Úthlutanir 2017
Framleiðslustyrkir:
Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2017.
Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2017
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðendur | Styrkur 2017/ samtals |
---|---|---|---|---|
Kona fer í stríð | Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson |
Benedikt Erlingsson | Gulldrengurinn ehf./ Marianne Slot, Benedikt |
65.000.000/72.800.000 |
Lof mér að falla (áður: Fyrir Magneu) | Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson |
Baldvin Z |
Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson |
96.500.000/104.300.000
|
Rökkur | Erlingur Óttar Thoroddsen |
Erlingur Óttar Thoroddsen |
Myrkraverk Productions/ Baldvin Kári Sveinbjörnsson, Búi Baldvinsson, Erlingur Óttar Thoroddsen |
7.500.000 |
Tryggð (áður: Tryggðarpantur) | Ásthildur Kjartansdóttir |
Ásthildur Kjartansdóttir |
Askja Films/ Eva Sigurðardóttir, Ásthildur Kjartansdóttir |
70.000.000/72.500.000 |
Vargur | Börkur Sigþórsson | Börkur Sigþórsson | RVK Studios/ Baltasar Kormákur, Agnes Johansen |
90.000.000 |
Víti í Vestmannaeyjum | Gunnar Helgason, Jóhann Ævar Grímsson og Ottó Geir Borg |
Bragi Þór Hinriksson | Sagafilm/ Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur Gunnarsson |
90.000.000/91.200.000 |
Leiknar kvikmyndir - vilyrði 2018
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðendur | Styrkur 2017/ samtals |
Vilyrði 2018 |
---|---|---|---|---|---|
Dýrið | Sjón og Valdimar Jóhannsson | Valdimar Jóhannsson | Go to Sheep/ Hrönn Kristinsdóttir, Sara Nassim |
/5.300.000 | 90.000.000 |
End of Sentence | Michael Armbruster | Elfar Aðalsteinsson | Berserk Films/ Elfar Aðalsteinsson, David Collins, Sigurjón Sighvatsson |
15.000.000 | |
Héraðið | Grímur Hákonarson | Grímur Hákonarson | Netop Films/ Grímar Hákonarson |
/400.000 | 110.000.000 |
Hvítur, hvítur dagur | Hlynur Pálmason | Hlynur Pálmason | Join Motion Pictures/ Anton Máni Svansson |
/1.800.000 | 110.000.000 |
Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2017
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðendur | Styrkur 2017/samtals |
---|---|---|---|---|
Ófærð 2 | Clive Bradley, Sigurjón Kjartansson, Margrét Örnólfsdóttir |
Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Óskar Þór Axelsson og Ugla Hauksdóttir |
RVK Studios ehf./ Baltasar Kormákur, Magnús Viðar Sigurðsson |
60.000.000 |
Stella Blómkvist | Jóhann Ævar Grímsson, Andri Óttarsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Óskar Þór Axelsson | Sagafilm/ Þórhallur Gunnarsson, Anna Vigdís Gunnarsdóttir, Kjartan Þór Þórðarson, Hilmar Sigurðsson |
70.000.000/71.200.000 |
Leikið sjónvarpsefni - vilyrði 2018
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðendur | Styrkur 2017/ samtals | Vilyrði 2018 |
---|---|---|---|---|---|
Flateyjargátan | Margrét Örnólfsdóttir og Sólveig Arnardóttir |
Björn B. Björnsson | Reykjavík Films/ Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur Gunnarsson, Björn B. Björnsson, Kjartan Þór Þórðarson og Hilmar Sigurðsson |
/1.800.000 | 45.000.000 |
Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2017
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðendur | Styrkur 2017/samtals |
---|---|---|---|---|
14 ár | Áslaug Einarsdóttir og Davíð Alexander Corno |
Áslaug Einarsdóttir og Davíð Alexander Corno |
Nýr kafli ehf./ Anna María Karlsdóttir |
10.000.000 |
Aftur heim? | Dögg Mósesdóttir | Dögg Mósesdóttir | Freyja Filmwork/ Helene Granqvist |
7.000.000/7.900.000 |
Ef veggirnir hefðu eyru... | Helga Guðrún Johnson og Sveinn M. Sveinsson |
Helga Guðrún Johnson og Sveinn M. Sveinsson |
Plús Film/ Sveinn M. Sveinsson |
7.500.000/7.900.000 |
