Úthlutanir 2015
Framleiðslustyrkir:
Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2015.
Leiknar kvikmyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi/Framleiðandi | Styrkur 2015/samtals | Vilyrði 2016 |
---|---|---|---|---|---|
Andið eðlilega | Ísold Uggadóttir | Ísold Uggadóttir | Zik Zak kvikmyndir/ Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson |
/3.700.000 | 90.000.000 |
Eiðurinn (áður: Að yfirlögðu ráði) |
Ólafur Egill Egilsson og Baltasar Kormákur |
Baltasar Kormákur | RVK.Studios/ Agnes Johansen, Magnús Viðar Sigurðsson og Baltasar Kormákur |
90.000.000/91.200.000 | |
Ég man þig | Ottó G. Borg og Óskar Þór Axelsson |
Óskar Þór Axelsson | Zik Zak kvikmyndir/ Þórir S. Sigurjónsson, Skúli Fr. Malmquist, Sigurjón Sighvatsson |
90.000.000/90.800.000 | |
Fyrir framan annað fólk | Óskar Jónasson og Kristján Þ. Hrafnsson |
Óskar Jónasson | Truenorth / Kristinn Þórðarson og Leifur B. Dagfinnsson |
87.500.000/91.000.000 | |
Hjartasteinn | Guðmundur Arnar Guðmundsson | Guðmundur Arnar Guðmundsson | Join Motion Pictures/ Anton M. Svansson, Guðmundur A.Guðmundsson og Hilmar Sigurðsson |
86.500.000/94.050.000 | |
Lói | Friðrik Erlingsson | Árni Ólafur Ásgeirsson og Gunnar Karlsson |
Gunhil/ Hilmar Sigurðsson |
110.000.000/126.800.000 | |
Reykjavík | Ásgrímur Sverrisson | Ásgrímur Sverrisson | Kvikmyndafélag Íslands/ Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson |
15.000.000 | |
Sundáhrifin | Lean-Luc Gaget og Sólveig Anspach |
Sólveig Anspach | Zik Zak kvikmyndir/ Skúli Malmquist og Patrick Sobelman |
30.000.000 | |
Svanurinn | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Vintage/ Birgitta Björnsdóttir og Hlín Jóhannesdóttir |
/4.300.000 | 80.000.000 |
Undir halastjörnu | Ari Alexander Ergis Magnússon |
Ari Alexander Ergis Magnússon | Truenorth/ Friðrik Þór Friðriksson, Kristinn Þóðarson, Leifur B. Dagfinsson og Ari Alexander Ergis Magnússon |
/1.200.000 | 80.000.000 |
Vetrarbræður | Hlynur Pálmason | Hlynur Pálmason | Join Motion Pictures/ Julie Waltersdorph Hansen og Hlynur Pálmason |
15.000.000 | |
Þá og þegar, elskan | Kristín Jóhannesdóttir | Kristín Jóhannesdóttir | Tvíeyki/ Guðrún Edda Þórhannesdóttir |
86.500.000/90.000.000 | |
Ævinlega velkomin | Guðný Halldórsdóttir | Guðný Halldórsdóttir | Umbi/ Halldór Þorgeirsson og Rannveig Jónsdóttir |
/3.250.000 | Vilyrði 2017 kr. 90.000.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015/samtals | Vilyrði 2016 |
---|---|---|---|---|---|
Fangar | Margrét Örnólfsdóttir | Ragnar Bragason | Mystery Ísland | /4.300.000 | 60.000.000 |
Ferðasirkus Önnu Svövu | Anna Svava Knútsdóttir og Arnór Pálmi Arnarson |
Arnór Pálmi Arnarson | Filmus Productions | 34.000.000 | |
Hulli 2 | Hugleikur Dagsson, Þormóður Dagsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og Árni Vilhjálmsson |
Hugleikur Dagsson | RVK Studios | 15.000.000 | |
Réttur III | Andri Óttarsson og Þorleifur Örn Arnarsson |
Baldvin Z | Sagafilm | 60.000.000 |
Heimildamyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015/samtals | Vilyrði 2016 |
---|---|---|---|---|---|
Ein af strákunum - Sjómannslíf 2 |
Árni Gunnarsson | Árni Gunnarsson | Skotta | 8.000.000 | |
FC Kareoki | Herbert Sveinbjörnsson | Herbert Sveinbjörnsson | Edisons lifandi ljósmyndir | /400.000 | 11.500.000 |
Góði hirðirinn | Helga Rakel Rafnsdóttir | Helga Rakel Rafnsdóttir | Skarkali | 12.000.000/12.250.000 | |
Heiti potturinn | Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | Harpa Fönn Sigurjónsdóttir | Askja Films | 2.500.000/2.800.000 | |
Ísafold - land íss og jökla | Gunnlaugur Þ. Pálsson og Helgi Björnsson |
Gunnlaugur Þ. Pálsson | Profilm | 11.000.000/12.200.000 | |
Listamannasamfélagið í Hveragerði | Illugi Jökulsson | Jón Egill Bergþósson | Lykilverk | 5.000.000/5.400.000 | |
Litla Moskva | Grímur Hákonarson | Grímur Hákonarson | Hark kvikmyndagerð | 11.000.000/12.300.000 | |
Línudans | Ólafur Rögnvaldsson | Ólafur Rögnvaldsson | Axfilms | 9.000.000/10.300.000 | |
