK Studios | |
Topp 10 möst | Ólöf Birna Torfadóttir | Ólöf Birna Torfadóttir | Myrkvamyndir | |
Ævintýraskógurinn Örin | Anna Bergljót Thorarensen | Þórunn Lárusdóttir | Ursus Parvus / Hlín Jóhannesdóttir |
Leikið sjónvarpsefni
Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2022 |
---|---|---|---|---|
Afturelding | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir | ZikZak | |
Afturelding | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir | ZikZak | |
Heima er best | Tinna Hrafnsdóttir, Ottó Geir Borg | Tinna Hrafnsdóttir | Polarama/ Kidda Rokk, Guðný Guðjónsdóttir, Tinna Hrafnsdóttir |
Heimildamyndir
Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr.
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2022 |
---|---|---|---|---|
Draumar, konur og brauð | Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir | Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir | Gant Rouge Films / Kristín Erna Arnardóttir | |
Er ég hugsa um engla | Anna Rósa Parker, Guðný Gujónsdóttir | Anna Dís Ólafsdóttir | Lamina Pictures / Anna Dís Ólafsdóttir | |
Hanging Out | Margrét Jónasdóttir | Ragnar Agnarsson | Sagafilm / Margrét Jónasdóttir | |
Hvað er að frétta | Ásgrímur Sverrisson | Ásgrímur Sverrisson | Kvikmyndasögur / Guðbergur Davíðsson | 1.000.000 |
Í ríki Vatnajökuls | Gunnlaugur Þór Pálsson, Hrefnhildur Hannesdóttir, Þorvarður Árnason | Gunnlaugur Þór Pálsson, Þorvarður Árnason | Sjónhending / Gunnlaugur Þór Pálsson, Kristín Björg Þorsteinsdóttir, Þorvarð Árnason | |
Ljúf og óneydd – sálumessa | Kristín Amalía Atladóttir | Kristín Amalía Atladóttir | Kyrnan / Kristín Amalía Atladóttir | 1.500.000 |
Man Who Love Music; The | Jóhann Sigmarsson | Jóhann Sigmarsson | Fjörtíu þúsund sjötíu og fjórir kílómetrar | |
Paradís Amatörsins | Janus Bragi Jakobsson, Tinna Ottesen | Janus Bragi Jakobsson | Stefnuljós / Tinna Ottesen | |
Riða | Konráð Gylfason, Guðbergur Davíðsson | Guðbergur Davíðsson, Konráð Gylfason | Ljósop / Guðbergur Davíðsson | |
Rokkamman | Anna Hildur Hildibrandsdóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Glimrandi / Anna Hildur Hildibrandsdóttir | |
Sjálfsvörn | Olaf de Fleur Johannesson | Olaf de Fleur Johannesson | Poppoli / Olaf de Fleur Johannesson | |
Svört sól | Ari Allansson |
Ari Allansson |
Selsvör kvikmyndagerð | 4.400.000 |
Tólf tuttugu | Einar Þór Gunnlaugsson | Einar Þór Gunnlaugsson | Passport miðlun / Einar Þór Gunnlaugsson |
Handritsstyrkir:
Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2022.
Leiknar kvikmyndir
Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 900.000 og þriðji hluti kr. 1.200.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2022.