Er ást? | Kristín Andrea Þórðardóttir | Kristín Andrea Þórðardóttir og Olaf de Fleur |
Poppoli ehf./ Kristín Andrea Þórðardóttir og Olaf de Fleur |
10.000.000/10.900.000 |
Í útvarpinu heyrði ég lag | Ágúst Guðmundsson og Jón Þór Hannesson |
Ágúst Guðmundsson | Thor ehf./ Jón Þór Hannesson |
7.000.000 |
Magn | Steinþór Birgisson og Sigurður Ingólfsson |
Steinþór Birgisson | Steintún ehf./ Sigurður Ingólfsson |
10.000.000/10.400.000 |
In Touch (áður Nýtt blóð) | Pawl Ziemilski og Haukur M. Hrafnsson |
Pawel Ziemilski | Join Motion Pictures/ Łukasz Długołęcki og |
3.000.000 |
Leikur | Þórunn Hafstað | Þórunn Hafstað | Compass/ Heather Millard og Þórður Jónsson |
12.000.000/12.900.000 |
Stolin list | Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnarson |
Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnarson |
Markell ehf./ Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson |
15.100.000/16.900.000 |
The Vasulka Effect | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Sagafilm/ Margrét Jónasdóttir |
15.000.000/16.300.000 |
Heimildamyndir - vilyrði 2018
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðendur | Styrkur 2017/samtals | Vilyrði 2018 |
---|---|---|---|---|---|
Ást er bara ást | Björn B. Björnsson | Björn B. Björnsson | Reykjavík films/ Björn B Björnsson |
3.000.000 | |
Bráðum verður bylting! | Anna K. Kristjánsdóttir, Sigurður Skúlason og Hjálmtýr Heiðdal |
Sigurður Skúlason og Hjálmtýr Heiðdal |
Seylan ehf./ Hjálmtýr Heiðdal |
900.000 | 12.000.000 |
Eldhugarnir | Ari Trausti Guðmundsson, Gísli Pálsson og Valdimar Leifsson |
Valdimar Leifsson | Lífsmynd ehf./ Valdimar Leifsson |
5.600.000 | |
Guðríður víðförla | Gunnlaugur Þór Pálsson, Anna Dís Ólafsdóttir | Jóhann Sigfússon, Anna Dís Ólafsdóttir | Profilm ehf./ Anna Dís Ólafsdóttir og Jóhann Sigfússon |
900.000 | 15.000.000 |
Út úr myrkrinu | Titti Johnson | Titti Johnson, Helgi Felixson | Iris Film ehf./ Helgi Felixson |
900.000 | 12.000.000 |
Stuttmyndir - styrkir og vilyrði 2017
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðendur | Styrkur 2017/samtals |
---|---|---|---|---|
To Plant a Flag (áður Apollo) | Bobbie Peers | Bobbie Peers | Zik Zak/ Skúli Malmquist, Þórir Snær Sigurjónsson, Ruben Thorkildsen |
1.500.000 |
Cut | Eva Sigurðardóttir og Madeleine Sims-Fewer |
Eva Sigurðardóttir | Askja Films ehf./ Eva Sigurðardóttir, Alexandra Blue |
4.500.000 |
Islandia | Eydís Eir Björnsdóttir | Eydís Eir Björnsdóttir | Arcus Films ehf./ Svava Lóa Stefánsdóttir, Ársæll Níelsson, Marzibil Sæmundardóttir |
6.000.000 |
Munda (áður: Kaþarsis) | Bergþóra Snæbjörnsdóttir | Tinna Hrafnsdóttir | Freyja Filmwork ehf./ Tinna Hrafnsdóttir, Lilja Jónsdóttir |
5.200.000 |
Ólgusjór | Andri Freyr Ríkarðsson | Andri Freyr Ríkarðsson | Behind the scenes ehf./ Ásþór Aron Þorgrímsson, Unnsteinn Garðarsson |
3.500.000 |
Ungfrú Ísland | Hannes Þór Arason | Hannes Þór Arason | Vintage Pictures/ Birgitta Björnsdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson, Hannes Þór Arason |
1.500.000 |
Stuttmyndir - vilyrði 2018
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðendur | Vilyrði 2018 |
---|---|---|---|---|
Frú Regína | Garpur Elísabetarson | Garpur Elísabetarson | Garpur Films ehf./ Anna Vigdís Gísladóttir, Þórhallur Gunnarsson |
5.000.000 |
Já-fólkið | Gísli Darri Halldórsson | Gísli Darri Halldórsson | Caoz ehf/ Arnar Gunnarsson |
6.200.000 |
Marie | Sigurður Kjartan Kristinsson | Sigurður Kjartan Kristinsson | Nátthrafn ehf./ Sara Nassim, Lilja Baldursdóttir |
4.500.000 |
Nýr dagur í Eyjafirði | Magnús Leifsson | Magnús Leifsson | Republik/ Ada Benjamínsdóttir |
5.500.000 |
Þróunarstyrkir:
Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2017.
