Verk í vinnslu

Leikið sjónvarpsefni

Afturelding

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir

Fallin hetja úr handboltanum, spilar sig aftur inn í hjarta þjóðarinnar með því að kyngja stoltinu og taka við kvennaliði uppeldisfélagsins. Þar endurnýjar hann kynni við fyrrum stjúpdóttur sína og þarf að fást við leikmann sem er óþægilega líka honum

Lesa meira

Venjulegt fólk 4

Fannar Sveinsson

Bestu vinkonur á fertugsaldri uppgötva að þó draumar þeira hafi ræst og tilveran farið fram úr þeirra björtustu vonum gulltryggir það ekki hamingju. Þær leita aftur í hugarástand sokkabandsáranna þegar þær áttu ekkert nema drauma og framtíðin blasti við þeim full af fyrirheitum - en er það hægt?

Lesa meira

Ormhildarsaga

Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir

Árið er 2038, jöklar heimsins hafa bráðnað og landið er skorið í eyjar. Undan jöklunum skriðu þjóðsagnaverur og óvættir.

Lesa meira