Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2015
Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2015
Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.
Á árinu 2015 voru 93 íslenskar kvikmyndir valdar til þátttöku á 293 alþjóðlegum kvikmyndahátíðum og átta íslenskum kvikmyndafókusum. Á árinu unnu þær til 103 alþjóðlegra verðlauna.
16 ár að sumri (leikstjóri: Lou McLoughlan):
Visions du Réel, Nyon, Sviss, 17. – 25. apríl.
Internationales Dokumentarfilmfestival München, München, Þýskalandi, 7. – 17. maí.
Sheffield Doc/Fest, Sheffield, Englandi, 10. – 15. júní.
Afinn (leikstjóri: Bjarni Haukur Þórsson):
Palm Springs International Film Festival, Palm Springs, Bandaríkjunum, 2. - 12. janúar.
Minneapolis St. Paul International Film Festival, Minneapolis, Bandaríkjunum, 9. – 25. apríl.
Tiburon International Film Festival, Belvedere Tiburon, Bandaríkjunum, 9. – 17. apríl. Vann verðlaun fyrir bestu gamanmynd.
European Union Film Festival, ýmsir sýningarstaðir, Singapúr, 13. – 25. maí.
Espoo Ciné International Film Festival, Espoo, Finnlandi, 21. – 30. ágúst.
Northern Lights, Sofíu, Búlgaríu, 24. september – 1. október.
Comedy Cluj International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 16. – 25. október.
New Scandinavian Cinema Showcase, Portland, Bandaríkjunum, 23. október – 1. nóvember.
Rehoboth Beach Independent Film Festival, Rehoboth Beach, Bandaríkjunum, 11. – 15. nóvember.
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum(leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson):
Stockholm Junior International Film Festival, Stokkhólmi, Svíþjóð, apríl.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember.
Aska (leikstjóri: Herbert Sveinbjörnsson):
Bright Nights: The Baltic-Nordic Film Festival, Ottawa, Kanada, 6. - 16. febrúar og 10. - 20. mars.
Á köldum klaka (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember.
Ártún (leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson):
Flickerfest, Sydney, Ástralíu,9. - 18. janúar.
Prague Short Film Festival, Prag, Tékklandi, 15. - 18. janúar.
Cinematheque Francais Air d‘Islande, París, Frakklandi, 23. janúar - 8. febrúar.
Santa Barbara International Film Festival, Santa Barbara, Bandaríkjunum, 27. janúar - 7. febrúar.
Festival Europeu de Curtmetratges, Reus, Spáni, 11. - 15. mars. Vann fyrir bestu stuttmynd.
Mecal International Short Film and Animation Festival, Barcelona, Spáni, 11. mars – 19. apríl.
RiverRun International Film Festival, Winston-Salem, Bandaríkjunum, 16. – 26. apríl. Hlaut heiðursviðurkenningu.
Minimalen Short Film Festival, Tromsø, Noregi, 22. – 26. apríl. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
SPOT Festival, Árósum, Danmörku, 30. apríl – 3. maí. Vann fyrir bestu leiknu mynd.
Oberhausen International Short Film Festival, Oberhausen, Þýskalandi, 30. apríl – 5. maí.
Kino Otok, Izola og Ljubljana, Slóveníu, 3. – 7. júní.
Festival Plein la Bobine, Frakklandi, 13. – 19. júní.
Cinema in Sneakers Film Festival for Children and Youth, Varsjá og Kraká, Póllandi, 13. – 21. júní.
Euganea Film Festival, Padova, Ítalíu, 2. – 19. júlí.
Maine International Film Festival, Waterville, Bandaríkjunum, 10. – 19. júlí.
Festival Silhouette, París, Frakklandi, 28. ágúst – 5. september.
Best of International Short Film Festival, Marseille, Frakklandi, 11. – 13. september.
Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 17. – 27. september.
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
Curtocircuíto – International Short Film Festival, Compostela, Spáni, 6. – 11. október.
Sedicicorto International Film Festival, Forli, Ítalíu, 8. – 17. október.
Tallgrass Film Festival, Wichita, Bandaríkjunum, 14. – 18. október.
Festival Internacional de Jovenes Realizadores de Granada, Granada, Spáni, 19. - 25. október.
Alcine – Festival de Cine de Alcalá de Henares, Henares, Spáni, 6. – 13. nóvember.
Festival Mecal Chile, Síle, 10. – 15. nóvember.
Cinemaforum, Varsjá Póllandi, 25. – 29. nóvember.
Ale Kino! - International Young Audience Film Festival, Poznan, Póllandi, 29. nóvember - 6. desember. Vann fyrir bestu stuttmynd fyrir ungt fólk.
Festival Tous Courts, Aix-en-Provence, Frakklandi, 30. nóvember – 5. desember.
Áttu vatn? (leikstjóri: Haraldur Sigurjónsson):
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
Backyard (leikstjóri: Árni Sveinsson):
Eurosonic, Groningen, Hollandi, 14. - 17. janúar.
Bakk (leikstjórar: Gunnar Hansson, Davíð Óskar Ólafsson):
Comedy Cluj International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 16. – 25. október.
Scanorama, ýmsir sýningarstaðir, Litháen, 5. – 22. nóvember.
Tallinn Black Nights Film Festival, Tallinn, Eistlandi, 13. – 29. nóvember.
Blóðberg (leikstjóri: Björn Hlynur Haraldsson):
Calgary International Film Festival, Calgary, Kanada, 23. september – 4. október.
Chicago International Film Festival, Chicago, Bandaríkjunum, 15. – 29. október.
Comedy Cluj International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 16. – 25. október.
Scanorama, ýmsir sýningarstaðir, Litháen, 5. – 22. nóvember.
Borgríki 2 - Blóð hraustra manna (leikstjóri: Ólafur de Fleur Jóhannesson):
Rotterdam International Film Festival, Rotterdam, Hollandi, 21. janúar - 1. febrúar.
Febiofest, Prag, Tékklandi, 19. - 27. mars.
Brussels International Film Festival, Brussel, Belgíu, 6. – 15. júní.
Warsaw International Film Festival, Varsjá, Póllandi, 9. – 18. október.
Brothers (leikstjóri: Þórður Pálsson):
Palm Springs International Shortfest, Palm Springs, Bandaríkjunum, 16. – 22. júní. Hlaut sérstaka viðurkenningu dómnefndar.
Búðin (leikstjóri: (Árni Gunnarsson):
Nordic Lights Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 15. - 18. janúar.
Days of Gray (leikstjóri: Ani-Simon-Kennedy):
Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 27. maí – 5. júní.
Dieter Roth Puzzle (leikstjóri: Hilmar Oddsson):
Schaulager: Future Present, Basel, Sviss, 13. júní 2015 – 31. janúar 2016.
