Hátíðir og verðlaun

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum og íslenskir kvikmyndafókusar 2020

Íslenskar kvikmyndir á hátíðum 2020


Fjöldi íslenskra kvikmynda eru á hverju ári sérstaklega valdar til þátttöku á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum af listrænum stjórnendum þeirra.

Á árinu 2020 voru allt að 60 íslenskar myndir valdar til þátttöku á 161 hátíð og 5 íslenska kvikmyndafókusa. Ef fleiri en ein íslensk mynd voru á sömu hátíðinni er hátíðarfjöldi út frá því alls 194. Alls hafa þær unnið til 21 alþjóðlegra verðlauna á árinu.

Hafa ber í huga að árið 2020 braust heimsfaraldur kórónuveirunnar út sem leiddi til þess að hátíðum var m.a. frestað, aflýst eða þær færðar yfir á stafrænt form. 

Leiknar kvikmyndir:

Agnes Joy
Silja Hauksdóttir


Bergmál
Rúnar Rúnarsson


FúsiDagur Kári


GullregnRagnar Bragason


Héraðið
Grímur Hákonarson


Hvítur, hvítur dagur
Hlynur Pálmason


Last and First MenJóhann Jóhannson


Nói AlbínóiDagur Kári


Síðasta veiðiferðinÞorkell S. Harðarson, Örn Marinó ArnarsonSvanurinnÁsa Helga Hjörleifsdóttir


TryggðÁsthildur Kjartansdóttir


ÞorstiGaukur Úlfarsson, Steinþór Hróar Steinþórsson


ÞrestirRúnar Rúnarsson


Heimildamyndir


Even Asteroids Are Not AloneJón Bjarki MagnússonEins og málverk eftir Eggert PéturssonGunnlaugur Þór Pálsson


GósenlandiðÁsdís ThoroddsenHálfur álfurJón Bjarki MagnússonHumarsúpaPepe Andreu, Rafael Molés


HúsmæðraskólinnStefanía ThorsSeer and the Unseen, The
Sara Dosa


Síðasta haustið
Yrsa Roca Fannberg


A Song Called HateAnna HildurUseLess
Rakel Garðarsdóttir og Ágústa M. Ólafsdóttir


Vasulka áhrifin
Hrafnhildur GunnarsdóttirStuttmyndir:

Allir hundar deyjaNinna Rún PálmadóttirBlaðberinn
Ninna Rún Pálmadóttir


ÉgHallfríður Tryggvadóttir, Vala ÓmarsdóttirJá-fólkiðGísli Darri HalldórssonLífið á eyjunniViktor Sigurjónsson


Nýr dagur í EyjafirðiMagnús LeifssonÓskinInga Lísa Middleton


SelshamurinnUgla Hauksdóttir


Síðasti dansinnÁsa Helga Hjörleifsdóttir


Wilma
Haukur BjörgvinssonXYAnna Karín Lárusdóttir


Leikið sjónvarpsefni:

ÍsalögCecilie Mosli, Thale Persen, Guðjón Jónsson


PabbahelgarNanna Krisín Magnúsdóttir, Marteinn Þórsson


RáðherrannNanna Kristín Magnúsdóttir, Arnór Pálmi Arnarson

Íslenskir kvikmyndafókusar árið 2020


Stadtkino Basel - Filmische Eruptionen aus IslandSviss, janúar


Nordic Film Festival - BucharestBúkarest, Rúmenía, 19. - 23. febrúar


Glasgow Film FestivalGlasgow, 26. febrúar - 8. mars


Nordatlantiske FilmdageKaupmannahöfn, Danmörk 23. - 28. september


Íslensk kvikmyndahátíð í menningarhúsinu Katuaq, NuukNuuk, Grænland, 23. - 24. október