Konur í kvikmyndagerð – yfirlit umsókna og úthlutana vegna framleiðslu- þróunar- og handritastyrkja

Umsóknir 2021

KMÍ hefur lagt áherslu á að taka saman upplýsingar um hlut kvenna í kvikmyndagerð og birt tölulegar upplýsingar um fjölda umsókna og styrki eftir lykilstöðum. Um þrjá flokka er að ræða það er leikstjórar, handritshöfundar og framleiðendur en þessi störf eru ráðandi hvað varðar raddir og sjónarhorn kvenna.

Í töflunum hér að neðan má sjá fjölda umsókna eftir kyni umsækjenda og tegund styrkja en einnig árangurshlutfall það er fjölda þeirra sem hlutu styrki eftir umfjöllun sjóðsins

Á árinu 2021 hafa samtals 235 umsóknir um styrki borist Kvikmyndasjóði vegna 193 verkefna. 228 umsóknum hefur verið svarað 2021 í ráðgjafakerfi sjóðsins, samborið við 278 umsóknir árið áður. 138 af 228 umsóknum hlutu jákvætt svar eða um 60%.

TegundUmsóknirÚthlutanirHlutfall 
Handritastyrkir1217360%
Þróunarstyrkir252288%
Framleiðslustyrkir753648%
Sérstakir styrkir vegna sóttvarna77100%
Samtals22813860%

Framleiðslustyrkir eftir kyni umsækjenda

Tafla 2. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2021 eftir kyni framleiðanda

  UmsóknirÚthlutanir  Hlutfall
Leiknar myndir í fullri lengd   
kk14536%
kvk7343%
teymi4375%
Samtals251144%
 

  
Heimildamyndir   
kk9333%
kvk8788%
teymi3267%
Samtals201260%
    
Stuttmyndir   
kk4125%
kvk11436%
teymi11100%
Samtals16638%
    
Leikið sjónvarpsefni   
kk4250%
kvk11100%
teymi33100%
Samtals875%
    
Eftirvinnsla   
kk6117%
kvk---
teymi---
Samtals6117%

Tafla 3. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2021 eftir kyni handritshöfunda

 UmsóknirÚthlutanirHlutfall 
Leiknar myndir í fullri lengd 
   
kk20735% 
kvk33100% 
teymi2150%
Samtals251144%
 
   
Heimildamyndir   
kk1242%
kvk6583%
teymi22100%
Samtals201260%
    
Stuttmyndir   
kk6233%
kvk9444%
teymi100%
Samtals1638%
    
Leikið sjónvarpsefni   
kk3133%
kvk22100%
teymi33100%
Samtals8675%
    
Eftirvinnsla   
kk6117%
kvk   
teymi   
Samtals6117%

Tafla 4. Árangur í umsóknum um framleiðslustyrki 2021 eftir kyni leikstjóra

 UmsóknirÚthlutanir Hlutfall
Leiknar myndir í fullri lengd 
   
kk20630%
kvk5100%
teymi---
Samtals251144%
 
   
Heimildamyndir   
kk14750%
kvk44100%
teymi2150%
Samtals201260%
    
Stuttmyndir   
kk6233%
kvk10440%
teymi---
Samtals1638%
    
Leikið sjónvarpsefni   
kk6467%
kvk11100%
teymi11100%
Samtals8675%
    
Eftirvinnsla   
kk6117%
kvk---
teymi---
Samtals6117%

Þróunarstyrkir eftir kyni umsækjenda

Tafla 5. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2021 eftir kyni framleiðenda

 Umsóknir Úthlutanir Hlutfall
Leiknar myndir í fullri lengd    
kk33100%
kvk22100%
teymi---
Samtals55100%
    
Heimildamyndir   
kk7571%
kvk9889%
teymi33100%
Samtals191684%
    
Leikið sjónvarpsefni   
kk--
kvk---
teymi11100%
Samtals11100%

Tafla 6. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2021 eftir kyni handritshöfunda

 UmsóknirÚthlutanirHlutfall
Leiknar myndir í fullri lengd   
kk44100%
kvk 11100%
teymi---
Samtals55100%
    
Heimildamyndir   
kk121083%
kvk6583%
teymi11100%
Samtals191684%
    
Leikið sjónvarpsefni   
kk---
kvk---
teymi11100%
Samtals11100%

Tafla 7. Árangur í umsóknum um þróunarstyrki 2021 eftir kyni leikstjóra

 UmsóknirÚthlutanirHlutfall 
Leiknar myndir í fullri lengd    
kk44100%
kvk11100%
teymi---
Samtals55100%
    
Heimildamyndir   
kk1210 83%
kvk683%
teymi11100%
Samtals191684%
    
Leikið sjónvarpsefni   
kk1100%
kvk---
teymi---
Samtals1 1100%

Handritastyrkir eftir kyni umsækjenda

Tafla 8. Árangur í umsóknum um handritsstyrk 2021 eftir kyni umskæjenda

 UmsóknirÚthlutanir Hlutfall 
Leiknar myndir í fullri lengd   
kk522752%
kvk141179%
teymi---
Samtals663858%
    
Heimildamyndir   
kk360%
kvk5480%
teymi22100%
Samtals12975%
    
Leikið sjónvarpsefni   
kk201050%
kvk141071%
teymi9667%
Samtals432660%
Um KMÍ