Djúpið (leikstjóri: Baltasar Kormákur):
Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi, 13. – 14. ágúst og 14. – 16. september.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 10. – 17. desember.
Draumalandið (leikstjórar: Þorfinnur Guðnason, Andri Snær Magnason):
Culture Unplugged Festival, júní – desember.
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
Eldfjall (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson):
Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi, 13. – 14. ágúst og 14. – 16. september.
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 10. – 17. desember.
End of Summer (leikstjóri: Jóhann Jóhannsson):
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember.
Ég vil vera skrítin (leikstjóri: Brynja Dögg Friðriksdóttir):
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 18. – 23. september.
Falskur fugl(leikstjóri: Þórómar Jónsson):
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
Fúsi(leikstjóri: Dagur Kári):
Berlin International Film Festival, Berlín, Þýskalandi, 5. - 15. febrúar.
Istanbul Film Festival, Istanbúl, Tyrklandi, 4. – 19. apríl.
CPH PIX, Kaupmannahöfn, Danmörku, 9. – 22. apríl. Vann áhorfendaverðlaun Politiken.
Tribeca Film Festival, New York, Bandaríkjunum, 11. – 26. apríl. Vann fyrir bestu mynd, besta handrit og besta leikara.
Seattle International Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 14. maí - 7. júní.
Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 27. maí – 5. júní.
Art Film Fest, Bratislava, Slóvakíu, 19. – 26. júní.
Moscow International Film Festival, Moskvu, Rússlandi, 19. – 26. júní.
Taipei Film Festival, Taipei, Tævan, 26. júní – 17. júlí.
Karlovy Vary International Film Festival, Karlovy Vary, Tékklandi, 3. – 11. júlí.
Jerusalem International Film Festival, Jerúsalem, Ísrael, 9. – 19. júlí.
Motovun Film Festival, Motovun, Króatíu, 25. – 29. júlí. Gunnar Jónsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
Traverse City Film Festival, Traverse City, Bandaríkjunum, 28. júlí – 2. ágúst.
Sarajevo Film Festival, Sarajevo, Bosníu og Hersegóvínu, 14. – 22. ágúst. Lokamynd hátíðar.
The Norwegian International Film Festival Haugesund, Haugasundi, Noregi, 15. – 21. ágúst.
Sakhalin International Film Festival, Yuzhno-Sakhalinsk, Rússlandi, 21. – 28. ágúst.
Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 17. – 27. september.
Icelandic Film Days In Moscow, Moskvu, Rússlandi, 17. – 20. september.
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
BFI London Film Festival, Lundúnum, Englandi, 7. – 18. október. 77
Hamptons International Film Festival, Hamptons, Bandaríkjunum, 8. – 12. október.
Mill Valley Film Festival, Mill Valley, Bandaríkjunum, 8. – 18. október.
Adelaide Film Festival, Adelaide, Ástralíu, 15. – 25. október.
Sao Paulo International Film Festival, Sao Paulo, Brasilíu, 22. október – 4. nóvember.
New Scandinavian Cinema Showcase, Portland, Bandaríkjunum, 23. október – 1. nóvember.
Seminci - Valladolid International Film Festival, Valladolid, Spáni, 24. – 31. október. Gunnar Jónsson valinn besti leikarinn.
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs, Reykjavík, Íslandi, 27. október. Vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir bestu norrænu kvikmynd ársins.
Mumbai International Film Festival, Mumbai, Indlandi, 29. október – 5. nóvember.
Mar del Plata, Buenos Aires, Argentínu, 30. október – 7. nóvember.
Leiden International Film Festival, Leiden, Hollandi, 30. október – 8. nóvember.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember. Vann
til áhorfendaverðlauna hátíðarinnar, Interfilm kirkju verðlauna
hátíðarinnar og Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik
sinn í myndinni.
Denver Film Festival, Denver, Bandaríkjunum, 4. – 15. nóvember.
Scanorama, ýmsir sýningarstaðir, Litháen, 5. – 22. nóvember.
Fort Lauderdale International Film Festival, Fort Lauderdale, Bandaríkjunum, 6. – 22. nóvember.
Arras International Film Festival,
Arras, Frakklandi, 6. – 15. nóvember. Vann fyrir bestu mynd og Gunnar
Jónsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir besta leik.
The Northern Film Festival, Leeuwarden, Hollandi, 11. – 15. nóvember.
Cairo International Film Festival, Kaíró, Egyptalandi, 11. – 20. nóvember. Dagur Kári valinn besti leikstjórinn.
Stockholm International Film Festival, Stokkhólmi, Svíþjóð, 11. – 22. nóvember.
Ljubljana International Film Festival, Ljubljana, Slóveníu, 11. – 22. nóvember.
Films in the Arava Desert, Arava, Ísrael, 12. – 21. nóvember.
Kolkata International Film Festival, Kolkata, Indlandi, 14. – 21. nóvember.
International Film Festival of India, Goa, Indlandi, 20. – 30. nóvember.
Marrakech International Film Festival, Marrakech, Marokkó, 4. – 12. desember. Gunnar Jónsson valinn besti leikarinn.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 10. – 17. desember.
Gargandi snilld (leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon):
Eurosonic, Groningen, Hollandi, 14. - 17. janúar.
Gnarr(leikstjóri: Gaukur Úlfarsson):
Malmöfestivalen, Malmö, Svíþjóð, 14. – 21. ágúst.
Heima (leikstjóri: Dean DeBlois):
Ekenäs Filmfestival, Ekenäs, Finnlandi, 15. - 18. janúar.
Hjónabandssæla (leikstjóri: Jörundur Ragnarsson):
Flickerfest, Sydney, Ástralíu,9. - 18. janúar.
Prague Short Film Festival, Prag, Tékklandi, 15. – 18. janúar. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
Nordic Lights Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 15. - 18. janúar.
Clermont-Ferrand International Short Film Festival, Clermont-Ferrand, Frakklandi, 30. janúar - 7. febrúar.
Cinematheque Francais Air d‘Islande, París, Frakklandi, 5. - 8. febrúar.
Cinequest, San Jose, Bandaríkjunum, 24. febrúar - 8. mars.
Regard International Short Film Festival, Québec, Kanada, 11. – 15. mars.
Vilnius Film Festival, Vilníus, Litháen, 19. mars - 2. apríl.
Skandinavische Filmtage Bonn, Bonn, Sviss, 7. – 15. maí.
New York International Short Film Festival, New York, Bandaríkjunum, 26. – 28. maí. Vann fyrir bestu erlendu mynd.
Balkankult Foundation, Belgrad, Serbíu, 4. – 7. júní.
Les César Académie des Arts et Techniques du Cinéma, ýmsir sýningarstaðir, Frakklandi, 6. – 17. júní.
