Verk í vinnslu
Eldri verk

GÓÐI HIRÐIRINN

Helga Rakel Rafnsdóttir

Á túninu hans Bjössa má telja hátt í 500 ógangfæra bíla sem hann hefur safnað saman síðustu árin. Hvenær er komið nóg? Hvenær er Bjössi farinn að angra nágranna sína með bílunum sínum?

Titill: Góði hirðirinn
Enskur titill: Spare Parts
Tegund: Heimildamynd
Leikstjóri: Helga Rakel Rafnsdóttir
Handrit: Helga Rakel Rafnsdóttir
Framleiðandi: Helga Rakel Rafnsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Arnar Þórisson, Helga Rakel Rafnsdóttir
Klipping: Stefanía Thors
Tónlist: To be continued

Framleiðslufyrirtæki:
 Skarkali
Meðframleiðslufyrirtæki: Mús & kött, Akkeri films.
Framleiðsluland: Ísland
Lengd: 52 mínútur
Sýningarmiðlar: DCP
Áætluð frumsýning: 2017

KMÍ styrkir fyrir verkefnið
Handritsstyrku 2011 kr. 250.000
Framleiðslustyrkur 2016 kr. 12.000.000