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2022 |
---|---|---|---|---|
Aðstoð | Arnar Hugi Birkisson, Jónas Alfreð Birkisson | - | Join Motion Pictures | 500.000 |
Austur | Kristín Eysteinsdóttir | Kristín Eysteinsdóttir | Kristín Eysteinsdóttir | 1.200.000 |
Ástin sem eftir er | Hlynur Pálmason | Hlynur Pálmason | Home soil | 1.400.000 |
Bara barn | Vala Ómarsdóttir | Vala Ómarsdóttir | Ursus Parvus | 1.400.000 |
Dýrð í dauðaþögn | Elías Helgi Kofed-Hansen | Baldvin Z | Glassriver | 1.000.000 |
Eldarnir | Ugla Hauksdóttir | Ugla Hauksdóttir | Netop Films | 900.000 |
Eldarnir | Ugla Hauksdóttir | Ugla Hauksdóttir | Netop Films | 1.200.000 |
Er þetta ást? | Birgir Örn Steinarsson, Kristófer Dignus | Kristófer Dignus | Glassriver | 500.000 |
Er þetta ást? | Birgir Örn Steinarsson, Kristófer Dignus | Kristófer Dignus | Glassriver | 900.000 |
Fullkomið hjónaband | Tinna Hrafnsdóttir | Tinna Hrafnsdóttir | Tinna Hrafnsdóttir | 500.000 |
Gengur vel | Elín Edda Þorsteinsdóttir | - | Elín Edda Þorsteinsdóttir | 600.000 |
Gjöf | Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Jón E. Gústafsson | - | Artio | 500.000 |
Gjöf | Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Jón E. Gústafsson | - | Artio | 1.000.000 |
Hafið er svart | Matthías Tryggvi Haraldsson | Baldvin Z | Glassriver | 500.000 |
Harmur | Rúnar Rúnarsson | Rúnar Rúnarsson | Halibut | 1.200.000 |
Bussen (áður Heizt) | Nína Petersen, Lilja Ósk Snorradóttir og Hannes Þór Halldórsson | Hannes Þór Halldórsson | Pegasus | 500.000 |
Bussen (áður Heizt) | Nína Petersen, Lilja Ósk Snorradóttir og Hannes Þór Halldórsson | Hannes Þór Halldórsson | Hannes Þór Halldórsson | 1.000.000 |
Hilduleikur | Ásdís Thoroddsen | Ásdís Thoroddsen | Gjóla | 1.400.000 |
Hérinn | Teitur Magnússon | Teitur Magnússon | Andvaka | 1.400.000 |
Í átt að heimsenda | Hlynur Pálmason | Hlynur Pálmason | Home Soil | 1.400.000 |
Kal | Björn B. Björnsson | - | Reykjavík Films | 1.200.000 |
Keisaraynjan | Magnús Jónsson | Magnús Jónsson | Magnús Jónsson | 900.000 |
Konur | Snjólaug Lúðvíksdóttir | Þóra Hilmarsdóttir | True North | 1.400.000 |
Kúluskítur | Álfrún Örnólfsdóttir | Álfrún Örnólfsdóttir | Compass | 900.000 |
Kúluskítur | Álfrún Örnólfsdóttir | Álfrún Örnólfsdóttir | Compass | 1.400.000 |
Maðkur | Grímur Hákonarson | Grímur Hákonarson | Hark kvikmyndagerð | 500.000 |
Maðkur | Grímur Hákonarson | Grímur Hákonarson | Hark kvikmyndagerð | 1.000.000 |
Maður fyrir borð | Jón Atli Jónasson | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | Þorsteinn Stephensen | 600.000 |
Normal menn | Benedikt Erlingsson | Benedikt Erlingsson | Gulldrengurinn | 1.000.000 |
Náttúra | Eilífur Örn Þrastarson | Eilífur Örn Þrastarson | Eilífur Örn Þrastarson | 500.000 |
Paradísarheimt | Sara Gunnarsdóttir | Sara Gunnarsdóttir | 1.600.000 | |
Paradox | Valdimar Jóhannsson og Hrönn Kristinsdóttir | Valdimar Jóhannsson | Go to Sheep | 600.000 |
Selfoss | Brúsi Ólason | Brúsi Ólason | Brúsi Ólason | 900.000 |
Skáld við tjörnina | Bergur Árnason | - | Bergur Árnason | 500.000 |
The Magma Beneath | Ísold Uggadóttir | Ísold Uggadóttir | Ísold Uggadóttir | 1.000.000 |
Topp 10 möst | Ólöf Birna Torfadóttir | Ólöf Birna Torfadóttir | Myrkvamyndir | 1.200.000 |
Torf | Glenn Brown | Brúsi Ólason | Brúsi Ólason | 500.000 |
Tvær stjörnur | Helgi Jóhannsson | Helgi Jóhannsson | Ursus Parvus | 1.200.000 |
...Þær hafa boðið góða nótt | Sigurður Kjartan Kristinsson | Sigurður Kjartan Kristinsson | Sigurður Kjartan Kristinsson | 900.000 |
Þetta átti ekki að fara svona | Huldar Breiðfjörð | - | Huldar Breiðfjörð | 1.600.000 |
Ör | Ari Allansson | Ari Allansson | Selsvör kvikmyndagerð | 500.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 500.000, annar hluti kr. 1.200.000 og þriðji hluti kr. 900.000. Hér fyrir neðan er tilgreind styrkupphæð sem veitt er á árinu 2022.