Valletta Film Festival, Valletta, Möltu, 15. – 21. júní.
Tel Aviv International Student Film Festival, Tel Aviv, Ísrael, 19. – 24. júní. Vann fyrir besta handrit.
Karlovy Vary International Film Festival, Karlovy Vary, Tékklandi, 3. – 11. júlí.
Ciné-rencontres de Prades, Prades, Frakklandi, 18. – 26. júlí.
Espoo Ciné International Film Festival, Espoo, Finnlandi, 21. – 30. ágúst.
Festival de Cinema de la Ville de Québec, Québec, Kanada, 16. – 27. september.
Dijon Short Film Festival, Dijon, Frakklandi, 7. – 17. nóvember.
Rehoboth Beach Independent Film Festival, Rehoboth Beach, Bandaríkjunum, 11. – 15. nóvember.
Ljubljana International Film Festival, Ljubljana, Slóveníu, 11. – 22. nóvember.
Festival Tous Courts, Frakklandi, 30. nóvember – 5. desember.
Hreint hjarta (leikstjóri: Grímur Hákonarson):
The Northern Film Festival, Leeuwarden, Hollandi, 11. – 15. nóvember.
Hringurinn (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
The Icewoman Returneth, Melbourne, Ástralíu, 6. – 10. júlí.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember.
Hross í oss (leikstjóri: Benedikt Erlingsson):
Ekenäs Filmfestival, Ekenäs, Finnlandi, 15. - 18. janúar.
Trieste Film Festival, Trieste, Ítalíu, 16. - 22. janúar.
Arktisen Upeeta Festival, Helsinki, Finnlandi, 11. - 15. febrúar.
Nordic Film Focus, Róm, Ítalíu, 16. – 19. apríl.
Madeira Film Festival, Madeira, Portúgal, 27. apríl – 3. maí.
Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi, 13. – 14. ágúst og 14. – 16. september.
Blue Sea Film Festival, Rauma, Finnlandi, 21. -23. ágúst.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 10. – 17. desember.
Hrútar (leikstjóri: Grímur Hákonarson):
Cannes Film Festival, Cannes, Frakklandi, 13. – 24. Maí. Vann Un Certain Regard verðlaunin.
Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 27. maí – 5. júní. Vann sérstök dómnefndarverðlaun og áhorfendaverðlaun hátíðarinnar.
Karlovy Vary International Film Festival, Karlovy Vary, Tékklandi, 3. – 11. júlí.
New Zealand International Film Festival, Auckland, Nýja Sjálandi, 16. júlí – 5. ágúst.
European Film Festival Palic, Palic, Serbíu, 18. – 24. júlí. Vann Gullna turninn fyrir bestu mynd.
Telluride Film Festival, Telluride, Bandaríkjunum, 4. – 7. september.
Toronto International Film Festival, Toronto, Kanada, 10. – 20. september.
Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 17. – 27. september.
International Cinematographers' Film Festival Manaki Brothers, Bitola, Makedóníu, 18. – 27. september. Valin besta evrópska myndin.
Zürich Film Festival, Zürich, Sviss, 24. september – 4. október. Vann Gullna augað fyrir bestu mynd.
Vancouver International Film Festival, 24. september – 9. október.
Haifa International Film Festival, Haifa, Ísrael, 26. september – 5. október.
Busan International Film Festival, Busan, Suður Kóreu, 1. – 10. október.
Ulaanbaatar International Film Festival, Ulaanbaatar, Mongólíu, 7. – 11. október.
Mozinet Film Days, Búdapest, Ungverjalandi, 8. – 11. október.
Film Fest Gent, Gent, Belgíu, 12. – 24. október.
Tofifest, Torun, Póllandi, 18. – 25. október. Valin besta leikna myndin.
Sao Paulo International Film Festival, Sao Paulo, Brasilíu, 22. október – 4. nóvember.
Camerimage, Bydgoszcz, Póllandi, 14. – 21. nóvember. Sturla Brandth Grøvlen vann Silfurfroskinn.
Seminci - Valladolid International Film Festival,
Valladolid, Spáni, 24. – 31. október. Vann Gullna gaddinn fyrir bestu
mynd, Pilar Miró verðlaunin fyrir besta nýja leikstjóra og
Ungliðaverðlaun aðalkeppninnar.
Molodist - Kiev International Film Festival, Kænugarði, Úkraínu, 24. október – 1. nóvember.
Riga International Film Festival, Ríga, Lettlandi, 15. – 25. október. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
Saint Jean-de-Luz International Film Festival, Saint Jean-de-Luz, Frakklandi, 6. – 10. október. Grímur Hákonarson var valinn besti leikstjórinn.
Hamptons International Film Festival, Hamptons, Bandaríkjunum, 8. – 12. október. Valin besta leikna myndin.
Chicago International Film Festival, Chicago, Bandaríkjunum, 15. – 29. október.
New Scandinavian Cinema Showcase, Portland, Bandaríkjunum, 23. október – 1. nóvember.
Leiden International Film Festival, Leiden, Hollandi, 30. október – 8. nóvember.
Pau Film Festival, Pau, Frakklandi, 4. – 8. nóvember. Vann Bleu Beurn áhorfendaverðlaunin.
Nordische Filmtage Lübeck,
Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember. Vann verðlaun frá baltneskri
dómnefnd hátíðarinnar fyrir framúrskarandi norræna kvikmynd. Opnunarmynd
hátíðar.
Denver Film Festival, Denver, Bandaríkjunum, 4. – 15. nóvember. Vann Krzysztof Kieslowski verðlaunin fyrir bestu mynd.
AFI Fest, Hollywood, Bandaríkjunum, 5. – 12. nóvember.
Clique Film Fest, Almaty, Kasakstan, 5. – 15. nóvember.
Minsk International Film Festival - Listapad, Minsk, Hvíta Rússlandi, 6. – 13. nóvember. Vann áhorfendaverðlaun og sérstök verðlaun borgarstjórnar Minsk.
Thessaloniki International Film Festival, Þessalóníku, Grikklandi, 6. – 15. nóvember. Vann fyrir bestu mynd.
Cinema One Originals Festival, ýmsir sýningarstaðir, Filippseyjum, 9. – 17. nóvember.
Rehoboth Beach Independent Film Festival, Rehoboth Beach, Bandaríkjunum, 11. – 15. nóvember.
The Northern Film Festival, Leeuwarden, Hollandi, 11. – 15. nóvember.
Ljubljana International Film Festival, Ljubljana, Slóveníu, 11. – 22. nóvember. Vann fyrir bestu kvikmynd.
Films in the Arava Desert, Arava, Ísrael, 12. – 21. nóvember.
Zagreb Film Festival, Zagreb, Króatíu, 14. – 22. nóvember.
International Film Festival of India, Goa, Indlandi, 20. – 30. nóvember.
