Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Það verður aldrei neitt úr mér

Helgi Jóhannsson, Hörður Sveinsson

Líf Katrínar væri dans á rósum ef mamma hennar væri bara edrú, systir hennar ekki í stöðugum vandræðum, karlmenn aðeins almennilegri og moldríki yfirmaðurinn hennar væri ekki svona grunsamlegur. Eða er Katrín kannski að búa til öll þessi vandamál svo hún þurfi ekki að horfast í augu við sjálfa sig?

Lesa meira