Verk í vinnslu
Eldri verk

Ást er bara ást

Björn B. Björnsson

Jóhanna Sigurðardóttir var fyrsti opinberlega samkynhneigða forsætisráðherra heims og í þessari mynd er sögð sagan af því hvernig hún og kona hennar, Jónína Leósdóttir komu út úr skápnum. Einnig fylgjumst við þeim á ráðstefnum þar sem Jóhanna talar um mannréttindi samkynhneigðra í heiminum.

Titill: Ást er bara ást
Enskur titill: Love is simply love

Leikstjóri / Handritshöfundur: Björn B. Björnsson
Framleiðandi: Björn B. Björnsson
Stjórn kvikmyndatöku: Tómas Marshall
Klipping: Björn B. Björnsson
Tónlist: Tryggvi Baldvinsson
Framleiðslufyrirtæki: Reykjavík films
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands
Vefsíða: reykjavikfilms.com

Framleiðsluland: Ísland
Áætluð frumsýning: Vor 2018
Lengd: 30 - 40 min
Upptökutækni: HD
Sýningarform: HD

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2018 kr. 3.000.000
Endurgreiðslur kr. 1.160.186

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 54% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.