Tbilisi Film Festival, Tbílísí, Georgíu, 30. nóvember – 6. desember.
Kerala International Film Festival, Kerala, Indlandi, 4. – 11. desember.
Algiers International Film Festival, Alsír, desember. Vann aðalverðlaun hátíðar.
Hvalfjörður (leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson):
El Corto del Año, Madríd Spáni, 5. – 16. janúar. Vann dreifingarverðlaun.
Nordic Lights Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 15. - 18. janúar.
Nordic Delight Festival, Utrecht, Hollandi, 17. janúar.
Scandinavian Film Festival LA, Los Angeles, Bandaríkjunum, 17. - 25. janúar.
Kustendorf International Film and Music Festival, Belgrad, Serbíu, 21. - 26. janúar. Vann Bronseggið.
Amarcort, Rimini, Ítalíu, 30. mars.
Hill Country Film Festival, Fredericksburg, Bandaríkjunum, 30. apríl – 3. maí.
Film Hafizasi Thematic Night – Best of Cannes, Tyrklandi, 1. maí.
Mizzica Film Festival, Ítalíu, 11. – 16. maí. Vann aðalverðlaun hátíðar.
Caserta Independent Film Festival - Cinema dal Basso, Caserta, Ítalíu, 18. – 20. maí. Vann aðalverðlaun hátíðar.
ANTITUBE - Panorama des Cinemas du Present, Québec, Kanada, 20. maí – 3. júní.
Brooklyn Film Festival, New York, Bandaríkjunum, 29. maí – 7. júní. Ágúst Örn B. Wigum vann verðlaun fyrir framúrskarandi frammistöðu leikara.
One Shot Short Film Festival, Yerevan, Armeníu, 3. – 10. júní.
Lake Como Film Festival, Como, Ítalíu, 3. júní – 30. júlí.
Certamen de Cortometrajes por Caracoles, Sevilla, Spáni, 15. – 20. júní. 160
International Festival of Local Televisions, Kosice, Slóvakíu, 17. – 20. júní.
Festival Internacional de Cine Rural Carlos Velo, Spáni, 26. – 27. júní. Vann fyrir bestu leiknu mynd.
Basta Fest, Bajina Basta, Serbíu, 2. – 5. júlí.
Festival Joven de Cortometrajes de Huétor Vega,
Spáni, 10. júlí. Vann önnur verðlaun aðalkeppninnar, Ágúst Örn B. Wigum
hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir besta leikara og Guðmundur Arnar
Guðmundsson hlaut sérstök dómnefndarverðlaun fyrir besta handrit.
OpenEyes Filmfest Marburg, Marburg, Þýskalandi, 16. – 19. júlí.
Festival Internacional de Cine Independiente de Elche, Elche, Spáni, 17. - 24. júlí. Vann Evrópuverðlaunin fyrir bestu stuttmynd.
Cortosplash, Ítalíu, 23. - 25. júlí. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
Festival Internacional de Curtmetrages Mas Sorrer, Gualta, Spáni, 31. júlí – 2. ágúst.
Muestra Nacional de Cine Independiente Otros Cines, San Nicolás, Argentínu, 1. – 31. ágúst.
Mostremp Cinema Rural, Spáni, 1. – 31. ágúst. Vann aðalverðlaun hátíðar.
Lucania Film Festival, Pisticci, Ítalíu, 10. – 13. ágúst.
Festival Europeo de Cortometrajes Villamayor de Cine, Spáni, 12. – 15. ágúst.
Portland Rising Film Festival, Portland, Bandaríkjunum, 14. – 15. ágúst.
Cebu International Film Festival, Filippseyjum, 17. – 21. ágúst. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
Festival Brasil de Cinema Internacional, Rio de Janeiro, Brasilíu, 18. – 22. ágúst.
Avvantura Film Festival Zadar, Zadar, Króatíu, 20. – 26. ágúst. Vann fyrir bestu stuttmynd.
Lessinia Film Festival, Bosco Chiesanuova, Ítalíu, 22. – 30. ágúst. Vann dómnefndarverðlaun Montorio fangelsisins.
Muestra de Cine de Ascaso, Spáni, 25. – 29. ágúst.
Rahway Film Festival, New Jersey, Bandaríkjunum, 28. – 30. ágúst.
CineFringe Film Festival, ýmsir sýningarstaðir, Bretlandi, 30. ágúst.
Portobello Film Festival, Lundúnum, Englandi, 1. september.
Kraljevski Film Festival, Kraljevo, Serbíu, 2. – 5. september.
Festival Internacional de Curtametraxes de Bueu, Bufu (Pontevedra), Spáni, 7. – 12. september.
Chefchaouen International Film Festival, Chefchaouen, Marokkó, 9. - 13. september. Vann önnur verðlaun hátíðar.
Batumi International Art-House Film Festival, Batumi, Georgíu, 13. - 20. september.
International Cinematographers' Film Festival Manaki Brothers, Bitola, Makedóníu,18. – 27. september.
North Carolina Film Award, Bandaríkjunum, 19. september. Hlaut viðurkenningu stofnanda.
Full Bloom Film Festival, Statesville, Bandaríkjunum, 24. – 26. september.
Great Lakes International Film Festival, Erie, Bandaríkjunum, 24. september – 18. október.
Kinofest International Digital Film Festival, Búkarest, Rúmeníu, 25. – 27. september.
Riurau Film Festival, Xàbia (Alacant), Spáni, 25. – 27. september. Gunnar Auðunn Jóhannsson vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku.
Trani Film Festival, Trani, Ítalíu, 28. – 30. september. Vann dómnefndarverðlaun.
Festival Internacional de Cine de Dosquebradas, Dosquebradas, Kólumbíu, 29. september - 3. október.
Festival Internacional Del Cortometraje, Buenos Aires, Argentínu, 1. – 16. október.
Festival Internacional de Cine de Puerto Madryn, Puerto Madryn, Argentínu, 1. - 4. október. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
Festifreak, Argentínu, 2. – 11. október.
Filmfest Eberswalde – Provinziale, Þýskalandi. 3. – 10. október. Vann sérstök dómnefndarverðlaun fyrir bestu stuttmynd.
Festival de Cine de Pamplona, Pamplona, Spáni, 6. - 10. október.
Nonèmaitroppo Corto, Argentínu, 6. - 10. október. Ágúst Örn
B. Wigum vann verðlaun fyrir besta leikara og Gunnar Auðunn Jóhannsson
vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku.
Brno 16, Brno, Tékklandi, 14. – 17. október.
Int. FRONTALE Film Festival, Austurríki, 14. – 17. október. Vann fyrir bestu stuttmynd.
Arlington International Film Festival, Arlington, Bandaríkjunum, 15. – 22. október.