Megas og Grímur | Hallgrímur Helgason | Viðar Víkingsson | Veni-Vidi | 5.000.000 | |
Nú er komið miklu meira en nóg |
Ásta Sól Kristjánsdóttir, Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Erla Ragnarsdóttir |
Ásta Sól Kristjánsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir |
Bergsól | 6.000.000 | |
Nýir Íslendingar | Jón Karl Helgason og Þuríður Einarsdóttir |
Jón Karl Helgason | JKH-kvikmyndagerð/ |
/1.300.000 | 10.500.000 |
Páll á Húsafelli | Friðþjófur Helgason | Páll Steingrímsson | Kvik | 4.000.000 | |
Kaf (áður Selurinn Snorri) | Elín Hansdóttir, Hanna Björk Valsdóttir, Thomas Pausz, Anna Rún Tryggvadóttir | Elín Hansdóttir | Akkeri Films | 12.000.000/12.400.000 | |
Show of Shows (áður: The Greatest show on Earth) |
Benedikt Erlingsson | Benedikt Erlingsson | Sagafilm | 7.000.000 | |
Söngur ömmu Kanemu | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Klipp | /900.000 | 10.000.000 |
Töfrastaðir | Þórður Bragi Jónsson og Heather Millard |
Þórður Bragi Jónsson og Heather Millard |
Compass | 10.500.000/11.400.000 | |
Vopnafjörður | Karna Sigurðardóttir | Karna Sigurðardóttir | Sigurðardóttir | 4.500.000 |
Stuttmyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015/samtals | Vilyrði 2016 |
---|---|---|---|---|---|
Ávani | Bergsveinn Jónsson | Bergsveinn Jónsson | New Work | 1.800.000 | |
Búi | Inga Lísa Middleton | Inga Lísa Middleton | Zik Zak | 4.500.000 | |
Regnbogapartý | Eva Sigurðardóttir | Eva Sigurðardóttir | Askja Films | 5.400.000 | |
Traust | Sverrir Þór Sverrisson | Sverrir Þór Sverrisson | Little Big Films | 3.300.000 | |
Ungar | Nanna Kristín Magnúsdóttir | Nanna Kristín Magnúsdóttir | Zik Zak | 6.000.000 |
Þróunarstyrkir:
Þróunarstyrk má veita til þróunar handrits og frekari fjármögnunar kvikmyndaverks ef álitið er að frekari þróun muni efla verkið á listrænan, fjárhagslegan eða tæknilegan hátt, eða styrkja stöðu verksins að öðru leyti. Þróunarstyrk má aðeins veita framleiðslufyrirtækjum sem skipa reyndum lykilstarfsmönnum á sviði kvikmyndagerðar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta þróunarstyrki á árinu 2015.
Leiknar kvikmyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015/samtals |
---|---|---|---|---|
Fyrir framan annað fólk | Óskar Jónasson og Kristján Þ. Hrafnsson |
Óskar Jónasson | Truenorth | 2.500.000/91.000.000 |
Hjartasteinn | Guðmundur Arnar Guðmundsson | Guðmundur Arnar Guðmundsson | Fræ kvikmyndir | 3.500.000/94.050.000 |
Lói | Friðrik Erlingsson | Árni Ólafur Ásgeirsson og Gunnar Karlsson |
Gunhil | 10.000.000/16.800.000 |
Svanurinn | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Ása Helga Hjörleifsdóttir | Vintage | 2.500.000/4.300.000 |
Þá og þegar, elskan | Kristín Jóhannesdóttir | Kristín Jóhannesdóttir | Tvíeyki | 3.500.000/90.000.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015/samtals |
---|---|---|---|---|
Fangar | Margrét Örnólfsdóttir | Ragnar Bragason | Mystery Ísland | 2.500.000/4.300.000 |
Heimildamyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015/samtals |
---|---|---|---|---|
Aftur heim | Dögg Mósesdóttir | Dögg Mósesdóttir | Tvíeyki | 900.000 |
Björgunarþyrlan | Margrét Jónasdóttir | Ragnar Agnarsson | Sagafilm | 900.000 |
Coweb | Helgi Felixson | Helgi Felixson | Iris film | 900.000 |
Herinn - kaldastríðsvörur | Friðþór Eydal | Konráð Gylfason og Guðbergur Davíðsson |
Ljósop | 900.000 |
Nýir Íslendingar | Jón Karl Helgason og Þuríður Einarsdóttir |
Jón Karl Helgason | JKH-kvikmyndir | 900.000/1.300.000 |
Stolin list | Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnarson |
Þorkell Harðarson og Örn Marínó Arnarson |
markell | 900.000 |
Söngur ömmu Kanemu | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Anna Þóra Steinþórsdóttir | Klipp | 900.000 |
Handritsstyrkir:
Handritsstyrki má veita til handritshöfundar, leikstjóra sem vinnur að eigin handriti, framleiðanda eða teymis áðurnefndra. Handritsstyrkir eru veittir til skrifa á handriti fyrir leikna kvikmynd í fullri lengd, leikið sjónvarpsefni eða heimildamynd.
Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir þá handritsstyrki sem veittir voru árið 2015.
Leiknar kvikmyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015/samtals |
---|---|---|---|---|
1949 | Ágúst Guðmundsson | Ágúst Guðmundsson | Ísfilm | 1.400.000/1.800.000 |
Ásbyrgi | Guðni Líndal Benediktsson og Natan Jónsson |
Kvikmyndafélagið | 600.000 | |
Bæjarins verstu | Anton Sigurðsson | Anton Sigurðsson | Ogfilms | 800.000 |
Dýrið | Sjón og Valdimar Jóhannsson | Valdimar Jóhannsson | Valdimar Jóhannsson | 1.000.000 |
Englaryk | Marteinn Þórsson | Marteinn Þórsson | Tvíeyki | 400.000 |
Fatsula | Árni Þórarinsson og Friðrik Þór Friðriksson |
Friðrik Þór Friðriksson | Sjóndeildarhringur | 800.000/1.800.000 |
Fyrir Magneu (áður: Kontalgín börnin) |
Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson |
Baldvin Z | Kvikmyndafélag Íslands | 1.800.000 |
Grásleppukorarnir eru komnir í Vogue |
Birna Anna Björnsdóttir og Lára Björg Björnsdóttir |
Birna Anna Björnsdóttir | 1.000.000 | |
Gæðakonur | Steinunn Sigurðardóttir | Steinunn Sigurðardóttir | 1.000.000 | |
Horn á höfði | Bergur Þór Ingólfsson | Kristófer Dignus | Bergur Þór Ingólfsson | 400.000 |
Hreinleiki | Kristín Einarsdóttir | Kristín Einarsdóttir | 400.000 | |
Kolbrún | Stefán Máni Sigþórsson | Stefán Máni Sigþórsson | 400.000 | |
Kona fer í stríð | Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson |
Benedikt Erlingsson | Gulldrengurinn | 1.400.000/1.800.000 |
Landvættir | Gunnar Tryggvason | Kvikmyndafélag Íslands | 400.000 | |
Ljósvíkingar | Snævar Sölvason | Snævar Sölvason | Snævar Sölvason | 600.000 |
Protos | Marteinn Þórsson | Marteinn Þórsson | Tenderlee | 600.000/1.000.000 |
Qivitoq | Sóley Kaldal | Dögg Mósesdóttir | Tvíeyki | 400.000 |
Red Waters/Rauðará | Margrét Örnólfsdóttir | Gunhil | 1.000.000 | |
Rogastanz | Ingibjörg Reynisdóttir | Ingibjörg Reynisdóttir | 600.000/1.000.000 | |
Skáld | Einar Kárason og Friðrik Þór Friðriksson |
Friðrik Þór Friðriksson | Truenorth | 400.000 |
Spjótið | Jón Atli Jónasson | Þór Ómar Jónsson | New Work | 800.000 |
Tár, bros og takkaskór | Nanna Kristín Magnúsdóttir | Vintage | 400.000 | |
Tréð | Huldar Breiðfjörð | Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | Huldar Breiðfjörð | 800.000/1.400.000 |
Tökum kaffi | Kristín Björk Kristjánsdóttir | Kristín Björk Kristjánsdóttir | Kristín Björk Kristjánsdóttir | 800.000/1.800.000 |
Una | Óttar M. Norðfjörð | Marteinn Þórsson | Tenderlee | 800.000/1.800.000 |
Vigdís | Margrét Örnólfsdóttir | Ísold Uggadóttir | BHH | 800.000/1.800.000 |
Vista | Einar Þór Gunnlaugsson | Passport | 600.000 | |
Víti í Vestmannaeyjum | Gunnar Helgason og Jóhann Ævar Grímsson |
Sagafilm | 1.200.000 | |
Wolka | Árni Ó. Ásgeirsson og Michal Godzic |
Árni Ólafur Ásgeirsson | Future Films | 600.000/1.000.000 |
Þú komst með jólin til mín | Bergur Ebbi Benediktsson | Kvikmyndafélagið | 300.000/600.000 |
Leikið sjónvarpsefni
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015 /samtals |
---|---|---|---|---|
Afturelding | Halldór Halldórsson og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson |
