Umsóknir

Úthlutanir 2025

Framleiðslustyrkir

Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2025.

Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2025/2026

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi / Framleiðandi Styrkur 2025 / Samtals Vilyrði 2025Vilyrði 2026
Á landi og sjó Hlynur Pálmason Hlynur Pálmason STILL VIVID / Anton Máni Svansson   30.000.000 
Bara barn (áður Mæður og dætur) Vala Ómarsdóttir Vala Ómarsdóttir Ursus Parvus 110.000.000 
The Curse Amanda Kernell Compass Films / Heather Millard 9.000.000 
Lóa – goðsögn vindanna Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Gunnar Karlsson Gunnar Karlsson GunHil / Haukur Sigurjónsson, Hilmar Sigurðsson 100.000.000
Maður í kompunni María Sólrún María Sólrún Sagafilm / Hlín Jóhannesdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson   80.000.000 
Röskun Helga Arnardóttir Bragi Thor Hinriksson H.M.S. / Valdimar Kúld   85.000.000 
200 Kópavogur Grímur Hákonarsson Grímur Hákonarson Sarimar Films     120.000.000

Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2025/2026

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi / Framleiðandi Styrkur 2025 / Samtals Vilyrði 2025
Árstíðir Tulipop Sean Carson, Robert Vargas, Deanna Oliver og Sherri Stoner Sigvaldi J. Kárason og Signý Kolbeinsdóttir Tulipop Studios   30.000.000
Ljúfa líf Ragnar Bragason og Snjólaug Lúðvíksdóttir Magnús Leifsson Glassriver 60.000.000
Ormhildur the Brave - Chapter 3 Þórey Mjallhvít Þórey Mjallhvít Compass Films / Heather Millard   30.000.000
Signals (áður Pressa 4) Óskar Jónasson & Margrét Örnólfsdóttir Óskar Jónasson Sagafilm 60.000.000
Týndi jólasveinninn Arnór Björnsson, Mikael Kaaber & Óli Gunnar Gunnarsson Reynir Lyngdal Republik 60.000.000
Það verður aldrei neitt úr mér Anna Hafþórsdóttir Helgi Jóhannsson Vintage kvikmyndagerð / Birgitta Björnsdóttir 35.000.000

Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2025/2026

Verkefni Handritshöfundur Leikstjóri Umsækjandi Styrkur 2025 / Samtals Vilyrði 2025
Coca Dulce Tabaco Frio Þorbjörg Jónsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Akkeri Films   15.000.000
Eggert Björn B. Björnsson Björn B. Björnsson Reykjavík Fulms/ Björn B. Björnsson og Harpa Björnsdóttir 10.000.000
Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða Davíð Hörgdal Stefánsson, Orri Jónsson Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson 17.000.000
Maðurinn sem elskar tónlist Jóhann Sigmarsson Jóhann Sigmarsson Oktober Productions 15.000.000