Leiknar kvikmyndir
Þróunarstyrkir vegna leikinna kvikmynda eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur/samtals |
---|---|---|---|---|
Dýrið | Sjón og Valdimar Jóhannsson | Valdimar Jóhannsson | Go to Sheep | 3.500.000/5.300.000 |
Kona fer í stríð | Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson |
Benedikt Erlingsson | Gulldrengurinn ehf. | 3.500.000/73.800.000 |
Lof mér að falla (áður: Fyrir Magneu) |
Baldvin Z og BIrgir Örn Steinarsson |
Baldvin Z | Kvikmyndafélag Íslands | 3.500.000/104.300.000 |
Vigdís | Margrét Örnólfsdóttir | Baldvin Z | BHH ehf. | 1.500.000/3.300.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Þróunarstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að tveimur hlutum. Fyrri hluti er allt að 2.500.000 og sá síðari er allt að 3.500.000.
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur/samtals |
---|---|---|---|---|
Góður félagi kvaddur | Árni Þórarinsson, Hjálmar Hjálmarsson, Hallur Ingólfsson |
Valdís Óskarsdóttir | Gunhil ehf. | 2.500.000/4.300.000 |
Ligeglad 2 | Anna Svava Knúsdóttir, Arnór Pálmi Arnarsson, Arnar Knútsson og Vignir Rafn Valþórsson |
Arnór Pálmi Arnarsson | Filmus | 2.500.000/3.700.000 |
Ormhildur | Þórey Mjallhvít | Þórey Mjallhvít o.fl. | Compass | 2.500.000/4.300.000 |
Verbúð | Mikael Torfason | Björn Hlynur Haraldsson og Gísli Örn Garðarsson |
Evrópa kvikmyndir | 2.500.000/4.300.000 |
Heimildamyndir
Þróunarstyrkur til frekari þróunar á heimildamynd er allt að kr. 900.000
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur/samtals |
---|---|---|---|---|
Amma Dreki | Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | Askja Films | 900.000/1.300.000 |
Bergmál | Rúnar Rúnarsson | Rúnar Rúnarsson | Halibut ehf | 900.000/1.300.000 |
Diddi | Einar Kárason | Hrafnhildur Gunnarsdóttir | Hekla films ehf. | 900.000 |
Golden Ticket | Herbert Sveinbjörnsson | Herbert Sveinbjörnsson | Edisons lifandi ljósmyndir | 900.000 |
Guðríður víðförla | Anna Dís Ólafsdóttir, Gunnlaugur Þór Pálsson |
Anna Dís Ólafsdóttir, Jóhann Sigfússon |
Profilm | 900.000 |
Gunnar Gunnarsson, rithöfundur |
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson | Júlís Kemp | Kvikmyndafélag Íslands | 900.000/1.300.000 |
Hornstrandir | Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson |
Guðbergur Davíðsson | Ljósop ehf. | 900.000 |
Land og matur | Ásdís Thoroddsen | Ásdís Thoroddsen | Gjóla | 1.100.000 |
Litla hvíta Afríka | Hanna Björk Valsdóttir | Hanna Björk Valdsóttir | Akkeri Films | 900.000/1.300.000 |
Mirgorod | Einar Þór Gunnlaugsson, Oleg Mingaleg |
Einar Þór Gunnlaugsson | Passport myndir | 900.000 |
Nordic Trips | Iain Forsyth og Jane Pollard | Iain Forsyth og Jane Pollard | Tattarrattat | 900.000 |
Out of the Darkness | Helgi Felixsson og Titti Johnson | Helgi Felixsson og Titti Johnson | Iris Film ehf. | 900.000 |
Pirate of Love | Sara Gunnarsdóttir og Árni Sveinsson |
Sara Gunnarsdóttir og Árni Sveinsson |
Askja Films | 900.000 |
Vegur 75 um Tröllaskarð | Árni Gunnarsson | Árni Gunnarsson | Skotta ehf. | 900.000 |
Handritsstyrkir:
Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2017.