Festival de Cine de Madrid, Madríd, Spáni, 16. – 25. október.
La imagen de los Pueblo, Ekvador, 16. október – 28. nóvember.
International Short Film Festival FIC (ESMI), Bella Vista og San Miguel, Argentínu, 16. október.
Festival de Cine de Santander, Santander, Spáni, 17. - 24. október. Vann fyrir bestu leiknu stuttmynd.
Uppsala International Short Film Festival, Uppsölum, Svíþjóð, 19. – 25. október.
Festival Internacional de Jovenes Realizadores de Granada, Granada, Spáni, 19. - 25. október. Vann fyrir bestu alþjóðlegu stuttmynd.
Muestra Internacional de Cine Independiente Surmic, Síle, 20. - 30. október.
Alternative Film Festival and Community – „The Image of the People“, Ekvador, 23. október.
Konstanzer Kurz Film Spiele, Þýskalandi, 24. - 25. október.
Cambuquira Short Film Festival, Cambuquira, Brasilíu, 30. október - 8. nóvember.
Kalpanirjhar Foundation, Kolkata, Indlandi, 2. - 6. nóvember.
Shaan-e-awadh International Film Festival, Indlandi, 5. - 8. nóvember.
24fps International Short Film Festival, Abilene, Bandaríkjunum, 6. - 7. nóvember. Vann aðalverðlaun dómnefndar.
Rendezvous with Madness Film Festival, Toronto, Kanada, 6. - 14. nóvember.
Tehran Short Film Festival, Teheran, Íran, 11. - 17. nóvember.
Linea d'Ombra-Festival Culture Giovani, Salerno, Ítalíu, 11. - 14. nóvember.
EyeCatcher International Film Festival, McAlester, Bandaríkjunum, 12. - 15. nóvember.
Festival de Cine de Villa de Leyva, Kólumbíu, 13. - 16. nóvember.
Festival Icaro, Guatemala, 20. - 28. nóvember.
Enkarzine, Zalla, Spáni, 23. – 28. nóvember.
Magma International Short Film Festival, Acireale, Ítalíu, 25. - 28. nóvember.
Cinemaforum Film Festival, Varsjá, Póllandi, 25. - 29. nóvember.
Festival Internacional de Cine de Cartagena, Cartagena, Spáni, 29. nóvember - 5. desember. Guðmundur Arnar Guðmundsson vann verðlaun fyrir besta leikstjóra.
Festival Tous Courts, Aix-en-Provence, Frakklandi, 30. nóvember - 5. desember.
Grand OFF, Varsjá, Póllandi, 1. - 5. desember.
The Santa Fe Film Festival, Santa Fe, Bandaríkjunum, 2. - 6. desember.
International Festival of Creativity, Innovation & Digital Culture (Espacio), Spáni, 3. - 7. desember.
Family Film Project, Porto, Portúgal, 8. – 12. desember.
Hvellur (leikstjóri: Grímur Hákonarson):
Culture Unplugged Festival, júní – desember.
Inverness Film Festival, Inverness, Skotlandi, 4. – 8. nóvember.
The Northern Film Festival, Leeuwarden, Hollandi, 11. – 15. nóvember.
Höggið (leikstjóri: Ágústa Einarsdóttir):
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember.
Leitin að Livingstone (leikstjóri: Vera Sölvadóttir):
Nordic Lights Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 15. - 18. janúar.
Balkankult Foundation, Belgrad, Serbíu, 4. – 7. júní.
Leyndarmál (leikstjóri: Jakob Halldórsson):
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember.
Lítill geimfari (leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon):
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
Málmhaus (leikstjóri: Ragnar Bragason):
Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi, 13. – 14. ágúst og 14. – 16. september.
Trondheim Metal Fest, Þrándheimi, Noregi, 1. – 3. október.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 10. – 17. desember.
Megaphone (leikstjóri: Elsa María Jakobsdóttir):
Balkankult Foundation, Belgrad, Serbíu, 4. – 7. júní.
Mýrin (leikstjóri: Baltasar Kormákur):
Seversky Filmovy Klub, Prag, Tékklandi, 16. - 22. febrúar.
Ófeigur gengur aftur (leikstjóri: Ágúst Guðmundsson):
Nordic Film Festival, Lúxemborg, 8. – 12. júní.
Ófærð (leikstjórar: Baltasar Kormákur, Baldvin Z, Óskar Þór Axelsson, Börkur Sigþórsson):
Toronto International Film Festival, Toronto, Kanada, 10. – 20. september.
Rome Film Fest, Róm, Ítalíu, 16. – 24. október.
Camerimage, Bydgoszcz, Póllandi, 14. – 21. nóvember.
París norðursins (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson):
Nordic Lights Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 15. - 18. janúar.
Göteborg Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 23. janúar - 2. febrúar.
Cinematheque Francaise Air d´Islande, París, Frakklandi, 23. janúar - 8. febrúar.
FIFE International Environmental Film Festival, París, Frakklandi, 3. - 10. febrúar.
Portland International Film Festival, Portland, Bandaríkjunum, 5. - 21. febrúar.
Nordic Glory Film Festival, Jyväskylä, Finnlandi, 10. - 15. febrúar.
Kosmorama - Trondheim International Film Festival, Þrándheimi, Noregi, 2. - 8. mars.
Ales Film Festival - Itinérances, Ales, Frakklandi, 20. - 29. mars.
CPH:PIX, Kaupmannahöfn, Danmörku, 9. - 22. apríl.
Northern Lights Film Festival, ýmsir sýningarstaðir, Hvíta-Rússlandi, 20. – 27. apríl.
Seattle International Film Festival, Seattle, Bandaríkjunum, 14. maí - 7. júní.
Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 27. maí – 5. júní.
Scandinavian Film Festival, ýmsir sýningarstaðir, Ástralíu, 8. - 29. júlí.
Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi, 13. – 14. ágúst og 14. – 16. september.
Icelandic Film Days In Moscow, Moskvu, Rússlandi, 17. – 20. september.
Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 17. – 27. september.
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
Comedy Cluj International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 16. – 25. október.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 10. – 17. desember.
The Pride of Strathmoor (leikstjóri: Einar Baldvin):
Slamdance, Park City, Bandaríkjunum, 23. – 29. janúar. Vann dómnefndarverðlaun fyrir bestu kvikuðu stuttmynd.
Tehran International Animation Festival, Teheran, Íran, 8. – 12. mars.
Glasgow Short Film Festival, Glasgow, Skotlandi, 11. – 15. mars.
Holland Animation Film Festival, Utrecht, Hollandi, 18. – 22. mars.
Florida Film Festival, 10. – 19. apríl. Vann aðalverðlaun dómnefndar fyrir bestu kvikuðu stuttmynd.
