Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2021

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2021

Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

Á árinu 2021 voru allt að 46 íslenskar myndir valdar til þátttöku á 148 hátíðir og 2 íslenska kvikmyndafókusa. Ef fleiri en ein íslensk mynd voru á sömu hátíðinni er hátíðarfjöldi út frá því alls 180. Alls hafa þær unnið til 29 alþjóðlegra verðlauna á árinu.

Hafa ber í huga að í byrjun árs 2020 braust heimsfaraldur kórónuveirunnar út. Það leiddi til þess að hátíðum og frumsýningum kvikmynda var m.a. frestað, aflýst eða þær færðar yfir á stafrænt form. 


Leiknar myndir:

Agnes Joy
Silja HauksdóttirAlmaKristín JóhannesdóttirAmma HófíGunnar Björn GuðmundssonBenjamín DúfaGísli Snær Erlingsson


BirtaBragi Þór HinrikssonDýriðValdimar JóhannssonGullregn
Ragnar BragasonHéraðið
Grímur HákonarsonHvernig á að vera klassa druslaÓlöf Birna TorfadóttirIt HatchedElvar Gunnarsson


Last and First Men
Jóhann JóhannsonLeynilöggaHannes Þór HalldórssonSíðasta veiðiferðin
Þorkell S. Harðarson, Örn Marinó Arnarson


SkjálftiTinna HrafnsdóttirSkuggahverfiðJón Einarsson Gústafsson, Karolina LewickaRokk í ReykjavíkFriðrik Þór Friðriksson


Þorpið í bakgarðinumMarteinn ÞórssonWolkaÁrni Ólafur ÁsgeirssonHeimildamyndir:


Á móti straumnumÓskar Páll Sveinsson


Góði hirðirinnHelga Rakel Rafnsdóttir


Hálfur álfur
Jón Bjarki Magnússon


Humarsúpa
Pepe Andreu, Rafael MolésHvunndagshetjurMagnea Björk ValdimarsdóttirHækkum ránaGuðjón RagnarssonSíðasta haustið
Yrsa Roca Fannberg


A Song Called Hate
Anna HildurÞriðji póllinnAndri Snær Magnason, Anní ÓlafsdóttirStuttmyndir:


Allir hundar deyjaNinna PálmadóttirÁ yfirborðinuFan Sissoko


Blaðberinn
Ninna Rún Pálmadóttir


DalíaBrúsi ÓlasonEggiðHaukur Björgvinsson


Eldhús eftir máliAtli Arnarsson, Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir


Já-fólkið
Gísli Darri HalldórssonLífið á eyjunni
Viktor SigurjónssonMilli tungls og jarðar

Anna Karín Lárusdóttir, Hekla EgilsSelshamurinnUgla Hauksdóttir


Síðasti dansinn
Ása Helga HjörleifsdóttirSkrímaslabaninnÞórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir


Leikið sjónvarpsefni:

VegferðBaldvin ZVerbúðGísli Örn Garðarsson, Björn Hlynur Haraldsson, María Reynda

Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2021


Nordatlantiske FilmdageKaupmannahöfn, Danmörk, 30. september - 10. október


Icelandic Film Festival in ChennaiChennai, Indland, 26. - 27. nóvember