Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ormhildarsaga – Chapter 3

Þórey Mjallhvít H. Omarsdóttir

Í þessum hluta mæta Ormhildur og föruneyti hennar óvættum og stórkostlegum vandræðum. Stormar, galdrar og stórhættuleg kvikindi ógna þeim í hverjum þætti. Allt frá því að sleppa úr klóm skrímslaveiðara til að ferðast í gegnum svart hol til Árbæjareyju. Að leikslokum tekst Ormhildi, með hjálp galdravætta, að bjarga deginum og færa heilun og von aftur í heiminn.

Titill: Ormhildarsaga – Chapter 3
Enskur titill: Ormhildur the Brave Chapter 3
Tegund: 2D Animated Series

Leikstjóri: Þórey Mjallhvít H. Omarsdóttir
Handrit: Þórey Mjallhvít H. Omarsdóttir

Framleiðendur: Heather Millard, Þórður Jónsson, Guðný Guðjónsdóttir
Meðframleiðendur: Jakub Karwowski
Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Projects, Letko

Upptökutækni: 2D Animation

Tengiliður: info@compassfilms.is

KMÍ styrkir:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2025 kr. 30.000.000