Filmfest Dresden, Dresden, Þýskalandi, 14. – 19. apríl.
Minimalen Short Film Festival, Tromsø, Noregi, 22. – 26. apríl. Vann sérstök dómnefndarverðlaun.
Stuttgart Festival of Animated Film, Stuttgart, Þýskalandi, 5. – 10. maí.
Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 27. maí – 5. júní.
Animafest Zagreb, Zagreb, Króatíu, 9. – 14. júní.
Sydney Film Festival, Sydney, Ástralíu, 10. – 21. júní.
Annecy International Animation Festival, Annecy, Frakklandi, 15. – 20. júní.
Melbourne International Animation Festival, Melbourne, Ástralíu, 21. – 28. júní.
Fest Anca International Animation Festival, Zilina, Slóvakíu, 24. – 28. júní.
LISFF Wiz-Art, Lviv, Úkraínu, 28. – 31. júlí.
Animix - Tel Aviv Animation Festival, Tel Aviv, Ísrael, 4. – 8. ágúst.
The Shortlist - The Wrap's Online Short Film Festival, 4. – 18. ágúst.
Animasivo Festival, Zamora, Mexíkó, 19. – 22. ágúst. Vann fyrir bestu alþjóðlegu stuttmynd.
Fantoche International Animation Festival, Baden, Sviss, 2. – 5. september. Einar Baldvin vann New Talent verðlaun hátíðarinnar.
Animanima, Cacak, Serbíu, 10. - 13. september.
Nevada City Film Festival, Nevada City, Bandaríkjunum, 10. – 13. september.
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 18. – 23. september. Vann fyrir bestu norrænu stuttmynd.
Tacoma Film Festival, Tacoma, Bandaríkjunum, 8. – 15. október.
Beirut Animated, Beirút, Líbanon, 18. – 22. október.
New Chitose Airport International Animation Festival, Chitose Hokkaido, Japan, 31. október – 3. nóvember.
Animateka International Animated Film Festival, Ljubljana, Slóveníu, 7. – 13. desember.
Refurinn (leikstjóri: Guðbergur Davíðsson):
Festival Nature Namur, Namur, Belgíu, 9. – 18. október.
Regnbogapartý (leikstjóri: Eva Sigurðardóttir):
London Calling, Lundunúm, Englandi, 10. september. Vann aðalverðlaunin á London Calling verðlaunahátíðinni.
Reykjavík International Film Festival, Reykjavík, Íslandi, 24. september – 4. október. Valin besta íslenska stuttmyndin.
BFI London Film Festival, Lundúnum, Englandi, 7. – 18. október.
Rokk í Reykjavík (leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson):
Eurosonic, Groningen, Hollandi, 14. - 17. janúar.
Rokland (leikstjóri: Marteinn Þórsson):
Blue Sea Film Festival, Rauma, Finnlandi, 21. -23. ágúst.
Sagan endalausa (leikstjóri: Elsa G. Björnsdóttir):
Clin d'oeil, Reims, Frakklandi, 2. - 5. júlí. Vann aðalverðlaun hátíðar.
Salóme (leikstjóri: Yrsa Roca Fannberg):
Docpoint - Helsinki Documentary Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 27. janúar - 1. febrúar.
Tartu World Film Festival, Tartu, Eistlandi, 14. - 21. mars.
Millenium International Documentary Film Festival, Brussel, Belgíu, 20. – 28. mars.
L'Europe autour de l'Europe, París, Frakklandi, 16. mars – 15. apríl.
Balkankult Foundation, Belgrad, Serbíu, 4. – 7. júní.
Play-Doc International Documentary Film Festival, Tui, Spáni, 22. – 26. apríl.
The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals (leikstjóri: Benedikt Erlingsson):
Sheffield Doc/Fest, Sheffield, Englandi, 10. – 15. júní. Opnunarmynd hátíðar.
San Sebastián International Film Festival, Donostia-San Sebastián, Spáni, 18. – 26. september.
Nantes British Film Festival, Nantes, Frakklandi, 9. - 13. desember. Hlaut sérstök dómnefndarverðlaun.
Síðasti bærinn (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson):
Tampere Film Festival, Tampere, Finnlandi, 4. - 8. mars.
Festival Tous Courts, Frakklandi, 30. nóvember – 5. desember.
Sjóndeildarhringur (leikstjórar: Bergur Bernburg, Friðrik Þór Friðriksson):
Toronto International Film Festival, Toronto, Kanada, 10. – 20. september.
Busan International Film Festival, Busan, Suður Kóreu, 1. – 10. október.
Warsaw International Film Festival, Varsjá, Póllandi, 9. – 18. október.
Sjö bátar (leikstjóri: Hlynur Pálmason):
Cinequest, San Jose, Bandaríkjunum, 24. febrúar - 8. mars.
Vilnius Film Festival, Vilníus, Litháen, 19. mars - 2. apríl.
Smáfuglar (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson):
Film Hafizasi Thematic Night – Best of Cannes, Tyrklandi, 1. maí.
Festival Tous Courts, Frakklandi, 30. nóvember – 5. desember.
Sub Rosa (leikstjóri: Þóra Hilmarsdóttir):
San Diego Film Festival, San Diego, Bandaríkjunum, 30. september – 4. október.Vann fyrir bestu stuttmynd.
Leuven International Short Film Festival, Leuven, Belgíu, 27. nóvember – 5. desember.
Svartihnjúkur (leikstjóri: Hjálmtýr Heiðdal):
International Historical and Military Film Festival, Varsjá, Póllandi, 8. – 12. september. Vann bronsverðlaun í flokki kvikmynda um hernað.
Trend Beacons (leikstjórar: Örn Marinó Arnarson, Þorkell S. Harðarson):
Nikolai Biograf og Café, Kolding, Danmörku, 15. – 20. apríl.
Planete+ Doc Film Festival Against Gravity, Varsjá og Wroclaw, Póllandi, 9. – 18. maí.
Documentary Edge Festival, 20. maí – 1. júní.
Tvíliðaleikur (leikstjóri: Nanna Kristín Magnúsdóttir):
Göteborg Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 23. janúar - 2. febrúar.
San Francisco International LGTBTQ Film Festival, San Francisco, Bandaríkjunum, 18. – 28. júní.
Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 17. – 27. september.
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 18. – 23. september.
Útrás Reykjavík (leikstjóri: Ísold Uggadóttir):
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. nóvember.
Vive la France (leikstjórar: Helgi Felixson, Titti Johnson):
FIFO Pacific International Documentary Film Festival, Tahítí, 31. janúar – 8. febrúar.
One World International Human Rights Festival, Prag, Tékklandi, 9. – 18. mars.
Festival-Oiseau-Nature, Frakklandi, 11. – 19. apríl.
Human Rights Arts & Film Festival, Melbourne, Ástralíu, 7. – 12. maí.