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson | Zik Zak | 400.000 |
Amma Hófí | Gunnar B. Guðmundsson og Guðmundur Kárason |
Gunnar B. Guðmundsson | Purkur | 600.000 |
Dr. Kristín | Kolbrún A. Björnsdóttir, Vala Þórsdóttir, Karólína Stefánsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir og Bryndís Bjarnadóttir |
Kolbrún A. Björnsdóttir | 400.000 | |
Fíllinn Nína | Eva Rún Þorgeirsdóttir | Krumma Films | 400.000 | |
Flateyjargátan | Margrét Örnólfsdóttir og Sólveig Arnarsdóttir | Reykjavík Films | 600.000/1.800.000 | |
Góður félagi kvaddur | Árni Þórarinsson, Hallur Ingólfsson og Hjámar Hjálmarsson |
Árni Þórarinsson | 600.000/1.800.000 | |
Heimilið okkar | Elías Helgi Kofoed-Hansen | Elías Helgi Kofoed-Hansen | 400.000 | |
Kaldalóns | Lýður Árnason og Hinrik Ólafsson | Í einni sæng | 800.000 | |
Líf eftir dauðann | Linda Vilhjálmsdóttir og Vera Sölvadóttir |
Vera Sölvadóttir | Wonderfilms | 600.000/1.800.000 |
Pabbahelgar | Nanna Kristín Magnúsdóttir | Nanna Kristín Magnúsdóttir | 1.200.000 | |
Pressa IV | Jóhann Ævar Grímsson, Margrét Örnólfsdóttir og Óskar Jónasson |
Óskar Jónasson | Sagafilm | 1.200.000 |
Stella Blómkvist | Jóhann Ævar Grímsson, Andri Óttarsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Óskar Þór Axelsson | Sagafilm | 1.200.000 |
Venni Páer 2 | Vernharð Þorleifsson | Sævar Guðmundsson | Vernharð Þorleifsson | 800.000 |
Verbúð | Margrét Örnólfsdóttir, Jóhann Ævar Grímsson og Jan Trygve Røyneland |
Gísli Örn Garðarsson og Björn Hlynur Haraldsson |
Evrópa kvikmyndir | 600.000/1.800.000 |
Heimildamyndir
Verkefni | Handritshöfundur | Leikstjóri | Umsækjandi | Styrkur 2015/samtals |
---|---|---|---|---|
Ef veggirnir hefðu eyru | Helga Guðrún Johnson | Helga Guðrún Johnson og Sveinn M. Sveinsson |
Plús film | 400.0000 |
FC Kareoki | Herbert Sveinbjörnsson | Herbert Sveinbjörnsson | Edisons lifandi ljósmyndir | 400.000 |
Kviksyndi | Annetta Ragnarsdóttir | Annetta Ragnarsdóttir | Annetta Ragnarsdóttir | 400.000 |
Music and myth in the Arctic | Kristín A. Atladóttir | Kristín A. Atladóttir | 400.000 | |
Næstum því heil öld | Yrsa Roca Fannberg | Yrsa Roca Fannberg | Skarkali | 400.000 |
Selurinn Snorri | Elín Hansdóttir, Hanna Björk Valsdóttir, Thomas Pausz og Anna Rún Tryggvadóttir |
Elín Hansdóttir | Akkeri Films | 400.000 |
Svarti sandurinn | Björn B. Björnsdóttir | Björn B. Björnsdóttir | 400.000 | |
Takið af ykkur skóna | Stefanía Thors | Stefanía Thors | Mús & kött | 400.000 |
Þjóðbúningurinn | Ásdís Thoroddsen | Ásdís Thoroddsen | Gjóla | 400.000 |
Miðastyrkir 2015
Verkefni | Umsækjandi | Fjárhæð |
---|---|---|
Albatross | Kvikmyndafélag Íslands | 1.298.031 |
Austur | Austur-Bíó | 338.269 |
Bakk | Mystery Island | 4.041.524 |
Blóðberg | Heimkoma | 288.709 |
Fúsi | Sögn | 7.590.434 |
Hross í oss | Gulldrengurinn | 142.158 |
Hrútar | Netop Films | 12.632.270 |
Jóhanna - Síðasta orrustan | Reykjavík films | 178.585 |
Óli Prik | Netop Films | 427.992 |
París Norðursins | Kalt vor | 140.800 |
Veðrabrigði | Seylan | 56.182 |
Vonarstræti | Kvikmyndafélag Íslands | 57.388 |
Webcam | Stofa 224 | 1.127.576 |
Þrestir | Nimbus Iceland | 1.680.082 |