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2022 |
---|---|---|---|---|
Batterý | Jón Gunnar Geirdal, Kristófer Dignus, Elías Helgi Kofoed-Hansen | - | Jón Gunnar Geirdal | 500.000 |
Dauðadæmd | Björn B. Björnsson, Þóra Karítas Árnadóttir | Björn B. Björnsson | Reykjavík Films | 500.000 |
Dauðadæmd | Björn B. Björnsson, Þóra Karítas Árnadóttir | Björn B. Björnsson | Reykjavík Films | 1.400.000 |
Dýflissan | Hugleikur Dagsson, Andrea Björk Andrésdóttir | Reynir Lyngdal | Republik | 600.000 |
Fuglar vetrarins | Helgi Jóhannsson, Hildur Knútsdóttir | Helgi Jóhannsson | Sagafilm | 900.000 |
Gólanhæðir | Óttar M. Norðfjörð, Tinna Hrafnsdóttir | Tinna Hrafnsdóttir | Freyja Filmwork | 900.000 |
Grafarvogur | Aron Ingi Davíðsson | Aron Ingi Davíðsson | Zik Zak | 500.000 |
Grafarvogur | Aron Ingi Davíðsson | Aron Ingi Davíðsson | Zik Zak | 1.400.000 |
Haram | Þórdís Nadia Semichat, Rebecca Scott Lord | - | Rebecca Scott Lord | 1.200.000 |
Húsó | Dóra Jóhannsdóttir og Arnór Pálmi Arnarson | Arnór Pálmi Arnarson | Glassriver | 600.000 |
Islander, The | Jón Atli Jónasson | - | Solsten Sagas | 900.000 |
Ísland, verzt í heimi | Guðni Líndal Benediktsson, Geir Konráð Theodórsson | Guðni Líndal Benediktsson | Zik Zak | 900.000 |
Íslendingasögur | Auður Jónsdóttir, Bergur Ebbi, Eiríkur Bergmann | - | Zik Zak | 600.000 |
Kata | Börkur Sigþórsson | Börkur Sigþórsson | B myndir | 1.000.000 |
Kennarinn sem hvarf | Bergdís Júlía Jóhannsdóttir, Gunnella Hólmarsdóttir | Kristófer Dignus, Gunnella Hólmarsdóttir | Bergdís Júlía Jóhannsdóttir | 1.200.000 |
Látrabjarg | Ásgrímur Sverrisson | - | Ásgrímur Sverrisson | 600.000 |
Lucky Strike | Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson, Lilja Ósk Snorradóttir | - | Pegasus | 1.400.000 |
Maður hverfur | Ingvar Þórðarson, Gunnar Örn | - | HB 23 ehf. | 600.000 |
Mamma klikk! | Gunnar Helgason, Þórunn Lárusdóttir og Þorsteinn Sturla Gunnarsson |
Björk Jakobsdóttir, Þórunn Lárusdóttir, Gunnar Helgason | Himnaríki | 800.000 |
Martröð | Ævar Þór Benediktsson | - | Sagafilm | 500.000 |
Ráðherrann 2 | Jónas Margeir Ingólfsson, Birkir Blær Ingólfsson | - | Sagafilm/ Anna Vigdís Gísladóttir, Tinna Proppé, Hilmar Sigurðsson, Kjartan Þór Þórðarson | 1.000.000 |
Sokkalabbarnir | Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Bergrún Íris Sævarsdóttir | Þorvaldur Davíð Kristjánsson | Þorvaldur Davíð Kristjánsson | 600.000 |
Steinsmuga | Lýður Árnason | - | Í einni sæng | 500.000 |
Sterkasta aflið | Kristján Þórður Hrafnsson | - | Kristján Þórður Hrafnsson | 500.000 |
Sterkasta aflið | Kristján Þórður Hrafnsson | - | Kristján Þórður Hrafnsson | 1.400.000 |
Stjörnuhrap | Kristín Eysteinsdóttir, Katrín Oddsdóttir | Kristín Eysteinsdóttir | Kristín Eysteinsdóttir | 500.000 |
Sumarnætur | Kolbrún Anna Björnsdóttir | Eva Sigurðardóttir | Kolbrún Anna Björnsdóttir | 500.000 |
Systir Rut | Ragnar Bragason | Ragnar Bragason | Bragason | 1.200.000 |
Útilega | Sveinbjörn I. Baldvinsson, Sigurður G. Valgeirsson | - | Glassriver | 900.000 |
Violator | Jón Atli Jónasson, Ragnar Jónsson, Urður Hákonardóttir | Davíð Óskar Ólafsson, Þóra Hilmarsdóttir, Þorbjörn Ingason | Vertu | 2.1000.000 |
Þetta er lífið | Guðný Guðjónsdóttir | Tinna Hrafnsdóttir | Projects | 500.000 |
Þokan | Sigurjón Kjartansson | - | Sigurjón Kjartansson | 1.700.000 |
Ævisaga | Jóhann Ævar Grímsson | - | Sagafilm | 1.700.000 |
Heimildamyndir
Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er allt að kr. 500.000.