Vonarstræti (leikstjóri: Baldvin Z):
Palm Springs International Film Festival, Palm Springs, Bandaríkjunum, 2. - 12. janúar.
Smith Rafael Film Center, San Rafael, Bandaríkjunum, 9. janúar - 15. febrúar.
Scandinavia House, New York, Bandaríkjunum, 14. janúar.
Scandinavian Film Festival LA, Los Angeles, Bandaríkjunum, 17. - 25. janúar.
Göteborg Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 23. janúar - 2. febrúar.
Santa Barbara International Film Festival, Santa Barbara, Bandaríkjunum, 27. janúar - 7. febrúar.
International Film Weekend Würzburg, Würzburg, Þýskalandi, 29. janúar - 1. febrúar. 272
Portland International Film Festival, Portland, Bandaríkjunum, 5. - 21. febrúar.
Nordic Glory Film Festival, Jyväskylä, Finnlandi, 10. - 15. febrúar.
Arktisen Upeeta Festival, Helsinki, Finnlandi, 11. - 15. febrúar.
Glasgow International Film Festival, Glasgow, Skotlandi, 18. febrúar - 1. mars.
Cinequest, San Jose, Bandaríkjunum, 24. febrúar - 8. mars.
Boulder International Film Festival, Boulder, Bandaríkjunum, 5. - 8. mars.
Mamers en Mars, Mamers, Frakklandi, 13. – 15. mars. Vann áhorfendaverðlaun hátíðarinnar.
Cleveland International Film Festival, Cleveland, Bandaríkjunum, 18. - 29. mars.
Febiofest, Prag, Tékklandi, 19. - 27. mars. Valin besta myndin.
Jameson Dublin International Film Festival, Dyflinni, Írlandi, 19. - 29. mars.
Vilnius Film Festival, Vilníus, Litháen, 19. mars - 2. apríl.
CPH PIX, Kaupmannahöfn, Danmörku, 9. – 22. apríl.
Minneapolis St. Paul International Film Festival, Minneapolis, Bandaríkjunum, 9. – 25. apríl.
Nordic Film Focus, Róm, Ítalíu, 16. – 19. apríl.
European Union Film Festival, ýmsir sýningarstaðir, Singapúr, 13. – 24. maí.
Transilvania International Film Festival, Cluj-Napoca, Rúmeníu, 27. maí – 5. júní.
Nordic Film Festival, Lúxemborg, 8. – 12. júní.
The Wadsworth Atheneum Museum of Art, Hartford, Bandaríkjunum, 16. – 19. júlí.
Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi, 13. – 14. ágúst og 14. – 16. september.
Icelandic Film Days In Moscow, Moskvu, Rússlandi, 17. – 20. september.
Love & Anarchy – Helsinki International Film Festival, Helsinki, Finnlandi, 17. – 27. september.
Scottsdale Film Festival, Scottsdale, Bandaríkjunum, 5. – 9. nóvember. 279
Rehoboth Beach Independent Film Festival, Rehoboth Beach, Bandaríkjunum, 11. – 15. nóvember.
The Northern Film Festival, Leeuwarden, Hollandi, 11. – 15. nóvember.
Chennai International Film Festival, Chennai, Indlandi, 10. – 17. desember.
XL (leikstjóri: Marteinn Þórsson):
Nordischer Filmklub des Kulturhus Berlin, Berlín, Þýskalandi, 18. febrúar.
Northern Lights, Sofíu, Búlgaríu, 24. september – 1. október.
Zelos (leikstjóri: Þóranna Sigurðardóttir):
Palm Springs International Shortfest,
Palm Springs, Bandaríkjunum, 16. – 22. júní. Þóranna Sigurðardóttir
vann Alexis verðlaunin fyrir besta upprennandi kvikmyndagerðarmann og
myndin hlaut önnur verðlaun í flokki leikinna stuttmynda undir 15
mínútum.
LISFF Wiz-Art, Lviv, Úkraínu, 28. – 31. júlí.
Flickers: Rhode Island International Film Festival, Providence, Bandaríkjunum, 4. – 9. ágúst. Vann fyrstu verðlaun í flokki vísindaskáldskaps og fantasía.
Montreal World Film Festival – Student Festival, Montreal, Kanada, 29. ágúst – 2. september. Vann verðlaun fyrir bestu tilraunakenndu framleiðslu.
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 18. – 23. september.
Reykjavík International Film Festival, Reykjavík, Íslandi, 24. september – 4. október.
The Femmina International Film Festival, Verdal, Noregi, 23. – 24. október.
Trieste Science+Fiction, Trieste, Ítalíu, 3. – 8. nóvember.
Napa Valley Film Festival, Napa, Bandaríkjunum, 11. – 15. nóvember.
Þeir sem þora(leikstjóri: Ólafur Rögnvaldsson)
EstDocs, Toronto, Kanada, 15. – 20. október. Vann áhorfendaverðlaun hátíðar fyrir bestu mynd.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember. Hlaut heiðursviðurkenningu.
Þrestir (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson):
Toronto International Film Festival, Toronto, Kanada, 10. – 20. september.
San Sebastián International Film Festival, Donostia-San Sebastián, Spáni, 18. – 26. september. Vann Gullnu skelina fyrir bestu mynd.
Reykjavík International Film Festival, Reykjavík, Íslandi, 24. september – 4. október.
Vancouver International Film Festival, 24. september – 9. október.
Nouveau Cinema Montreal, Montreal, Kanada, 8. – 19. október.
Warsaw International Film Festival, Varsjá, Póllandi, 9. – 18. október. Valin besta myndin í 1-2 keppninni.
Chicago International Film Festival, Chicago, Bandaríkjunum, 15. – 29. október. Vann Silver Hugo verðlaunin í New Directors keppninni.
Tofifest, Torun, Póllandi, 18. – 25. október.
Sao Paulo International Film Festival, Sao Paulo, Brasilíu, 22. október – 4. nóvember. Valin besta myndin í flokki nýrra leikstjóra og vann fyrir besta handrit.
Molodist - Kiev International Film Festival, Kænugarði, Úkraínu, 24. október – 1. nóvember.
Braunschweig International Film Festival, Braunschweig, Þýskalandi, 2. – 8. nóvember.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember.
Scanorama, ýmsir sýningarstaðir, Litháen, 5. – 22. nóvember.
Thessaloniki International Film Festival, Þessalóníku, Grikklandi, 6. – 15. nóvember. Vann fyrir framúrskarandi listrænt framlag.
Minsk International Film Festival - Listapad, Minsk, Hvíta Rússlandi, 6. – 13. nóvember.
Bratislava International Film Festival, Bratislava, Slóvakíu, 12. – 17. nóvember. 286
Tallinn Black Nights Film Festival, Tallinn, Eistlandi, 13. – 29. nóvember.