Leiknar kvikmyndir
Handritsstyrkir fyrir leiknar kvikmyndir eru yfirleitt veittir í þremur hlutum eftir framvindu verkefnis. Fyrsti hluti kr. 400.000, annar hluti kr. 600.000 og þriðji hluti kr. 800.000. Hér fyrir neðan er annars vegar tilgreind styrkupphæð sem veitt ár árinu 2017 og hins vegar samtala með fyrri styrkjum vegna sama verkefnis.
Verkefni | Handritshöf. | Leikstjóri | Umsækjandi: | Styrkur/samtals |
---|---|---|---|---|
14. jólasveinninn | Heiða Sigrún Pálsdóttir | Glass River | 400.000 | |
Abbababb! | Ásgrímur Sverrisson | Kvikmyndafélag Íslands | 1.600.000/2.200.000 | |
Aðventa | Ottó Geir Borg | Kvikmyndafélag Íslands | 1.400.000 | |
Aftur frá byrjun | Sigríður Pétursdóttir | Glass River | 1.000.000/2.200.000 | |
Aría | Ugla Hauksdóttir | Ugla Hauksdóttir | Ugla Hauksdóttir | 400.000 |
Arnbjörn | Eyþór Jóvinsson | Eyþór Jóvinsson | Eyþór Jóvinsson | 1.000.000 |
Axlar-Björn | Óttar Norðfjörð og Davíð Óskar Ólafsson |
Davíð Óskar Ólafsson | Mystery Ísland | 1.000.000/2.200.000 |
East by Eleven | Olaf de Fleur | Olaf de Fleur | Poppoli | 1.000.000 |
Ég veit þú kemur í kvöld | Óttar Norðfjörð | Davíð Óskar Ólafsson | Mystery Ísland | 400.000 |
Fósturlandsins freyjur | Vera Sölvadóttir og Linda Vilhjálmsdóttir |
Vera Sölvadóttir | Wonderfilms ehf. | 400.000 |
Freyja | Jónas Reynir Gunnarsson og Kristófer Dignus |
Kristófer Dignus | Kristófer Dignus | 400.000 |
Garðshólmi | Björn Hlynur Haraldsson | Björn Hlynur Haraldsson | BHH ehf. | 800.000 |
Hey hó Agnes Cho | Jóhann Friðrikka Sæmundsdóttir, Rannveig Jónsdóttir og Silja Hauksdóttir |
Silja Hauksdóttir | Rannveig Jónsdóttir | 2.200.000 |
Hrafninn | Bergsteinn Björgúlfsson | Bergsteinn Björgúlfsson | Kögull ehf. | 800.000/1.200.000 |
Hvítur, hvítur dagur | Hlynur Pálmason | Hlynur Pálmason | Hlynur Pálmason | 1.800.000 |
Hæna | Guðmundur Arnar Guðmundsson | Guðmundur Arnar Guðmundsson | Guðmundur Arnar Guðmundsson | 400.000 |
Maðurinn sem hataði börn |
Gunnar Björn Guðmundsson | Gunnar Björn Guðmundsson | Kvikmyndafélag Íslands | 500.000 |
Mótbyr | Guðjón H. Ólafsson og Snævar Sölvi Sölvason |
Guðjón H. Ólafsson | Guðjón H. Ólafsson | 400.000 |
Only Castles Burning | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Ása Helga Hjörleifsdóttir | 600.000 |
Ósýnileg | Erlingur Óttar Thoroddsen | Erlingur Óttar Thoroddsen | Erlingur Óttar Thoroddsen | 400.000 |
Pabbinn | Bjarni Haukur Þórsson og Ólafur Egill Egilsson |
Bjarni Haukur Þórsson | Thorsson Productions ehf. | 800.000 |
Red Waters | Margrét Örnólfsdóttir | Gunnar Karlsson | GunHil | 800.000/1.800.000 |
Silarpungar (áður: Qivitoq) |
Sóley Kaldal | Dögg Mósesdóttir | Freyja Filmwork | 800.000/1.800.000 |
Skuggahverfið | Jón Gústafsson og Karolina Lewicka | Jón Gústafsson | Artio ehf. | 600.000 |
Stóri skjálfti | Margrét Örnólfsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir |
Tinna Hrafnsdóttir | Freyja Filmwork | 400.000 |
Svartur sandur | Einar Magnús Magnússon | Ice-art | 500.000 | |
Upp með hendur | Barði Guðmundsson | Zik Zak ehf. | 800.000/1.800.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Handritsstyrkir vegna leikins sjónvarpsefnis eru veittir í allt að þremur hlutum eftir lengd og umfangi verkefna. Fyrsti hluti kr. 400.000, annar hluti kr. 800.000 og þriðji hluti kr. 600.000.