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2022 |
---|---|---|---|---|
Baráttan í þögninni | Anna Dalmay | Anna Dalmay | Zik Zak | 600.000 |
Blautir draumar | Elísabet Thoroddsen | Elísabet Thoroddsen | Elísabet Thoroddsen | 600.000 |
Extreme Radical | Alda Lóa Leifsdóttir og Öfgar | Alda Lóa Leifsdóttir | Nýr kafli | 600.000 |
GAGG! | Jón Bjarki Magnússon, Hlín Ólafsdóttir | Jón Bjarki Magnússon, Hlín Ólafsdóttir | SKAK bíófilm | 600.000 |
Hvað er að frétta? | Ásgrímur Sverrisson | Ásgrímur Sverrisson | Kvikmyndasögur | 500.000 |
Kvennaboltinn | Margrét Einarsdóttir | Margrét Einarsdóttir | Margrét Einarsdóttir | 500.000 |
Kæri pabbi | Brynja Dögg Friðriksdóttir, Dominique Gyða Sigrúnardóttir | Brynja Dögg Friðriksdóttir | Brynja Dögg Friðriksdóttir | 500.000 |
Nýtt líf – nýtt land | Logi Bergmann Eiðsson | Logi Bergmann Eiðsson | Inga Lind Karlsdóottir | 600.000 |
Pathum | Helgi Felixson | Helgi Felixson | Iris film | 500.000 |
Röddin hennar | Anna Hildur Hildibrandsdóttir, Vigdís Hafliðadóttir | Anna Hildur Hildibrandsdóttir | Glimrandi framleiðsla | 600.000 |
Svört sól | Ari Allansson | Ari Allansson | Selsvör kvikmyndagerð | 500.000 |
This is the Kitchen | Anastasiia Bortual | Anastasiia Bortual | Anastasiia Bortual | 600.000 |
Tónlistarhefðin | Ásdís Thoroddsen | Ásdís Thoroddsen | Gjóla | 600.000 |
Aðrir styrkir
Styrkir kvikmyndahátíða innanlands 2022
Veittir eru styrkir til kvikmyndahátíða innanlands sem eru til þess fallnar að efla kvikmyndamenningu og auka fjölbreytni kvikmynda sem sýndar eru almenningi. Styrkveitingar eru háðar fjárveitingum og stöðu sjóðs hverju sinni.
Verkefni | Umsækjandi | Fjárhæð |
---|---|---|
PIFF - Pigeon International Film Festival | Fjölnir Már Baldursson | 300.000 |
Stockfish Kvikmyndahátíð | Kvikmyndahátíð í Reykjavík | |
IceDocs - Akranesi | Docfest ehf. | |
Northern Wave kvikmyndahátíð | Northern Wave, félagasamtök | 1.500.000 |
Bíó Paradís - styrkur 2022 | Heimili kvikmyndanna-Bíó P ses. | 25.000.000 |
Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð 2022 | Heimili kvikmyndanna-Bíó P ses. | |
Skjaldborg Kvikmyndahátíð 2022 | Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg | |
RIFF - Kvikmyndahátíð 2022 | Alþjóðleg kvikmyndahá Rvk ehf. | 15.000.000 |
Kynningarstyrkir 2022
Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.