Zagreb Film Festival, Zagreb, Króatíu, 14. – 22. nóvember.
Kerala International Film Festival, Kerala, Indlandi, 4. – 11. desember.
Les Arcs Film Festival,
Les Arcs, Frakklandi, 12. – 19. desember. Vann fyrir bestu mynd, besta
leikara (Atli Óskar Fjalarsson), bestu kvikmyndatöku (Sophia Olsson) og
fjölmiðlaverðlaun hátíðarinnar.
Þú og ég (leikstjóri: Ása Helga Hjörleifsdóttir):
Nordisk Panorama, Malmö, Svíþjóð, 18. – 23. september.
Nordische Filmtage Lübeck, Lübeck, Þýskalandi, 4. – 8. nóvember.
Brest European Short Film Festival, Brest, Frakklandi, 10. – 15. nóvember. Vann sérstök verðlaun héraðsstjórnar Bretagne. 293
æ ofaní æ (leikstjórar: Ragnheiður Gestsdóttir, Markús Þór Andrésson):
Göteborg Film Festival, Gautaborg, Svíþjóð, 23. janúar - 2. febrúar.
ÍSLENSKIR KVIKMYNDAFÓKUSAR ÁRIÐ 2015:
Taste of Iceland - Icelandic Film Festival, Boston, Bandaríkjunum, 14. mars.
Skaði (2011) (leikstjóri: Börkur Sigþórsson),
Útrás Reykjavík (2011) (leikstjóri: Ísold Uggadóttir),
Dögun (2012) (leikstjóri: Valdimar Jóhannsson),
No Homo (2012) (leikstjóri: Guðni Líndal Benediktsson),
Sker (2013) (leikstjóri: Eyþór Jóvinsson),
Leitin að Livingstone (2014) (leikstjóri: Vera Sölvadóttir).
Iceland Sounds & Sagas, Turku, Finnlandi, 13. apríl – 15. maí:
Nói albínói (2003) (leikstjóri: Dagur Kári),
Á annan veg (2011) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),
Svartur á leik (2012) (leikstjóri: Óskar Þór Axelsson),
Málmhaus (2013) (leikstjóri: Ragnar Bragason),
XL (2013) (leikstjóri: Marteinn Þórsson),
París norðursins (2014) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),
Vonarstræti (2014) (leikstjóri: Baldvin Z).
Íslensk kvikmyndahátíð, Nuuk, Grænlandi, 15. - 17. maí:
Brúðguminn (2008) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),
Órói (2010) (leikstjóri: Baldvin Z),
Afinn (2014) (leikstjóri: Bjarni Haukur Þórsson),
Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum (2014) (leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson),
Grafir & bein (2014) (leikstjóri: Anton Sigurðsson),
París norðursins (2014) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),
Vonarstræti (2014) (leikstjóri: Baldvin Z).
Icelandic Film Festival, Noida og Chennai, Indlandi, 13. – 14. ágúst og 14. – 16. september.
Eldfjall (2011) (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson),
Djúpið (2012) (leikstjóri: Baltasar Kormákur),
Hross í oss (2013) (leikstjóri: Benedikt Erlingsson),
Málmhaus (2013) (leikstjóri: Ragnar Bragason),
París norðursins (2014) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),
Vonarstræti (2014) (leikstjóri: Baldvin Z).
Nordisk Panorama - Isländskt Retrospektiv, Malmö, Svíþjóð, 18. – 23. september.
Síðasti bærinn (2004) (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson),
Skröltormar (2007) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),
Kjötborg (2008) (leikstjórar: Helga Rakel Rafnsdóttir, Hulda Rós Guðnadóttir),
Íslensk alþýða (2009) (leikstjóri: Þórunn Hafstað),
Amma Lo-fi: Kjallaraspólur Sigríðar Níelsdóttur (2011) (leikstjórar: Orri Jónsson, Kristín Björk Kristjánsdóttir, Ingibjörg Birgisdóttir),
Skaði (2011) (leikstjóri: Börkur Sigþórsson),
Sonnet of Delirium (2011) (leikstjóri: Una Lorenzen),
Hreint hjarta (2012) (leikstjóri: Grímur Hákonarson),
Megaphone (2013) (leikstjóri: Elsa María Jakobsdóttir).
Taste of Iceland, Denver, Bandaríkjunum, 24. – 26. september.
In A Heartbeat (2010) (leikstjóri: Karolina Lewicka),
Bon Appétit (2011) (leikstjóri: Helena Stefánsdóttir),
Sonnet of Delirium (2011) (leikstjóri: Una Lorenzen),
Kría (2011) (leikstjóri: Dögg Mósesdóttir),
Good Night (2012) (leikstjóri: Muriel d'Ansembourg),
Maður verður að vera flottur (2013) (leikstjóri: Alma Ómarsdóttir),
The Last Thing (2013) (leikstjóri: Harpa Fönn Sigurjónsdottir),
Holding Hands for 74 Years (2013) (leikstjóri: Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir),
We Are Weather (2013) (leikstjóri: María Kjartans),
Leitin að Livingstone (2014) (leikstjóri: Vera Sölvadóttir).
Culturescapes, Basel, Sviss, 2. október – 30. Nóvember:
Draumalandið (2009) (leikstjóri: Andri Snær Magnason),
Áttu vatn? (2010) (leikstjóri: Haraldur Sigurjónsson),
Eldfjall (2011) (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson),
Lítill geimfari (2011) (leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon),
Útrás Reykjavík (2011) (leikstjóri: Ísold Uggadóttir),
Falskur fugl (2013) (leikstjóri: Þórómar Jónsson),
Ártún (2014) (leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson),
París norðursins (2014) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),
Fúsi (2015) (leikstjóri: Dagur Kári).
Festival Tous Courts, Aix-en-Provence, Frakklandi, 30. nóvember – 5. desember.
Síðasti bærinn (2004) (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson),
Góðir gestir (2006) (leikstjóri: Ísold Uggadóttir),
Bræðrabylta (2007) (leikstjóri: Grímur Hákonarson),
Skröltormar (2007) (leikstjóri: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson),
Takk fyrir hjálpið (2007) (leikstjóri: Benedikt Erlingsson),
Smáfuglar (2008) (leikstjóri: Rúnar Rúnarsson),
Góður staður (2010) (leikstjóri: Lars Emil Árnason),
Hvalfjörður (2013) (leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson),
Ártún (2014) (leikstjóri: Guðmundur Arnar Guðmundsson),
Gone (2014) (leikstjóri: Vera Sölvadóttir),
Hjónabandssæla (2014) (leikstjóri: Jörundur Ragnarsson),
Leitin að Livingstone (2014) (leikstjóri: Vera Sölvadóttir).