Verkefni | Handritshöf. | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur/samtals |
---|---|---|---|---|
Afturelding | Halldór Halldórsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson o.fl. | Zik Zak | 1.400.000 |
Brotin (áður: Dr. Kristín) |
Kolbrún Anna Björnsdóttir og Vala Þórsdóttir |
Eva Sigurðardóttir og Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Askja Films | 600.000 |
FML | Áslaug Torfadóttir, Baldvin Kári Sveinbjörnsson, Edda Fransiska Kjarval |
Áslaug Torfadóttir | 800.000/1.200.000 | |
Frístæl | Kristófer Dignus, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Jónas R. Gunnarsson og Dagur Hjartarson |
Reynir Lyngdal | Pegasus | 800.000/1.200.000 |
Hugborg | Dögg Mósesdóttir og Ottó Geir Borg |
Sagafilm | 600.000/1.800.000 | |
Ligeglad 2 | Anna Svava Knútsdóttir, Arnór Pálmi Arnarsson, Arnar Knútsson, Vignir Rafn Valþórsson |
Arnór Pálmi Arnarsson | Filmus | 1.200.000 |
Nína og félagar (áður Fíllinn Nína) | Eva Rún Þorgeirsdóttir | Krumma Films | 800.000/1.200.000 | |
Ormhildur | Þórey Mjallhvít | Þórey Mjallhvít o.fl. | Compass | 600.000/1.800.000 |
Tulipop | Signý Kolbeinsdóttir | Signý Kolbeinsdóttir | 400.000 | |
Þín eigin þjóðsaga | Guðni Líndal Benediktsson og Ævar Þór Benediktsson |
N/A | Fenrir Films | 600.000 |
Heimildamyndir
Handritsstyrkur er veittur í einu þrepi sem framlag til að skrifa handrit eða fullbúa verkefnislýsingu, skilgreina markmið, efnistök og sjónræna nálgun eða uppbyggingu. Upphæð styrks er kr. 400.000
Verkefni | Handritshöf. | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur/samtals |
---|---|---|---|---|
Baldur og Konni | Ragnar Hansson og Ágúst Freyr Ingason |
Ragnar Hansson | Krummafilms | 400.000 |
Beauty and the Beast | Margrét Seema Takyar | Margrét Seema Takyar | Glass River | 500.000 |
Englar og vandræðagemlingar | Sigurjón B. Hafsteinsson og Tinna Grétarsdóttir |
Guðmundur ehf. | 400.0 | |
Full stream ahead | Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska |
Gréta Ólafsdóttir og Susan Muska |
Bless Bless productions sf. | 400.000 |
Í smiðju Steinunnar: Bók verður til | Þuríður Einarsdóttir | Þuríður Einarsdóttir | Lilla ehf. | 400.000 |
Kvikmyndasaga Íslands | Ásgrímur Sverrisson | Ásgrímur Sverrisson | Heimildamyndir ehf. | 400.000 |
Sundlaugar á Íslandi | Jón Karl Helgason | Jón Karl Helgason | JKH-kvikmyndagerð | 400.000 |
Towtruck | Olaf de Fleur | Olaf de Fleur | Poppoli ehf. | 400.000 |
Þetta er ekki sprengja | Hallur Örn Árnason | Hallur Örn Árnason | Noumena ehf. | 400.000 |
Aðrir styrkir:
Kynningarstyrkir 2017
Kynningarstyrkir eru veittir úr Kvikmyndasjóði. Veita má kynningarstyrki til kynningar og markaðssetningar á fullbúnum kvikmyndum. Skilyrði styrkveitingar er að framleiðslu kvikmyndar sé lokið og áætlun um kynningu og kostnað liggi fyrir.