Verkefni | Umsækjandi | Hátíð | Fjárhæð |
---|---|---|---|
On the surface | Fanny Sanne Sissoko | Nordisk Panorama | 40.000 |
Sætur (Felt cute) | Anna Karín Lárusdóttir | Nordisk Panorama | 30.000 |
Chrysalis | Eydís Eir Björnsdóttir | Tirana film festival | 80.000 |
Blóm inn við beinið | Compass ehf. | Nordisk Panorama | 40.000 |
Hex | Akkeri films ehf. | Nordisk Panorama | 40.000 |
Á ferð með mömmu | Ursusparvus ehf. | Black Nights Film Festival | |
Volaða land | Join Motion Pictures ehf. | Cannes | 7.000.0000 |
Berdreymi | Join Motion Pictures ehf. | Berlinale - Alþjóðleg frumsýning | |
Hreiður | Join Motion Pictures ehf. | Berlinale - Alþjóðleg frumsýning | 900.000 |
Berdreymi | Join Motion Pictures ehf. | Óskarsverðlaunaframlag | |
Dýrið | Go to Sheep ehf. | Óskarsverðlaunaframlag - seinni hluti greiðslu | |
Woman at see | Mystery Ísland ehf. | San Sebastian | 1.000.000 |
Sumarljós og svo kemur nóttin | Berserk Films ehf. | Black Nights Film Festival | |
Skjálfti | Freyja Filmwork ehf. | Santa Barbara Film Festival | 300.000 |
Svar við bréfi Helgu | Kolkustaðir ehf. | Black Nights Film Festival | |
Skuld | Rut Sigurðardóttir | Nordisk Panorama | 40.000 |
Aftur heim | Dögg Mósesdóttir | Portúgal | 40.000 |
Óvissuferð (áður ekki opna augun) | Kolfinna Nikulásdóttir | Nordisk Panorama | 40.000 |
Band | Compass ehf. | Nordisk Panorama | 40.000 |
Band | Compass ehf. | ||
Innocence | Sagafilm ehf. | Feneyjar | 160.000 |
Tógólísa | Nýr kafli ehf. | City of Angels filmfest | 250.000 |
Svörtu Sandar | Glassriver ehf. | Berlinale | 700.000 |
Sérstakur styrkur vegna sóttvarna á tökustað 2022
Kvikmyndamiðstöð Íslands hefur verið veitt tímabundin heimild til að veita styrki úr Kvikmyndasjóði vegna forsendubrests eða óvæntra áfalla við framleiðslu kvikmynda, sem rekja má beint til áhrifa af Covid-19 faraldrinum. Um er að ræða aukakostnað til að uppfylla reglur heilbrigðisyfirvalda um sóttvarnir.
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2022 |
---|---|---|---|---|
Abbababb | Ásgrímur Sverrisson, Nanna Kristín Magnúsdóttir | Nanna Kristín Magnúsdóttir | Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson |
Styrkir vegna ferða og þátttöku á vinnustofum 2022
Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða og eru verkefni valin af listrænum stjórnendum hvers viðburðar. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.
Umsækjandi | Ferðastyrkur | Fjárhæð | |
---|---|---|---|
Rut Sigurðardóttir | Þátttaka á IDFA Academy | 80.000 | |
Félag leikskálda og handritshöf | Styrkur á heimsráðstefnu handritshöfunda | 160.000 | |
Íslenska kvikmynd/sjónvar ehf. | Stuðningur við stefnumótunarvinnu ÍKSA | 1.500.000 | |
Samtök kvikmyndaleikstjóra | Styrkur til að halda handritavinnusmiðju | 1.435.336 | |
Filmgreb Danmark | Aðild fyrir innlendan þátttakanda í YNPC í Cannes | 191.150 | |
Lára T. Kettler Kristjánsdóttir | YNPC - Cannes - Þátttökustyrkur | 100.000 | |
Atli Óskar Fjalarsson | YNPC - Cannes - Þátttökustyrkur | 100.000 | |
Kristín Ósk Sævarsdóttir | Styrkur til þátttöku í vinnustofu | 40.000 | |
Sigurlaug Didda Jónsdóttir | Íslenskir kvikmyndadagar í París - fararstyrkur | 150.000 | |
Anton Máni Svansson | Íslenskir kvikmyndadagar í París - fararstyrkur | 150.000 | |
Gulldrengurinn ehf. | Íslenskir kvikmyndadagar í París - fararstyrkur | 75.000 | |
Guðrún Lára | Íslenskir kvikmyndadagar í París - fararstyrkur | 150.000 | |
Eitt og annað slf | Íslenskir kvikmyndadagar í París - fararstyrkur | 150.000 |
Sýningarstyrkir vegna ársins 2021 greitt árið 2022
Verkefni | Umsækjandi | Fjárhæð |
---|---|---|
Leynilögga | Pegasus ehf. | 15.275.003 |
Hvernig á að vera klassadrusla | Myrkvamyndir ehf. | |
Saumaklúbburinn | Nýjar hendur |