Úthlutanir 2025
Framleiðslustyrkir
Tímabundin vilyrði og framleiðslustyrkir eru einungis veitt framleiðslufyrirtækjum sem hafa kvikmyndagerð að aðalstarfi. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir veitta framleiðslustyrki og útgefin vilyrði á árinu 2025.
Leiknar kvikmyndir - styrkir og vilyrði 2025/2026
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi / Framleiðandi |
Styrkur 2025 / Samtals |
Vilyrði 2025 | Vilyrði 2026 |
Á landi og sjó |
Hlynur Pálmason |
Hlynur Pálmason |
STILL VIVID / Anton Máni Svansson |
|
30.000.000 | |
Bara barn (áður Mæður og dætur) |
Vala Ómarsdóttir |
Vala Ómarsdóttir |
Ursus Parvus |
|
110.000.000 | |
The Curse |
Amanda Kernell |
|
Compass Films / Heather Millard |
|
9.000.000 | |
Lóa – goðsögn vindanna |
Árni Ólafur Ásgeirsson, Ottó Geir Borg, Gunnar Karlsson |
Gunnar Karlsson |
GunHil / Haukur Sigurjónsson, Hilmar Sigurðsson |
|
| 100.000.000 |
Maður í kompunni |
María Sólrún |
María Sólrún |
Sagafilm / Hlín Jóhannesdóttir, Arnar Benjamín Kristjánsson |
|
80.000.000 | |
Röskun |
Helga Arnardóttir |
Bragi Thor Hinriksson |
H.M.S. / Valdimar Kúld |
|
85.000.000 | |
200 Kópavogur |
Grímur Hákonarsson |
Grímur Hákonarson |
Sarimar Films |
|
| 120.000.000 |
Leikið sjónvarpsefni - styrkir og vilyrði 2025/2026
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi / Framleiðandi |
Styrkur 2025 / Samtals |
Vilyrði 2025 |
Árstíðir Tulipop |
Sean Carson, Robert Vargas, Deanna Oliver og Sherri Stoner |
Sigvaldi J. Kárason og Signý Kolbeinsdóttir |
Tulipop Studios |
|
30.000.000 |
Ljúfa líf |
Ragnar Bragason og Snjólaug Lúðvíksdóttir |
Magnús Leifsson |
Glassriver |
|
60.000.000 |
Ormhildur the Brave - Chapter 3 |
Þórey Mjallhvít |
Þórey Mjallhvít |
Compass Films / Heather Millard |
|
30.000.000 |
Signals (áður Pressa 4) |
Óskar Jónasson & Margrét Örnólfsdóttir |
Óskar Jónasson |
Sagafilm |
|
60.000.000 |
Týndi jólasveinninn |
Arnór Björnsson, Mikael Kaaber & Óli Gunnar Gunnarsson |
Reynir Lyngdal |
Republik |
|
60.000.000 |
Það verður aldrei neitt úr mér |
Anna Hafþórsdóttir |
Helgi Jóhannsson |
Vintage kvikmyndagerð / Birgitta Björnsdóttir |
35.000.000 |
|
Heimildamyndir - styrkir og vilyrði 2025/2026
Verkefni |
Handritshöfundur |
Leikstjóri |
Umsækjandi |
Styrkur 2025 / Samtals |
Vilyrði 2025 |
Coca Dulce Tabaco Frio |
Þorbjörg Jónsdóttir |
Þorbjörg Jónsdóttir |
Akkeri Films |
|
15.000.000 |
Eggert |
Björn B. Björnsson |
Björn B. Björnsson |
Reykjavík Fulms/ Björn B. Björnsson og Harpa Björnsdóttir |
|
10.000.000 |
Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða |
Davíð Hörgdal Stefánsson, Orri Jónsson |
Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson |
Join Motion Pictures / Anton Máni Svansson |
|
17.000.000 |
Maðurinn sem elskar tónlist |
Jóhann Sigmarsson |
Jóhann Sigmarsson |
Oktober Productions |
|
15.000.000 |