Verkefni | Umsækjandi | Hátíð | Fjárhæð |
---|---|---|---|
Svanurinn | Vintage Pictures | Toronto Film Festival |
2.681.200 |
Undir trénu | Netop Films | Vegna þátttöku í Óskarsverðlaunum og Toronto Film Festival |
2.500.000 |
Eiðurinn | RVK Productions | San Sebastian og Toronto Film Festival | 1.000.000 |
Sumarbörn | Ljósband | Tallinn Film Festival | 700.000 |
Out of Thin Air | Sagafilm | Hot Docs | 140.000 |
Cubs | Nanna Kristín Magnúsdóttir | South by Southwest | 120.000 |
Carcasse | Gústav Geir Bollason | International Film Festival Rotterdam | 80.000 |
Vetrarbræður | Join Motion Pictures | Toronto Film Festival | 70.000 |
Mótbyr | Fígúra | N/A | 50.000 |
Munda | Tinna Hrafnsdóttir | Warsaw International Film Festival | 40.000 |
Styrkir vegna ferða og þátttöku á vinnustofum 2017
Kvikmyndamiðstöð styrkir kvikmyndagerðarfólk til ferða og þáttöku á vinnustofum sem viðkomandi hlýtur boð um þátttöku á. Miðað er við að um virtar vinnustofur sé að ræða og eru verkefni valin af listrænum stjórnendum hvers viðburðar. Einnig styrki til þátttöku í hátíðum og fókusum sem Kvikmyndamiðstöð Íslands er aðili að.
Árið 2017 styrkti Kvikmyndamiðstöð Íslands verkefni til ferða og þátttöku á vinnustofum.
Til þáttöku á Nordisk Panorama styrkti KMÍ Frelsun eftir Þóru Hilmarsdóttur en myndin var valin í keppni á hátíðinni ásamt Búa eftir Ingu Lísu Middleton sem einnig fékk styrk til þátttöku á hátíðinni. Eins fékk Sebastian Carlos Guido styrk til þátttöku á Nordisk Panorama með myndina 690 Vopnafjörður.
Eftirfarandi aðilar fengu styrki vegna þátttöku á vinnustofum:
Tinna Hrafnsdóttir til þátttöku á Talent lab á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto með verkefnið Stóri skjálfti.
Eva Siguðardóttir hlaut styrk til þátttöku á Midpoint með verkefnið Brotin og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir var styrkt til þáttöku á 12 for the Future með verkefnið Amma Dreki. Askja Films framleiðir bæði verkefnin.
Hallur Örn Árnason var einnig styrktur til þátttöku á 12 for the Future með verkefnið Þetta er ekki sprengja. Noumena ehf. framleiðir.
Gunnar Björn Guðmundsson hlaut styrk til þátttöku í Cinekid vinnustofunni fyrir þróun barnamynda með verkefnið Maðurinn sem hataði börn. Kvikmyndafélag Íslands framleiðir.
Dögg Mósesdóttir fékk styrk til þátttöku á IDFA Academy vinnustofunni um heimildamyndir með verkefnið Aftur heim. Freyja Filmworks framleiðir.
Davíð Óskar Ólafsson, framleiðandi hjá Mystery Ísland, og Lilja Snorradóttir, framleiðandi hjá Pegasus, hlutu styrk til þátttöku í sérstökum norrænum fókus á Stragetic Partners vinnustofunni í Halifax.
Ásthildur Kjartansdóttir og Eva Sigurðardóttir hlutu styrk vegna þátttöku á EAVE Marketing vinnustofu með verkefnið Tryggð.
Samtök Kvikmyndaleikstjóra fengu styrk til að halda vinnustofu fyrir þróun handrita.
Félag kvenna í kvikmyndagerð, WIFT á Íslandi, hlaut styrk vegna þátttöku í norrænu samstarfsverkefni í tengslum við stuttmyndahátíðina á Grundarfirði.