Eldri verk
Skuld
Rut Sigurðardóttir
Ungt par hættir skuldastöðu sinni og sambandi er þau feta í fótspor forfeðra sinna og gera út trilluna Skuld á handfæraveiðum. Framtíð þessarar elstu atvinnugreinar þjóðarinnar er óviss og virðist sem einungis einstaka sérvitringur stundi þetta basl, eða hvað?
Titill: Skuld
Enskur titill: Skuld
Tegund: Heimildamynd
Leikstjóri: Rut Sigurðardóttir
Handrit: Rut Sigurðardóttir
Framleiðendi: Rut Sigurðardóttir
Meðframleiðandi: Dögg Mósesdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Bíóbúgí
Meðframleiðslufyrirtæki: Freyja Filmwork
Upptökutækni: Canon C300 mkiii og C100 mkii
Sýningarform: DCP
Tengiliður: Rut Sigurðardóttir - rutsig@gmail.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 11.000.000