Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Það verður aldrei neitt úr mér

Helgi Jóhannsson, Hörður Sveinsson

Líf Katrínar væri dans á rósum ef mamma hennar væri bara edrú, systir hennar ekki í stöðugum vandræðum, karlmenn aðeins almennilegri og moldríki yfirmaðurinn hennar væri ekki svona grunsamlegur. Eða er Katrín kannski að búa til öll þessi vandamál svo hún þurfi ekki að horfast í augu við sjálfa sig?

Lesa meira

Danska konan

Benedikt Erlingsson

Í ljótri blokk í litlu Reykjavík býr einstæð dönsk kona. Hún vill vera góð og láta gott af sér leiða, en hún svífst einskis. Hvað gerist þegar Rambo flytur inn í húsið okkar í líki miðaldra konu? Hvar endar sagan þegar tilgangurinn helgar meðalið?

Lesa meira